Alþýðublaðið - 04.05.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gtefid íkt af Alþýdaflokknam. x 1931 Miðvikudaginn 4 mai IO0. tölubl. Framsöpræða alþm. Jóns Baldvinssonar, forseta Alþýðusamb. Islands, í togaravðkumálinu við 2.umr, (Frh.) En þetta hefir þó ekki ósjaldan komið lyrir. Og hefir þessu aý- lega verið lýat mjbg syo greiai- lega af gömium nafngreindum sjó- maani í blaði nylega, og langar mig til þess að Iofa hv, þm, að iteyra hvað reyadur maður i þess- am efnum segir: „Þegar menn eru búnir að vaka 50, 60 eða 70 fci.tima, ,þá verður skipið að hætta veiðum algerlega, þá eru allir svo magaiausir og út- iaugaðir, að verfcið geagur bók- stafiega ekki neitt. Nú fá menn að sofa 4—6 kl.- ¦iíma, en eru svo miskunarlaust rifair upp aftur litlu betri eftir þeaaa stutta svefa, og þá byrjar jafniöng skorpa aftur, ogíþessari seinni skorpu byrja hiaar veru- legu þjánirsgar maaaaaaa. Eias og ííka hver heilvita maður ¦hlýtur að skilja, að sé maðuriaa aokkura veginn útsofinn, þá þolir 'aann mikið eimt sinni, en þegar á að fara að þvinga fram vinnu- kraft hjá úttauguðum mönnum, bá er ekki von að veLfari. Mér er óhætt að segja, að það cr úrvalið úr islenzkum alþýðu- mönuum, sem ræður sig á togar- ana, því það þýðir ékki neinum liðleskjum, þeir eru séttir f laad eftir fyrsta tór, ea börmulegra er ,að sjá bvernig með þessa menn er oft og einatt faríð. Eg t. d. hefi oft séð það, að ungír og hraustir menn hafa stein- sofnað með nefid oíaa í diskinn, sem þeir hafa vertð að borða úr, og hvar setn menn stanza og í hvaða steiiingum, eru þeir soín- aðir. Þetta er ekki kvalalaust. Eg hefi reynt þetta sjálfur. Þegar iveíninn ásækir maaa svona fast, er engu líkara, en verið sé að slíta eitthvað út frá hjartarótum manas * , Saaaast að segja held eg að þetta nægi til þess að syna, að sú rnótbára, að það dragi úr fram- Ieiðslunni að samþ. þetta frumv., sé ekki á neinum rökum bygð. Míg skyldi ekki undra, þd að hið gagnstæða yrði í reyndinni. Loks kemur minni hl. með þá margtuggnu ástæðu gega þessu frv., að málsaðiljar, sjómenn og útgerðarmenn, eigi að semja um þetta mál sín á meðal, án þess að löggjöfia hlutist þar til um. Frjálst samkomulag! Það hljóm- ar nú að vfsu lagurlega i munni. ea það 'er ekki alveg sama um hvað þetta frjálsa samfcuo.mulag er. Mér skilst, að frá sjónarmiði þeirra manaa, sem þessu halda fram, líti málið þannig út: Sjó- menn telja sér nauðsynlegt að fá ákveðian hvíldartíma á sólarhring! hverjum, og það er ekkl önnur leið fyrir þá en að fara til úlgerð- armanaa og spyrja þá að þv£, hvort þeir ekki vilja veita þeim þessa hvíld. Þessir menn; sem þaaaig Iíta á málið, hljóta þá að vera þeirrar skoðunar, að útgerð- armena eigi heimting á vinnœ sjó mannanna í 168 klst. á viku, og að þeir geti gefið þeim eftir eða veitt þeim af náð siani eithvað af þessum tima til hvíldar. En þessu verð eg að neita harðlega. Eg neita því, að Jafnvel nokkur mað- ur hafí íeyft til þess, að ráðstafa sjálfum sér þannig, að hann, ráði sig tii þess áð vinna dag úg nótt hvíldarlaust, vikum samaa. Eg teldi þjóféiaginu skylt að koms í veg fyr'ir. sllkt, vegna þess að það mundi verða tvfmælalaus skaði fyrir þjóðiaa. Og þá er hitt eaa- þá fráíeitara, að nokkur atvinmi- rekandi eignist eins og aí sjálía sér þennaa rétt yfir þjónum síoutia.- Það fært heldur ekki hjá þvf, ef sjómenn færu að.semja- við ;át- gerðarme»a um. þetta,- þá Myíw þeir að Mta eiahver frfðiadi að fá þessa hvíld. Samkomukg verður aá oftast á þaaa hátt, ,&8 báðir málsaðiljar slá aokkuð at kröfum síaum. Og svo muadi eiaaig fara í þessu máli. Og fyrk uppfyllingu þessarar kröfu siaaar myndu sjömennirnir vafalaust verða að gjaida ciahvern hluta aí kaup- inu, sem þeir þurfa að hafa tii viðurværis sér og sfnum. Það 'er þó væataalega ekki þetta, seia háttv. mianihluti ætlast tilað verðl Það er heldur ekki lffciegt, a@ það yrði til þess að bæta fyrir um samvinau milli þessara stétts.,. ef þær færa að semja um þetta mál. f nefndaráliti meirihlutans er einmitt sýnt fram á hvernig þetta mál getur orðið hið mesta ð.ák>- efni milll stéttanna, og hversu hætt er við að sá, sem sterfcari væri f þann og þana svipinœ, beitti bolmagni tii þess, að komð síaum vilja fram, (Frh J sffskorns tll alþlngls. '(Aðséat.) Eg ieyfi taér að fara þéss á leit við hið háa alþingi Jsleadiaga, að það taki til meðferðar neðafegreiaí- ar tiliögur um raaasókaarferð til éyjarinaar Jaa Mayea. í. Að á kostaað ríkissjóðs verði hafiaa ieiðangur á komaadi sumri til áðuraefndrar eyju, með það fyrir augamf að raaasaka veðrátít- far á eyaai, og jafaframt hagaýta þau Kfsframfærsluskilyrðl, sem leg- ið hafa þar éhreifð að mestu mú- anfaraar aldir. Er það rekaviðar og bjaradýraveiðar. Teldi eg heppí- légast að f ieiðasgur þennaa yrð?s seadir fjórfc meaæ, er af læknum væru álitair lausk við alt þáð, e.r komið gæti til mála að stæði fyrir eðliieguœ árangri farariaaar. 2. Að meaá þessir yrðu sérstak- lega vaídir ví't meataflokfci þjóðar<- iaaar, þó meé tilliti ti! Jíkamlegs atgerfis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.