Alþýðublaðið - 04.05.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1921, Síða 1
Alþýðublaðid Gefid út a>f Alþýduflokknnm. 1921 Framsöguræða alþm. Jóns Saldvinssonar, forseta Alþýðusamb. Islands, } í togaravðkumálinu við 2. umr. (Frh.) En þetta hefir þó ekki ósjaldan komið fyrir. Og hefir þessu ný- iega verið lýst mjög svo greini- lega af gömlunt nafngreindum sjó- manni í blaðí nýiega, og langar tnig til þess að Iofa hv. þm. að Iteyra hvað reyadur maður í þess- um efnum segir: .Þegar menn eru búnir að vaka 50, 60 eða 70 kl.tfma, þá verður skipið að hætta veiðum algeriega, þá eru allir svo magnlausir og út- taugaðir, að verkið gengur bók- ataflega ekki neitt. Nú fá menn að sofa 4—6 kl,- tíma, en eru svo miskunarlaust rifnir upp aftur iitiu betri eftir þenna stutta svefn, og þá byrjar jafnicng skorpa afíur, og í þessari seinni skorpu byrja hinar veru- egu þjáningar mannanna. Eins og líka hver heilvita maður hlýtur að skilja, að sé m&ðurinn nokkurn veginn útsofinn, þá þoiir hann mikið einu sinni, en þegar á að fi-ra að þvinga fram vinnu- Jcraft hjá úttauguðum ntönnum, þá er ekki von að vei fari. Mér er óhætt að segja, að það sr úrvalið úr ísienzkum alþýðu- mönnum, sem ræður sig á togar- ana, því það þýðir ekki neinum liðleskjum, þeir eru settir f land eftir fyrsta túr, en börmulegra er að sjá hvernig raeð þessa mcnn er oft og eiaatt farið, Eg t. d. hefi oft séð það, að ungir og hraustir menn hafa stein- sofnað með nefið ofau í diskinn, sem þeir hafa verið zð borða úr, og hvar setn menn stanza og í hvaða stellingum, eru þeir sofn- aðir. Þetta er ekki kvaiaiaust. Eg hefi reynt þetta sjálfur. Þegar jsvefninn ásækir rnana svona fast, Miðvikudaginn 4 mai. er engu Ifkara, en verið sé að slfta eitthvað út frá hjartarótum manns * Sannast að segja held eg að þetta nægi til þess að sýna, að sú mótbára, að það dragi úr fram- leiðslunni að samþ. þetta frumv., sé ekki á neinum rökum bygð. Mig skyldi ekki undra, þd að hið gsgnstæða yrði í reyndinnl Loks kemur minni hl. með þá margtuggnu ástæðu gegn þessu frv,, að málsaðiljar, sjómenn og útgerðarmenn, eigi að semja um þetta mál sín á meðai, án þess að iöggjöfin felutist þar til um. Frjálst samkomulag! Það hljóm- ar aú að vfsu tagurlega £ munni. en það er ekki aiveg sama um hvað þetta frjálsa samkuomulag er. Mér skilst, að frá sjónarmiði þeirra manna, sem þessu halda fram, lfti málið þannig út: Sjó- menn telja sér nauðsynlegt að fá ákveðinn hvíldartíma á sólarhringi hverjum, og það er ekki önmur ieið fyrir þá en að fara tii útgerð- armanna og spyrja þá að því, hvort þeir ekkí viija veita þeim þessa hvíld. Þessir pienn., sem þannig líta á málið, hljóta þá að vera þeirrar skoðunar, að útgerð- armenn eigi heimting á vlstasi sjó mannanna í 168 kist. á vikn, og að þeir geíi gefið þeim eftir eða veitt þeim af náð sinni eithvað af þessum tíma til hvíidar. En þessu verð eg að neita harðiega. Eg neiia því, að jafnvel nokkut mað- ur hafi ieyfi til þess, að ráðstafa sjálfum sér þannig, að haao ráði sig ti! þess áð vinna dag og nótt hvfidarlaust, vikum saman. Eg teidi þjóféiaginu skylt að korna £ veg fyrir slíkt, vegna þess að það mundi verða tvímælaiaus skaði fyrir þjóðina. Og þá er hitt ena- þá fráleitara, að nokkur atvinnu- rekandt eignist eins og af sjálfa sér þennan rétt yfir þjónum sínum. Það fært heldur ekki hjá þvl, ef sjóœean; fæ.ru að semja við áfc- gerð&rmena um. þetta, þá Mytw þeir að Mta einhver frfðlndi fyrir 100. tölubl. * ’ " B að fá þessa hvíld. Samkomulag verður nú oftast á þann hátt, ».§ báðir málsaðiljar slá nokkuð nS kröfum sfnum. Og svo musöi einnig fara i þessu máli. Ög fyrk uppfyllingu þessarar kröfu sinnar myndu sjðmennirnir vafalaust verða að gjalda dnhvern hluta af kaup- inu, sem þeir þurfa að hafa tH viðurværis sér og sfnum. Það «r þó væntaniega ekki þetta, sein háttv. minnihluti ætiast til að verðii, Það er heldur ekki lfklegt, a@ það yrði til þess að bæta fyrir um samvinnu milli þessara stét&c., ef þær færu að semja um þetts. mál. í nefndaráliti meirihlutans er einmitt sýnt fram á hvernig þetts mál getur orðið hið mesta deiii- efni milli stéttanna, og hveirsu hætt er við að sá, sem sterkari væri í þanm og þann svipinn, beitti bolmagni ti! þess, að koma sfnum vilja fram, (Frh ) jbkirai til alþingis. (Aðsent.) Eg ieyfi cnér að fara þess á ieit við hið háa alþingi tslendinga, að það taki til meðíerðar neðahgreind- ar tiliögur am rannsóknarferð íH eyjarinnar jan Mayen. 1. Að á kostnað rlkissjóðs verði hafinn leiðangur á komandi sumri til áðurnefndrar eyju, með það fyrir augnm. að rannsaka veðráttv- far á cynni, og j&fnframt hagnýta þau lffsframfærsluskilyrði, sem Ieg- ið hafa þar ófereifð að mestu und- anfarnar aldir. Er það rekaviður og bjarndýraveiðar. Teldi eg heppi- legast að f ieiðaagur þennan ýrðu sendir fjórir rnenffi, er af læknum væru álitnir lausir. við alt þáð, er komið gæfcr ti? mála að stæði fyrir eðlilegum árangri farsrinnar. 2. Að menœ þessir yrðu sérstak- lega valdir út mentaflokki þjóðar- innar, þó með tjíuíi til líkamlegs atgerfis.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.