Skólablaðið - 01.08.1908, Page 1

Skólablaðið - 01.08.1908, Page 1
/#. b/að. Kcmur út tvisvar í mánuði. j Kosiar 2 kr. á ári. 5{eyk]aoík l. ágúst. Auglýsingciverð: 1 kr. þuml. Afgr. Reykjavik. /908. Lanniii. i F*eir hafa furðu lítið látið til sín heyra, kennararnir íslensku, um laun- in, sem þeim hafa verið boðin. Radd- irnar sem hafa heyrst, hafa venjulega ekki verið frá kennurum, heldur frá öðrum, sem hefir blöskrað, hvernig hefir verið farið með þá, — mönnum sem hafa haldið að það kynni ekki góðri lukku að stýra, að barnakensl- an væri sett skör lægra en öll önnur vinna. — En nú eru kennararnir farnir að bæra á sjer. Eðliléga! Peir eru farnir að rumska, farnir að finna til sín sem þarfra verkmanna jafnvel sem sjer- stakrar stjettar í landinu. F*eir halda nú úti sínu málgagni, »Skólablaðinu«, þeir stofna til, fjelagsskapar sín á milli um land alt. Þeir bera nú sjálf- ir virðingu fyrir kennarastarfinu og kennarastöðunni, og — þeir heimta, að aðrir geri það. Þeir hafa mætur á landinu og þjóðinni og vilja styðja veg hennar og virðingu. Reir hafa skilning á því, að þeim arfi, sem unga kyríslóðin tekut við, verði ekki skil- að með vöxtum og vaxtavöxtum, nema þessi unga kynslóð kunni vel með að fara. Reir hafa næma tilfinn- ingu fyrir því, að margt er nú öðru vísi en það á að vera; mörgu þarf að breyta: fjármagnið þarf að vaxa, þekkinguna þarf að auka, og sjá svo um, að hún verði almennings eign en ekki aðeins einstakra manna; hugs- tmarhættinum þarf að breyta. Frelsis- þráin er eigi síður rík hjá kennara- stjettinni en öðrum sem hærra tala um frelsi. Margur kennarinn hugsar af alvöru um almenn landsmál og þá á þessum tímum ekki síst um stjórnmál. En aðallega festir hann auga á einstaklingnum; hann langar til að hver einstaklingur verði andlega frjáls. Ef unga kynslóðin verður svo sjálfstæð í skoðunum, að þjóðmála- skúmarnir geti ekki rekið hana sam- an í hópa, einn undir þetta merkið, annar undir hitt, án þess að þessir hópar geri sjer grein fyrir, hversvegna þeir flykkjast einmitt uudir þetta merki en ekki undir hitt, þá má eflaust þakka það kennurunum að miklu leyti. And- lega frjáls eða sjálfstæður í skoðun- unt verður ekki aiinar en sá, sem afl- ar sjer þekkingar og lærir að hugsa. Sá sem hvorugt hefir gert, verður leiksoppur í hendi annara. Pessari vakning til sjálfSmeðvitund- ar fylgir lörtgunin til að starfa; hún vex jafnótt og kennarastjettin finnur til máttar síns og ábyrgðar. Pað er ekki mjög langt síðan íslenskir barnakennarar höfðu yfirleitt enga með- vitund um að þeir ættu annað að gera en að veita börnunum leikni í lestri, skrift og reikningi, og ef til I vill hlusta á þau þylja kverið. Retta þóttust allir geta; ómentaðir andlegir amlóðar og umrenningar höfðu það í hjáverkum. Vinnan þótti leiðinleg, og sama sem ekkert þurfti að borga fyrir hana. Rað var þá ekki von á að hún væri höfð í hávegum; ekki heldur líklegt að mannræflar þeir, sem höfðu hana á hendi, væru í mikl- um metum. Launin vóru þá og eðlilega eftir þvi. En nú er öldin önnur; eða ný öld er að minsta kosti að renna upp. Kennararnir sjálfir líta — margir — alt öðrum augum á sjálfa sig, starf sitt og þá ábyrgð, sem fylgir því Og þjóðin — mikill hluti hennar — ját- ar að framtíð landsins sje komin undir góðri lýðmentun, og góð lýð- mentun sje ófáanleg nema með góð- um kennurum. Góðir kennarar eru að verða eftirsótt vara; kennarastjett- in er að komast til vegs og virðingar. Af þessari eftirsóttu vöru er að svo komnu lítið á markaði; hún hækkar því í verði. Kennaralaunin hækka, og hljóta að hækka. Pau hljóta að hækka af ýmsum á- stæðum. Fyrst og fremst er ástæðan sú, að þeim kennurum fjölgar óðum, sem kosta meira eða minna til ment- unar sinnar; meðan það var ekki gert, var það éólilegt, að menn fengj- ust fyrir líkt verð til þess að kenna börnum eins og til þess að moka snjó, eða slá og raka; — eða jafnvel fyrir minna verð, af því að kenslan var höfð í hjávérkum, og fór fram á þeim tíma árs, sem vinnulaun eru | alment lægri. Mönnum skilst þessi ástæða alment af því að það er svo alment viðurkent, að sá verkmaður fái hærra kaup, sem eitthvað hefir lært, smiðurinn hærra kaup en aðrir kaupa- menn o. s. frv. Rað, sem goldið er fyrir sjermentunina, þykir sanngjarnt að komi aftur. En í öðru lagí hækkar öll vinna í verði, og alt sem útheimtist til að lifa, hækkar í verði. Kennararnir verða því að taka meira fyrir sína vinnu en áður, eins og aðrir góðir menn. Þeir verða að gera það eftirleiðis; hmgað- til hafa þeir ekki gert það. Eftir því sém vinnutími kennarans verður lengri, eftir því verður honum erfiðara að hafa ofan af fyrir sjer með annari atvinnu. Meðan kennarar stund- uðu kenslu aðeins um þann tíma árs, sem ekkert arðvænlegt er við að vinna, gátu þeir unnið jafnvel fyrir ekkert að kenslunni. En þegar svo erkom- ið að arðsöm vinna býðst, jafnvel all- an árshringinn, og það jafnvel arð- samari vmna en kenslan er enn orð- in, þá er þó ekki lengur sanngjarnt að heimta að kennarar vilji lifa við sömu laun og áður. Meðan kenslan er hjáverk eða aukavinna, er hún borguð eins og hjáverk; en að því dregur og verður að draga, að hún vérði aðalstarf margra kennara; en þá verður líka að launa hana sem aðalstarf. * * * Nýju fræðslulögin frá 22. nóvember 1907 tiltaka lágmark kennaralaunanna. Farkennurum á eftirleiðis að launa með ó kr. um vikuna auk fæðis, hús- næðis og pjónustu; kennarar við heim angönguskóla: aðalkennari 18 kr. en aðstoðarkennari 12 kr. um vikuna; aðalkennari við heimavistar- skóla á að hafa álíka laun, sem geta þó farið upp í 25 kr. um vikuna, ef börnin sem hannkennirog annast eru 20 eða þar yfir. Relta er nú öll rjettarbótin! Peim, sem eiga að borga, þykir hún líklega sæmileg; en ekki eru þetta þó glæsileg kennaralaun. Eftir venjulegum vinnutíma farkenn- ara, verða laun þeirra 18 til 19 aurar um klukkustund hverja. Kennararvið heimangönguskóla munu geta talist að hafa: 37 aura aðalkennarinn og

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.