Skólablaðið - 01.03.1915, Síða 2
34
SKÓLABI.AÐIÐ
1. Að kröfurnar voru of lágar, að. menn skildu ekki aiment,
að gagngerðar, heppilegar breytingar á þjóðaruppeldinu voru
frumskilyrði þess, að þjóðin gæti rétt við eftir margra aida
niðurlægingu og að uppeidismálin voru að réttu lagi iang-
þýðingarmesta landsmáiið. Öll reynsla hefhi þó átt ah benda á
]>essa leih. Bágindi fólksins komu af því að þaö kunni ekki aö
taka lifiö sterkum tökum eöa kunni þaö miöur en þær mörgu
þjóðir, sem léngra voru komnar. Gengisleysið stafaöi þannig
bersýnilega af ófullkomnu uppeldi. Gömlu fólki veröur ekki
breytt til muna, og þá er eina leiöin, til aö 1)reyta þjóöinni
skyndilega, sú, að ala ungu kynslóöina svo vel upp, að hún
kunni betur að bjarga sér.
2. Aðaláherslan var lögð á barna- en ekki ungiingamentun,
Þetta var afaróheppilegt af því aö fjölmargt af því, sem þjóöin
þurfti aö nema, veröur ekki kent börnum svo að gagn sé aö,
af ]>vi þaö er ofvaxiö skilningi ])eirra. Af þessu leiöir, aö ekki
væri nema hálfur sigur, ])ó að barnafræöslunni yrði komiö í
jafngott horf, eins og ]>ar, sem hún er i bestu lagi nú á dög-
um. Samt heföi vantað veigamesta liðinn í uppeldiö: u n g-
lingamentunina. Meö henni einni, ef hún heföi veriö í
góöu lagi, heföutn viö getaö á skötnmum tíma komist jafnhliða
grannaþjóöunum, sem byrjað höföu framfaraferilinn mörgum
öldum á undan okkur.
Þaö, sem hér er sagt um skort á heppilegri unglingamentun,
veröur siðar skýrt nánar. En hér má geta ])ess, aö gagnfræða-
og kvennaskólarnir rúma ekki nema Titinn hluta ])jóðarinnar,
svo að ])eir veröa ekki á þann hátt bornir samau viö fræðslu-
kerfi skólaskyldra barna, sem nær til allra, er upp vaxa í latid-
inu. Þingiö hefur aö vísu viðurkent unglingafræðslu, og veitt
til hcnnar dálítiö fé. En litlar kröfur hafa veriö geröar til slíkra
skóla, 1)æöi með kenslukrafta og alt skipulag. Þeir hafa oröiö
afvatnaöir gagnfræöaskólar, eða efsti bekkur barnaskóla. Þaö
er alls ómögulegt að segja, aö mentamálastjórnin skoöi ung-
lingaskólana nema eins og aukaatriði. Meöal annars er þeim
ekki séö fyrir neinum kennurum, sem trygging er fyrir, aö
séu hæfir til starfsins.
Forgöngumenn mentamálanna hér benda á með réttu, aö
þeir hafi oröiö að byggja grundvöllinn áöur en þeir bygöu
húsiö. Barnamentunin hafi oröiö að koma fyrst, áður en komiö