Sovétvinurinn - 01.07.1934, Page 7
[SovétvmurinnJ
íþróttahreifing yerkalýdsms í Soveti*ílij 11 n 11 m
I íþróttadeild eins menningarhússins 1 Moskva er
alit á fleygiferð í dag. I leiklimisalnum stendur
yfir keppni milli ýmsra flokka og allir bíða úrslit-
anna með miklum áhuga.
Ahorfendurnir sitja og standa meðfrarn ölkim
veggjum salsins. Þeir láta álit sitt í ljós við hverja
æfingu, með gagnrýni eða brosi, eftir því sem við
á. Allir áhorfendurnir eru áhuga-íþróttamenn og
skipuleggjendur í íþróttahreifingunni. Þeir bíða úr-
slitanna með lrrennandi áhuga.
Það, sem einkennir íþróttahreifinguna í Sovét-
lýðveldunum, er hin geysilega þátttaka fjöldans.
Allar stéttir iðka íþróttir: verkamenn, bændur og
rauðliðar. Iþróttabreifingin er orðin raunveruleg
fjöldahreifing, sameign þjóðarinnar — hinna vinn-
andi stétta.
íþróttaklúbburinn í menningarbúsi því, sem við
ernm nú í, telur hér um hil 1000 meðlimi. Þessir
1000 félagar eru allir virkir, úrvals íþróttamenn,
sem hver um sig á sínum tíma mun skapa hundr-
uð ágætra íþróttamanna.
I menningarhúsi þessu eru veglegir íþróttasalir
og áhöld, sem hljóta að hrífa hvern íþróttamann.
Þar er einnig lítill fimleikasalur, hnefleika- og
skylmingasalur. Þar er taflsalur og skákmót eru háð
þar reglulega árið um kring. (I SSSR er skák talin
ÍJjróttamerkið »Reiðubúnir til vinnu og varnar«.
nú líka að lifa og þótt þeim heppnist auðvitað
ekki alltaf að lækna sjúkdóm, sem hægt hefði ver-
ið að fyrirbyggja, ef aðbúð verkamannsins hefði
verið }>etri, þá hafa þó fróðleiksfúsir eftirlifendur
þá huggun, að geta vitað, hvað sjúkdómurinn hefir
heitið, — jafnvel á latínu, — sem sjúklingnrinn
deyr úr. Vísindaleg þekking lætur sig ekki án
vitnisburðar, jafnvel í samningu dánarvottorðs. En
hver er nú munurinn á þessu efni í Sovétríkjun-
um? Þar hefir hver verksmiðja og mörg samyrkju-
bú nú orðið sína eigin lækna og hjúkrunarlið, sem
hefir það hlutverk að vaka yfir heilsu starfsfólks-
ins. I hverri verksmiðju eru sjúkrastofur, allskyns
lækningatæki og lyfjabúð. Heilsa fólksins er rann-
sökuð á nokkurra vikna fresti og ef einhverjar
veilur finnast, eru strax gerðar ráðstafanir til heilsu-
hóta og fær sjúklingur auðvitað fullt kaup, meðan
á lækningu stendur. Þessi umhyggja er jafn eðlileg
þar eins og hún er »óþörf« hér; hún sprettur
ekki frekar af mannkærle'ka en beinni hagsýni.
Það á sem sagt orðið illa við í Sovétríkjunum
þetta, sem grafarinn átti að hafa sagt í pestinni:
»Það er gott á meðan þessu heldur áfram«. Þenna
gífurlega mismun skilur verkalýður Sovétríkjanna.
Gamla fólkið af samhandi við fortíðina, en nnga
fólkið af annarra sögn. Það þekkir þessi tvö meg-
inöfl, sem hráðum heyja lokaorustuna um framtíð
mannkynsins:
Kapítalismann, sem snýr hlessun mannvits og
snilli til hölvunar, sundrar þar, sem reynt er að
stefna til lieilla hinu hrjáða mannkyni, en samein-
ar aðeins til eyðingar og dauða; og sósíalismann,
sem byggir upp, gerir vísindi og tækni að lyfti-
stöng nýrrar siðmenningar, er sameinað getur allt
mannkyn til þeirrar hagsældar og þroska, sem okk-
ur aðeins dreymir um.
Rússnesk alþýða er farin að sjá drauma þessa
rætast. Það eykur eldmóð hennar og allra undir-
okaðra í baráttunni fyrir falli auðvaldsins en sigri
sósíalismans rnn gervallau heim.
7