Alþýðublaðið - 04.05.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nokkrir grammofónar seldir með lS°/o afslætti þessa daga. Hljöðfærahúsið. Iðnskólinn. Teikningar nemenda verða til sýnis í skólanum á uppstigningardag kl. 1—5. Auglýsing. Vegna viðgerðar er sundlaugunum lokað frá miðvikudegi 4. maí til laugardags 7. maí, að báðum döguunm meðtöldum. Bæjarverkfrœðingurinn. Lánsfé tll bygglngar Alþýðu- bússins er veitt móttaka I Al- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgrelðslu Alþýðublaðsins, I brauðasðlunni á Vesturgötu 29 og á skrlfstofu samnlngsvlnnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrirtæklðl Kaupum blikktappa-flöskur. Sé töluvert á boðstólum, greiðum við hátt verð. GosdrykkjaYerksmiðjan Mímir. -- Sími 280. er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Eanp- Ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Ólafnr Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuál. Jack London'. Æflntýri. Kristján Young sigldi burt á Minervu og flutti boð — enginn vissi hvenær hann gat komið þeim —ti En hann stóð kyr og beið hundsins. Tommy Jones, um að lita inn á Beranda, næst þegar „Þetta er óhræddi maðurinn — nain hans þýðir það“, ' hann færi þar hjá. sagði Jóhanna við Sheldon. „Hver er annars ætlun þín, þegar þú kemur til Blökkumaðurinn horfði rólegur á Satan og þegar hið blóðþyrsta dýr réðist á hann, bar hann fyrir sig hend- ina. Hann greip um neðri skolt hans, og Satan tókst á loft og kom niður á bakið fyrir aftan hann. Þrisvar stökk hann á hann, og þrisvar var hann á sama hátt yfirunninn. Því næst lét hann sér nægja, að rölta á eftir Mataure og snuðra af honum. „Þetta er gott, Satan; þettá er gotl", mælti Sheldon „Þessi maður á hér heima". En Satan fylgdi honum 'eftir í heila klukkustund áður en hann íætti sig^ við að hann ætti heima á staðnum Þessu næst sneri hann athygli sinni að þjónunum, rak Orníiri út i horn í eldhúsinu og hrakti hann upp að heitri eldavélinni, reif mitíisskýluna af Lalaperu, um leið og hann klifraði upp eina stoðina undir svölunum, og elti Viaburi upp á knattborðið, þar sem þeir börð- ust, unz JÓhanna kom til hjálpar. IX. KAFLI. Þau voru mest hissa á ódrepandi elju Satans það var eins ög vatn kæmi stöðugt í kjaft honum, og ef hann ekki náði í svertingjana, réðist hann á kókoshnotirnar, sem fallið höfðu til jarðar. Hann varði garðinn fyrir hænsnum og komst £ fjandskap við alla verkstjórana, þegar þeir komu til þess að gefa skýrslur. Hann gat aldrei gleymt æskuþjáningum sinum, sem brent höfðu inn í hverja taug hans óstjórnlegt hatur til svertingja; menn hræddust hann svo mjög, að Sheldon varð að loka hann inni, þegar ókunnugur svertingi kom í ein- hverjum erindum að finna hann. Þetta særði ætið til- finningar Satans svo mjög, að þjónamir máttu gæta sín, þegar homtm var aftur slept. Sidney?" spurði Sheldon sama dag, þegar þau sátu að snæðingi. „Þetta er það iyrsta, sem ég heyri um það, að ég eigi að fara til Sidney", svaraði Jóhanna. „Ég hygg, að þú hafir fengið tilkynningu með skógarsíma um það, að þessi þriðja flokks undiraðstoðarmaður og fyrver- andi sjóari á Tulagi hafi í hyggju að vísa mér úr landi eins og hverjum öðrum innflytjanda, sem hann vill losna við". „Nei, nei, hreint ekki; ég fullvissa þig um það," mælti Sheldon í snatri, því hann óttaðist það, að hafa stygt hana, þó hann vissi ekki hvernig slíkt mátti vera. „Mér flaug þetta bara í hug, ekkert annað. Sko til, þar eð þú hefir nú mist skipið . . . og alt annað . . . skilurðu víst . . . þá hélt ég, að ef — ja, ég veit svei mér ekki — ég átti við, að þangað til þú kemst til vina þinna, gæti fulltrúi minn í Sidney veitt þér lán, auðvitað bráðabyrgða, mér yrði sönn ánægja að því, þú skilur. Það réttasta-----“. Hann þagnaði gapandi, og glápti á hana bæði hissa og skelkaður. „Hvað er að?" spurði hún dálitið æst. „Hvað hefi ég aðhafst?" Augu Jóhönnu leyftruðu af ákafa, og varir hennar kipruðust hæðnislega. „Vissulega ekkert, sem ég ekki gat búist við", sagði hún rólega. „Þú hefir bara að hætti karlmanna, ekkert tillit tekið til mín. Það þýddi auðvitað ekkert, að ég haíði sagt þér, að ég ætlaði alls ekki að fara til Sidney. En til Sidney á ég að fara af því að hágöfug vizka þín heflr ákveðið það". . Hún horfði rannsókuaraugum á hann, eins og hann væri eitthvert viðundur. „Aðvitað er ég þér þakklál fyrir þá hjálp, sem þú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.