Sovétvinurinn - 01.07.1934, Síða 2
[Sovétvinurinn
» Sovétvin ii v i n it«,
blað Sovétvinafélags Islands, kemur út ann- |
an hvern mánuð. Áskriftagjald <m- 2 krónur. |
Verð |>essa blaðs 40 anrar.
AFGREIÐSLA: Skrifstofa Sovétvina- !
^ ■
félags Islands, Lækjargötu 6. — S
Reykjavík. — Pósthólf 392.
Ábyrgðarmaður: KKÍSTINN E. ANDRÉSSON J
PRENTSMIÐJAN DÖGUN REYKJAVÍK ■
Efni þessa blaðs er m. a.:
Sovétríkin 11 ára, H. Berger.
Nokkur orð um húsgagnaiðnað og kjör ■
iðnaðarinanna í Ráðstjórnarríkjunum, ■
Bjarni Bentsson.
Oryggi verkalýðsins, Sigurður Tómasson.
IJiróttahreifing verkalýðsins í Sovétríkjun- ■
um, Þorsteinn Pétursson þýddi.
Vor mannkynsins, Kristinn E. Andrésson.
Sovét-Búrjatía, Sigurður Guðmundsson þýddi. ;
Martin Andersen Nexö, Á. H.
Hver vill ferðast til Rússlands?
Ferðamannafélagið rússneska, Intourist, sér allt
árið fyrir ódýrum ferðum til Ráðstjórnarríkjanna.
Ferðamannastraumurinn eykst líka þangað stórkost-
lega. Menn geta valið um margskonar leiðir víðs-
vegar um Rússland, allt eftir því, hverju menn vil ja
kynnast, fegurð náttúrunnar eða fegurð hinna ný-
reistu borga. Sérstakar ferðir eru fyrir vísindamenn
í ýmsum greinum, fyrir Jækna, kennara o. s. frv.
Sovétvinafélagið gefur fúslega allar ii|»[)lýsingar um
þessar ferðir og annast undirbúning þeirra. Á skrif-
stofu félagsins liggur frammi margskonar fróðleik-
ur handa þeim, sem vildu ferðast til Sovétríkjanna
á þessu ári. Kynnið ykkur ferðalögin.
Isleiizkir stúilentar að
rússneskum háskólum.
Það er viðurkcnnt af menntamönnum um allan
lieim, að Rússar standa orðið fremstir allra þjóða
í flestum vísindagreinum. Með hverju ári blómgast
menning og vísindi Ráðstjórnarríkjanna meir og
meir, samtímis því sem menningarstarfsemi auð-
valdsríkjanna verður stöðugt takmarkaðri. Ráðstjórn-
arríkin eru þegar að verða menningarmiðstöð heims-
ins, og þar á heima vöxtur og framtíð vísindanna
á næstu árum. I Sovétríkjunum hafa sprottið upp
í tugatali háskólar og vísindastofnanir, og tala stú-
denta liefir margfaldast á nokkrum árum. En mest
um vert er það, að öll tilhögun námsins, allt inn-
tak menningarinnar, er þar miklu heilbrigðara en
annars staðar.
Því er illt til þess að vita, að allur sá fjöldi ís-
lenzkra stúdenta, er utan fer til náms, skuli stöð-
ugt stunda nám sitt við háskóla auðvaldsríkjanna,
þar sem allt menningarlíf er í kulnun eða unnið
er að því stjórnarfarslega, að útrýma allri heilbrigðri
bugsun, eins og á sér stað 1 Þýzkalandi síðan naz-
istar komust þar til valda. Það er skaði um hvern
íslenzkan stúdent, sem nú dvélur þar til náms. Það
er sannarlega tími til kominn, að stúdentar komist
lit úr andrúmslofti hinnar kapítalistisku ómenning-
ar og fari að nema við háskóla Sovétríkjanna, þar
sem verulegur menningarandi er ríkjandi. Það
mundi marka tímamót í sögu háskólanáms íslenzkra
stúdenta og geta orðið upphaf íslenzks menningar-
lífs. Sovétvinafélagið vill á allan hátt greiða fyrir
þeim stúdentum, sem stunda vildu nám við rúss-
neska háskóla. Ættu þeir að gefa sig frarn á skril-
stofu félagsins, þar sem veittar eru frekari upplýs-
ingar þessu viðvíkjandi.
Fyrir 1. maí í vor var í Ráðstjórnarrikjunum lökið
við bygging stærstu fiugvélar heímsins. Ber hón nafnið
»Maxim Gorki», eftir frægasta núlifandi skáldi Sovét-
ríkjanna, og verðnr eirtungis notuð í þjónustu menn-
ingarinnar. Flugvélin hefir prentsmiðju.leikhús O. fl.o. fl.
1