Sovétvinurinn - 01.07.1934, Side 8

Sovétvinurinn - 01.07.1934, Side 8
Lei kf i in if lok kur kvenna á allsherjar- nióti íþróttasam- bands Ukraine. Félagi Fedor sagði okkur og kýmdi um leið, að nýlega hefði sendinefnd erlendra íþróttamanna skoðað húsið og einnig ljósbaðið. Þeir urðu stein- hissa, þegar þeim voru sýndir lamparnir, og sér- staklega undruðust þeir yfir þeim lömpum, sem voru gerðir hjá okkur. Þessir íþróttamenn sögðu að foringjar þeirra lieima fyrir hefðu fullvissað þá um, að slíkir hlutir til íþróttaiðkana væru yfirleitt alls ekki til í Sovétlýðveldunum. Rússarnir eru svo •langt á eftir tímanum- í iillum íþróttamálum. Yið skoðuðum einnig læknadeildina. I Sovét er til íþrótta, í mótsetningu við það, sem er í flestum öðrum löndum). Auk þessa eru í húsinu björt og rúmgóð búningsherbergi og sólhað með átta stór- um kvarzlömpum og fjórir sóllampar. Leiðtoginn fyrir ljósbaðinu, Fedor Fedorovitsch, sýndi okkur hvern hlut, smáan og stóran. 011 inn- réttingin er eins fullkomin og frekast er hægt að hugsa sér. Hér getur inaður legið og gengið í geisl- um þessara risaljósa. Tvö af þessuni risaljósum eru búin til í Þýzkalandi, en tvö eru framleidd í Sovét og þau gefa hinum frægu |>ýzku ljósum sannarlega ekkert eftir. Hæði undan og eftir æfingum fær maður sólbað með aðstoð reyndra lækna. haft nákvæmt heilbrigðislegt eftirlit ineð öllum í- þróttaiðkunum. Læknarnir benda þeim, sem iðka vilja íþróttir, á, hvaða íþróttir séu beztar við þeirra hæfi. Læknar eru allt af viðstaddir við æfingar og kappleika. íþróttadeildin í þessu menningarhúsi er aðeins lítill hluti af verksviði þessa íþróttaklúhbs. Honum tilheyra einnig stórir garðar, íþróttavellir og skíða- braut. Á sumrin er skíðabrautin notuð til allskon- ar frjálsra íþrótta, knattspyrnu og tennis. Auk þessa á klúhburinn sundstað. Þar er einnig iðkaður róð- ur og á vetrum skautahlaup. Á skíðastöðvunum eru skíði og skíðaskór lánaðir ókeypis. I Sovétlýðveldunum tilheyra íþróttirnar fjöld- anum í orðsins fyllst umerkingu. T. d. er tennis, sem 1 auðvaldslöndunum er nefnd- ur yl’irstéttar-íþrótt, iðkaður daglega af verka- lýð Sovétlýðveldanna. Skíðaíþróttin hefir náð sérstaklega mikilli hylli og útbreiðslu. íþróttirnar fyrir fólkið. Til | iess að skilja, hvernig verkalýður Sovétlýðveldanna hefir tileinkað sér íþrótt- irnar, er nauðsynlegt að kynna sér starf í- Leningrad. Kappaund á að fara fram og er verið að flytja aundmennina á ataðinn, þar aem sundið, Uefst.

x

Sovétvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.