Vestri


Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 22.12.1917, Blaðsíða 3
43- bL VESTR.I í?t Símlregnir Einkafr. til MortfUMb!. 13. des. Khöfn 8. dos.: Maximali tar hafa orðið í minnihiuta við kosn- ingar í Rússlandi. Kerensky er aítur kominn Iram á sjónarsviðið. L»min hefi- í hyggju að lýsa ónýtar allar lántökur Rússa. Þjóðverjar hafa gengið inn á að. senda aftur allar herteknar belgiskar konur og börrt til átthaga sinna. Haiifax bronuur. Bindaríkif) hafa sayt Austurnki strið á hendur. Khöfn 9. d>sé: Friðarlundi Rúss.-t og Þjóðvevja er trestað um viku, i því skyt'i að U b->ndamenii tii að taka þátt í iriðargerðinni. Vopuahlé á Kákasusvígstöðvujiuui. Bretar hata tekið Hebron. Þriðji hluti at boryinni Halit..x byðil.igðtat við hergagnaspnsng- ingu í herskipi þnr á hötninni. Khöln io. das.: Byltingaflokkur lýðveldhsinna í Portújial hefii rekið PtJz frá vóldum og komið á lót bráðabyrgðastjórn, som «r trú bandamönnum. Kínverjar hafa tekið Chavistock og Japanar Wladiwostock af Rússum. 2000 menn bi.?u bana við spren«in^nua f H ditax. Khötn 11. des.: Bretar hhfa tekið Jeronarem. Sendiherra Brata i Potrograd hefir iýst ytir þvf, að bandamenn séu túsir til að g;:;iga að sameiginlegum iriðarskiimáluni með /io» urkendri rússneskri stjórn. Alþjóð,\-yfirstjórsi K mi ikrossiis í Gent hefir tengið triðarver<5> lauu Nobels. 19. des. Khöín 14. des.: Þjóðverjar draga aamad lið á vfgstöðvum ítala og vesturvífjstöðvunum. Frá Sviss kemur lausatregn um að Tyrkir ætli að senija sér frið við Breta. Borgarastyrjöldin i Rússlandi aldrei tryltari en nú. Korniioff hefir unntð sigur á Maxtmalistum. Kaledin situr um Pórkhov. Kadettar (flokkur í Rússlandi) reyndu ,að setja þingið, en mis. tókst það. Kuba hefir sagt Þjóðverjum strið á hendur. Khötn 15. des.: Utanríkiaráðherra Maximalista tilkynnir að triður hafi verið rotínn áður en tult samkomulag um vopnahlé við Þjóðverja hafi verið komið á. Khöfn s. d.: ítalskir tundurbátar hafa tarið til Triest Og aökt þar 2 austurrfskum tundurbátum. L'loyd George segir að ekki komi til mála að semja irið fyr en sigur sé unninn. Innlendar síinfregnir. 13. des. Árni Eirfksson kaupm. og leikari í Rvik er látinn. Banamein krabbamein i lilrinni. Um atdrif fánamálsins er nœr ekkert rætt í Rvík. Stjórninni er með auglýsing f Lögbirtingablaðinu, jatnhliða birting umræðunnar f rfkisráðinu, veitt heimild tii þess að kveðja saman aukaþing þegar henni þykir henta, en ekkert hefir frest um hvenœr það vc.rður gert. Willemoes er kominn trá Ameríku með steinolíufarmj er tii Austfjarða. arfirði, en átti nú heima í Stykkis hólmi. Mun hafa verið hátt á fimtuga aldri. Vélbátur straudar. Vélbátur Ingibjörg frá Reykjavik rak i Iand við Helliasand á Snæiells> nesi fyrir stuttu og mölbrotnaði að sögn. Báturinn var eign Páls Halldórssonar skól 'stj., Þorstetns J. Sveinssonar skipatj. o. fl. i Reykjavfk. lióðrarbátur fórst snemma f iyrra mánuði út af Kollafirði » Strandasýslu og druknuðn þar 4 menn er á bátnum vótu: Bjaini Björnsson fra Broddanesi, formaður bátsins, ókvæntur. Benedikt Árnason frá Hlíð í Kollafirði, kvæntur. Guðmuudur Guðnason frá Bræðrabrekku f Bitru og sonur hans um tvftugt. Lætur eftir sig ekkju og mörg börn. Næsta sykurúthlutun rið Bæjarverslunina fer fram laugard. 29. p. m. og mánuil. 31. - - og hefst kk 9 árd. Hjónaefni. 15 þ m. opinbwruðu tiúlotun aína Elias J. Pálsson kauptn. og ungfrú Lára Eðvarð- ardóttir. Skip til sö.Iu. Kútter ,,HHrricane" Seyðisfirði, 59,30 smáiestir, e r t i 1 s 010 með láp verði. Sklpið mla í í baust atórmastur með 015« tllheyrandi og; \r.«fc<sa«i*agl. Núverandlsegla- út únaðnr er þv : 1 ætórsegl, 4 klyvar 09 gaffaltoppsegl. Ac- öðx>« leyti fylgja sklplnn öll áhöid i góðu standi. Skrokkarinn er aterknr, bygóur ú>* eik, koparseymdur botn- lnn og vol hœiur fyrlr mótor. Seljendur g«ta liklega útvegað nwitur og segl með góftum kjörum. Lysthaf«ndui snúi sér ti) Sveintí Árnasonar eð* Otto Wathne á Seyðisfliíi, iyrir árslok. Þorsteinn Jðnsson \^mt^m Seyðistírðl, kauplr allar tegundlr af lj'si hærra veröi en EDgieudingar gefa nú. Verdur að kitt. i Reykju.lk a.lnt i þe.«- um mánuði. Vátryggið eigur vðar. The British Dominions General Insurance Company Ltd. takur að sér nll.iotiu eldstryKgiHgar, sórstaklega á innbúum. TÖíwm og ððru lausalé. — IðgjSld hvergilagri. UmtioðstMdðtir fyrir V«stuiland Steíán Sigurðsson frá Vigut. ísnflrði. Hafnarmáliö var ttl umræðu Á bœjarstjórnartundi í ga<rkvöld. Par Jásru tyrir uppdrættír og áastlanir yfir hafnarkví í Sund- unum. og uppfyllio,; itdto. borgar^ og Tangsbrygg ] tv«tr«ja ettir Kirk v Urðu um málið mtkiar u 0% héldu harjtfrimenn fast fram Narðurtangahöfninni, en vinstri> meun vildu hafa hafnarbæturnar Poil megin. ~ En allir fulltrúamir voru á einu mali um það, að lið þyrtti mikillar rannsóknar >jnnþá og að ekkert yrði gert í því Hð ainni,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.