Vestri - 31.12.1917, Blaðsíða 3
44- bt
V E S T RI
175
Símfregnir.
Einkatr. til Morgunbl.
Friðarskiiiiiálar ltóssa.
29. des.
Khöfn 27. d«».: Friðarskilmálar Rús9« eru þ«s«iir:
1. að lönd þau sem tekin hata vorið herskildi vorði
láíin laus.
2. að þjóðir þær sem undirokaðar hafa verið fái stjórn»
arfarslegt sjálfstæði.
3. að þjóðaratkvæðis verði leitað meðal annara þjóða,
sera undirokaðar hafa varið, um hvernig stjórnarfari
þeirra verður háttað tramvegis, en þó trygður réttur
rainnihlutans með hverri þjóð.
4. að engar hernaðarskaðabætur séu greiddsr, an
óíriðarþjóðirnar greiöi þau spjöll, sem þær hata gert á
>privat<eignum.
5. að ófriðinurn verði ráðið til iykta samkv. þessum
skilmálum.
Miðrikin hata tjáð sig fús til að semja irið þegar í
stað, samkv. þessum grundvaliarfriðarskilmáium, þó því
að eins að allar óíriðarþjóðimar leggi þ«gar í stað niður
vopnin. Sörauleiðis að tallið verði trá 3]* skilyrðinuum
þjóðaratkvæði, og ennfremur að Þjóðverjar fái attur
nýlendur sfnar.
Jafnaðarmenn i Frakklandi heimta að Frakkar birti
frtðarskilmála sína.
Khöfn 28. des.: Rússar hafa svarað iriðartilb«ðnm
Þjóðverja og fallist á þau, en halda þó fast við þjóðarj
atkvæðagreiðsluna.
Hafa þeir farið Iram á að 'rekarl aðgerðum verðl
frestað í 10 daga. til þess ttð reyna að tá hina banda
menn til að vera með í friðarsamnin^unum. en á moðan
verður rætt um þá IrtðaraktLuála er sérstaklega snerta
Rúsia og Þjóðverja.
Maximalistar halda því fram, að Kaledin hafi beðið
ósigur nátægt Petrograd.
Nýko nið i verslun ÍT
^j Gudrúnar Jónasson: >
^ Slifsi, frá 2.7 <5—7.00. ^
^a '° ' fo,
^Silki í svuntur ,8.00— 23.00^
Sig. Sigarðsson
fra Yigjr
ylirdám*löímiiínr.
£inléjug0ts 5, ísaiirði.
Talsínii 43.
Vlðtalwtimi 9Vj—lOVa 9g 4—5.
Jðrl til ábfiðar.
Half jörðin rlraínabjðrg í Ögui; '«
hrsvpi, S hundruð að dýrleike, %
fæst, t,il ábúðar i nsestu fardojum.y
| Semja ber við
Hermmn Björnsson
Ögurne»i.
Re i m ar
langár og atuttar
fást tija
O. J. Stefánssyni.
r
?
*
T?fvw?m
Hjá Andreu Filíppusdóttur
fæst afbragðs gott
DBmuklæði,
ijómandi Jóla vnsuklútar,
BindisUfsi 0 II.
Isfirðínpr!
Kaupið Jfítíöng og t»ki-
Isarisgjsðp í
Bðkaversl. Guðm. B«rgs senar.
Guðm. Hannesson
yfirdómsmálflm.
Bilfurgötu 11.
Skrifstofutími 11—2 og 4—5.
mðððisiiiíii^iiðií^ððiiiíððiiH^it^iíðððiisððíiii^ifiiiiitiíiiitH
wc
3QÍ
KK
Undirritaður flytur öllum viðskiftavinum sínum
tot
g* kœrar þakkir fyrir viðskiftin á iiðna árinu, o§ árnar jg
^jD. (Sl. <]0otdt«Í'MddO14
xse
not
KSt
(íeysir, gufuskip raeð vörur til kaupmanna í Reykja>
vik, lagði af stað trá Kaiipitrannarrófn 18. þ. m.
jo< þeim qóðs og gleðilegs komandi árs.
XH
ICK
»c
JCK
kk qullsmiður. xw
ísafjörður.
Kjósendurí
GæsluHtjóraatiMÍið við litbú Lands»
bankana hér er veitt, fi á þessum aramótum
Sigurði Sigurð»syni ymdómslögm.
{jijaldkeri i útbúi íslandsbanka, í stað
Sig. Sigurðssonar, er orðinn Viggo Björnsson
er undanfarin á.r hefir verið aðstoðarmaður
íslandsbanka í Rvik.
Lagarfoss kom hingað skyndilega 27.
þ. m. beina leið fiá Vesturheimi, ætlaði
beint til Akureyrar, en vavð að snúa til
baka við Straumnes tökum hafíss. Skipið
Í6r strai suður til Reykjavíkur.
Harisinn liggur fyrir öllum noiðvestur
kjáikanum. Hefir oftast, veiið landfastur
frá Horni og vestur undir Sti aumnes síðan
um miðjan pennan mánuð. Nú i vikunni
gijti hann skyndilega fyrir Djiipið, svo
bátar komust engír til fiskjar, fylti BolJ
ungarvik og nokkurt ísrek slœddist hingað
inn á Skutilsfjörðinn í fyrri nótt.
Lausafregn heflr boiist um að Willimoes
hafi 01 ðið að anúa til baka við Langanes
vtgna íss.
Varist að efla:
Afturhaldsflokkinn.
Embættisflokkinn.
Hægriflokkinn.
Lýðskrumaraflokkinn.
ÍMOrðurtangfaflokkinn.
Töfrabauksflokkinn.
Þetta gerið þér sinn í hvoru lagi, ef
þér sitjið heima fiða vanrækið að hvetja
kunningja yðar og nágranna til þess að
sækja kjöriund. En et hver og einn
gerir skyldu sína í þessu efni, þá er sig
urinn vís. Flokkur sem skipaður er jafn
mörgum ungum framfaramönnum er framj
tíðarflokkur og hlýtur að sigra.
Mikill meiri hluti hinna yngri manna
bæjarins eru vin»t! a megin, og þvi kemur
það ekki til nokkurra mála, að flokkurinn
þurfi að lúta f lægra haldi. Hægri menn
eru Hka búnir að vinnn >»ér svomikiðtil
óheigis innan bæjar o \ utan, að það er
bæjarhneisa að láta þá ssigra nú.
Nokkrir piltar
geta fengið
æfingu og tilsögn I að tala ensku hjá
Tpyggva Jóakimssyni
iii iHuinilHMifm 1111 u iir
llllllllllKllllllllllHIIIIIIIIfll
V e s t r i.
Með þessu blaði er 16. árgangi Vestra
lokið. Það sem á vaatar hinn venjulega
tölublaðafjölda veiiir útgefandinn sér í
dýitiðaruppbót, og þykist eigi of haldinn.
Áformað hafði reyudar verið, að blöðin yrðu
nokkuvu tiein, en biaðinu heíir nú í þrjú
skifti brugðist pappusseudiug,' sem það átti
staðfMiatlega von a. Af þeiui ástwðu ei-
þetta bl. í minna broti en vei a ber (önnur
stærð ófáanleg hér) og eru kaupendur
beðnir velvnðingar á því.
Ef mögulegt veiður, og eitthvað greiðist
úr viðskiítakreppunni veiður leynt að láta
blaðið koma út vikulega næsta ar, eða því
sem næst, en verð þess þá eitthvað hækkj
að. . Verður þess getið siðar í vetur hver
kosturinn verður tekinn.