Skólablaðið - 01.03.1915, Qupperneq 10

Skólablaðið - 01.03.1915, Qupperneq 10
4- SKÓLABLAÐIÐ Varhugarverö kennararáöiiing. Meö fræöslulögunum 22. nóv, 1907 er sett lágmark far- kennaralauna, 6 kr. um vikuna auk húsnæöis, fæðis og þjón- ustu. Þó aö þetta sé lágt, þótti kennurunum þaö betra en ekki. Þeir höfött þá tryggingu laganna fyrir því, aö 1 æ g r a mátti ekki bjóöa, og gátu fengiö hærra kaup, ef unt sanidi. En ýms- unt fræöslunefndum og gjaldendum hefur þótt ]>etta ákvæöi um launalágmarkið einhver versti agnúinn á ræöslulögunum; hefur þótt þaö luirt, aö mega ekki semja um svo lágt kaup sem einhver og einhver vildi ganga aö, er boðist hefur til aö vera kennari. Enda var ]>aö ekkert ótítt áöur en lögin gengu í gildi, aö sveitakennarar voru ráönir fyrir 2 kr. kaup um vikuna, og ntá vera, aö þaö ltafi veriö nægileg borgun fyrir jtá vinnu, sent stimir jteirra intu af hendi. Svo viröist, sem ]tessi óánægja méð lágmark kattjtsins hafi víöast hvar jjverraö. Meuii hafa alment getaö látiö sér skiljast. aö kaupið var samt sem áöur afar lágt, og óhæfilega lágt fyrir góöa kenslu. Sjálfsagt dettur nú engri fræöslunefnd lengur t hug að sæmilega góöur kennari fengist fyrir lægra kaup, ])ó aö heimilt væri aÖ bjóða ])aö. Og hitt er eins vist, aö enginn góöur kennari tekur i mál, aö ráða sig fyrir lægra kaup; í ein- staka s.veit vilja fræöslunefndir ekki missa af góöum kennara, ])ó að ]>ær veröi aö borga til muna hærra kaup. Það er þvt jtiiöttr undantekningar, fáeinar aöeins. Meginreglan er, að fræöslunefndirnar halda sér viö lágmarkið, og kennararnir veröa að sætta sig viö þaö. Ein fræðslunefndin, og kennarar í einttm hreppi, hefttr nú í haust gert undantekningu frá þessari meginreglu, á hinti veg- ínn. Nefndin hefur ráöið kennarana fyrir 4 kr. kattp. Kennar- arnir ganga aö þvi ; þeir meta viniiu sína ekki hærra. Látum þaö gott heita. Matiö er ef til vill rétt. i'.11 svo kemur nú babb i bátinti, árekstur á fræöslulögin. Fræöslunefiidin vill ná í land- sjóösstyrkinn. Hún getur reiknaö þaö út, aö ])aö er skaöi fyrir hreppinn aö spara e. 50 kr. í kennaralaunum, en nússa fyrir ]>aö af c. [50 kr. styrk úr landsjóöi. En landsjóösstyrkinn veit fræöslunefndin aö hreppurinn getur ekki fengiö nema laun kennaranna sétt aö minsta kosti 6 kr. ttnt vikuna (sbr. 22. gr. fræðslulaganna).

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.