Skólablaðið - 01.03.1915, Page 7
SKÓLÁBLAÐIÐ
39
heimavistarskóli fyrir 15—20 börn. Öllum skólaskyldum börn-
um í héraöinu sé skift i 3—4 deildir eftir aldri og þroska. Hver
deild sé í skólanum tvo mánuði á ári. I mannmörgum héruöum
mætti kenna i 8 mánuSi og 4-setja í skólann. Þá gæti sami
mahur kent 50—80 börnum. Menn munu bera viö kostnaöi.
lin hvaöa dugur er í 50—80 feörum, sem ekki geta komið upp
skýli yfir 20 börn? [Framh.]
Dýraverndun.
Stjórn hins ttnga dýraverndutiarfélags hefur þegar snúið
sér til allmargra kennara víðsvegar á landinu og mælst til lið-
veislu Jteirra, máli sínu til stuðnings.
I'.kkert var eölilegra en aö félagið leitaöi liös hjá kennurum
barna og unglinga. Þeir ættu allir aö vera svo mentaðir menn,
aö þeir fyndu köllun hjá sér til að vernda skepnur fyrir illri
meöferð, og ganga á undan öðrum meö góðu eftirdæmi í því
að fara vel meö þær. Þeir hafa og betra tækifæri en flestir
aörir til að hafa heillavænleg áhrif á börn og unglinga í þessu
efni. Ifn mest er um það vert, að æskan alist upp viö mannúð
við skepnur og virðingu fyrir þeim. Hins er minni von, aö
Dýraverndunarfélagið orki að breyta hugsunarhætti eldri
manna, sent frá barnæsku hafa vanist því aö sjá illa farið
nteö skepnur: lnmda svelta og smánaða, og rekna út á gadd-
inn, hesta hrúkaða meidda og halta og horaða, og sauðfé og
hross drepiö úr Iior, — rétt eins og ekkert væri viö þetta aö
athuga. Stofnendur Dýraverndunarfélagsins hafa séö ]>aö rétt,
að unglingana veröur aö ná i, áöur en þeir eru orönir spiltir af
venjunni, og því er það ákvæöi i lcigum félagsins, að fá skuli
kennara unglinga og barna til aö brýna ]>aö fyrir nemendum
aö fara vel með skepnur.
Til þess að kennarar og aðrir lesendur Skólablaðsins eigi
sem hægast um hönd aö kynnast Dýraverndunarfélaginu, eru
lög .þess tekin hér upp.