Skólablaðið - 01.03.1915, Side 9

Skólablaðið - 01.03.1915, Side 9
SKÓLABLAÐIÐ 41 Inntökugjald ög árstillög unglinga frá 8—14 árá aldurs sé helmingi lægra en hjá fullorðnum. Árstillög borgist fyrir x. nóvbr. ár hvert, en hver sem ekki hefur greitt gjald sitt fyrir árslok missir félagsréttindi sín. 5- gr- Reikningsár félagsins er almanaksáriS. 6. gr. Fundi heldur félagið annan hvorn mátnvö frá I. október til 'I. maí —- og 1 fund á tímabilinu frá 1. maí til 1. október. Aukafundi kallar stjófnin samán þegar henni þykir til þess þörf, eöa ef 10 félagsmenn óska þess skriflega. Auk félags- fnála skal á fundum félagsins halda fyrirlestra þegar tími er til. Aöalfundur skal haldinn í febrúarmánuöi, skulu þá fram- lagöir reikningár endurskoöaöir, og stjórn kosin. Fundir skulu auglýstir meö viku fyrirvara í tveimur þeim blööum,, sem fjöl-lesin eru. Fundur er lögmætur, eí löglega er til hans boöaö. 7- gr- Stjórnina skipa 5 menn. Formaöur, skrifari, féhiröir og tveir meðstjórnendur skulu kosnir á aöalfundi ár hvert. Þá skal og kjósa 3 rnenn til vara og 2 endurskoöendur. Stjórnin fer meö málefni félagsins á rnilli funda. 8. gr. Á öllum fundum félagsins ræöúr afl atkvæöa úrslitúm, nema um lagabreyting sé aS ræöa, sjá gr. 9- gr- Lögttm þessum má ekki breyta nema á aöalfundi, og þá því að eins aö tveir þriðjú atkvæðá viöstaddra félagsmánna sam- þykki breytingarnar, og að auglýst sé í fundarboðinu, hverjar þær séu.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.