Skólablaðið - 01.03.1915, Síða 1

Skólablaðið - 01.03.1915, Síða 1
SKOLABLAÐIÐ -—Ssssg^- NÍUNDI ÁRGANGUR 1915- Reykjavík, 1. mars. 3. tbl. Uppeldismál. Eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. I. MeSan heimilunum sjálfum var eingöngu a^tlaS að sjá um uppeldi barnanna án aðstoöar og eftirlits af hálfu landstjórn- arinnar, var erfitt aS geia sér ljósa grein fyrir hvernig uppeld- inu var alment háttað. ÞaS fór eingöngu eftir þroska og ástæS- um foretdranna, var vitanlega stundum mjög gott aS flestu leyti, en eins og von var til, oftar harla ófullnægjandi. En þetta breyttist, er þingiS stofnaSi og styrkti alþýSuskólana: barna-, kennara-, kvenna- og gagnfræSaskóla. MeS þvi var lagSur grundvöllur aS skipulagi í uppeldismálunum, sem síSar átti ekki aS þurfa aS breyta, heldur aS bæta ofan á. Nú eru HSin talsvert mörg ár siSan þessi grundvöllur var lagSur, svo aS nú virSist fyrir margra hluta sakir tími .til kom- inn aS athuga, hvaS árin og reynslan hafa kent þjóSinni í þessum efnum. En áSur en nánar er fariS út í máliS yfirleitt, virSist rétt aS benda á nokkra megingalla, sem veriS hafa á mentamálaskipulagi okkar frá upphafi. VerSur þess fljótt vart, er menn athuga skoSanir þeirra manna, er komiS hafa málum þessum í fastar skorSur. Er þar á tvennu aS byggja: umræS- ,unum í blöSunum og á þinginu um alt, er þessi mál snertir, og svo sjálfum fræSslulögunum og hinum ýmsu skólareglgjörS- um. Er þaS einkum tvent aS minni hyggju, er forgöngumönn- um málsins var miSur ljóst en skyldi, þó aS margar afsakanir séu þar fram aS færa, eins og síSar mun verSa drepiS á. Þessi tvö atriSi eru:

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.