Sovétvinurinn - 01.07.1934, Qupperneq 9
þróttadeildanna í verksmiðjunum og allri fram-
leiðslu yfirleitt, kynna sér allan liinn ágæta að-
liúnað og þá einstæðu aðstöðn, sem íjöldinn hefir
til íþróttaiðkana. Alls staðar er unnið að framgangi
og útbreiðslu íþróttaiðkana.
Hlutverk íþróttahreifingar verkalýðsins í auð-
valdslöndunum er að styrkja verkalýðinn í stétta-
baráttunni. Það sama gildir einnig um íþróttahreif-
inguna í Sovét, en verkefnin eru önnur. Þar er
baráttan gegn stórveldastefnunni orðin dagskrármái.
Þar er stéttabaráttan háð á allt öðru sviði, þ. e.
Verkakonur við
bílaverk smiðj-
una »Stalin« í
Moskva. Mynd-
in er tekin 1
sundhöll verk-
smidjunnar.
Kúlukast á íþrótta-
velli eins af verka-
mannafélögunum 1
Moskva.
Sovétríkjanna, þá lifa þeir og berjast í sama anda.
Allt fjárhags-, menningar-og stjórnarfarslíf í Sovét-
ríkjunum er háð þeim árangri, sem næst í barátt-
unni fyrir framkvæmd 2. 5-ára-áætl unari n n ar.
Verkamannaíþróttirnar eru einn liður í hinni stór-
felldu áætlun.
Iþróttaframfarirnar í Ráðstjórnarríkjunum eru
stórkostlegar. Á keisaratímunum þelcktist varla í-
þróttahreifing í Rússlandi. Hin takmarkalausa kúg-
un og harðstjórn hindraði allar framfarir í íþrótta-
iðkun. Verkamenn og bændur höfðu engar íþrótta-
iðkanir né aðstöðu til þess að stofna íþróttafélög.
Slíkt var óhugsandi. Rorgaralega íþróttahreifingin
hafði aðeins 30 pús. meðlimi (um allt ríkið, sem
taldi 100 milljónir íbúa).
fyrir uppbyggingu sósíalismans og verndun
Sovétlýðveldanna gegn hverskonar árásum auð-
valdslandanna. Þetta er sú barátta, sem verka-
lýður Ráðstjórnarríkjanna heyir. Þess vegna
hljóða einkunnarorð hinna rauðu íþrótta-
manna þannig:
»Reiðubúnir til vinnu og varnar*.
Þótt verkefni rauðu íþróttamannanna séu
vkki þau sömu innan og utan takmarka
Iþróttasýning á Rauða torginu. Stalin, Kalinin, Molotoff o. fl.
sjást á grafhýsi Lenins. Tennisflokkur íþróttamanna gengur
fram hjá. í baksýn eru Kremlmúrarnir.