Skólablaðið - 01.03.1915, Blaðsíða 6
SKÓLABLAÐIÐ
3«
áhrif á þjóölífiö alt í heild sinni. Fyrsta tillagan er sú, aö
skifta um þungamiðju í uppeldinu; vanda aö vísu uppeldi
barna, en leggja aöaláhersluna á unglingamentunina meö því
að hafa þriggja hekkja alþýðuskóla, einn í hverri sýslu. Þó
ætti ekki aö vera skylda að sækja þá skóla, en vanda svo til
þeirra, að ekki yröi hætta á, að þeir stæöu tómir. Þá yrði aö
stórbreyta kennaraskólanum, hafa þar tvennskonar burtfarar-
próf, annað fyrir barna- hitt fyir unglingaskólakennara.
Fyrsta atriðiö er aö fækka kennurunum, svo aö bæta megi
kjör þeirra, án þess aö íþyngja gjaldendum til muna fram
yfir þaö, sem nú er. Samkvæmt síðustu skýrslum eru á land-
inu öllu um 7000 börn í barnaskólum, og, eins og áöur er sagt,
unt 400 barnakennarar (en ekki alveg svo margir hafa fengið
styrk). Gerum ráð fyrir, aö þeirn mætti fækka niður í 150,
eöa jaínvel lítiö eitt minna, svo að einn kennari væri fyrir hver
50 börn. Tækist þessum 150 mönnum aö vinna betur að efni
og anda þaö verk, sem nú gera þrefalt fleiri, þá væru þeir vel
komnir að því kaupi, sem nú er goldið fyrir barnakenslu og
mundu ])á kjör þeirra sæmileg. Fækkunin yrði með því móti,
að í kaupstööunum kæmi hvert barn í skóla annanhvorn dag.
Ef ]>á væru i bekknum unt 25 börn, getur sami ntaöur eins
léttilega kent 50 eins og 1111 25. Með þessari breytingu mætti
fækka kauptúnakennurunum um helming. 1 sveitunum er stund-
um einn kennari fyrir hver 5—10 börn, vegna þess að reynt er
að færa börnin sem minst saman. Fer þá að vonum, að for-
eldrar geta illa goldiö manni, er gerir miklar kröfur, kaup sem
sómasamlegt má teljast. Þessi dreifing kraftanna hefur leitt til
þess, aö nú er svo mikiö kák í farkenslunni. Reynslan sýnir nú
orðið, aö annaðhvort er aö hafa góða kennara og góöa skóla,
eða þá alls ekkert af því tægi. Nú eru heimilin orðin þannig, að
enginn kemst til aö sinna börnunum, og veröur því ekki kom-
ist hjá að hafa skóla. I'.n í staö margra viðvaninga, sem eru
settir til að starfa í lélegum húsum meö ófullkomin tæki verð-
ur aö færa börnin meira saman, hafa kennarana og skólana
fáa, eti vanda til hvortveggja.
Eg sting því upp á, að stefnt veröi aö þvi, aö skifta landinu
í skólahéruö hér um l)il eins mörg og prestaköll eru nú. t
hverju skólahéraði sé ein skóhijörö á hentugum staö ; á henni
búi kennarinn, meöan hann gegnir starfinu. Þar sé reistur