Sovétvinurinn - 01.11.1935, Blaðsíða 3

Sovétvinurinn - 01.11.1935, Blaðsíða 3
[Sovétvinurinn] Ávarp til allra Sovétvina frá miOötjórn Sovétvinafélaganna, í tilefni af átján ara afmæli Kaostjornarrikjanna. í Afríku berast menn á banaspjótum. Mannkynið er grip- ið örvæntingu gagnvart þeim ognum, sem veriö er aö leiöa yfir heiminn. b.n ný von og ný hrifning hlýtur hins vegar að grípa oss þessa dagana, að afloknu enn einu ári stór- felldra sigra og framfara í landi sósialísmans. 1 nóvember halda Sovétríkin hátiðlegt 18 ára afmæli sitt. Ár frá ári hafa þau haldið áfram á sigurbraut sinni. hram- farir, sem annars staðar tóku aldir strangrar vinnu og erf- iðra tilrauna, voru þar skapaðar á fáum viðburöarikum ár- um fyrir sameiginleg átök samstilltra milljóna. Það er ekki framar nein nýjung, ,að Sovétríkin hafa þeg- ar skapað sér öflugan nútímaiðnað, breytt landbunaöinum að lang-mestu leyti í samyrkjubúskap, útrýmt kunnáttuleysi í lestri og |Skrift o. s. frv. Um allan heim hafa menn van- izt því að líta með aödáun á staöreyndir eins og þessar: Afnám á kúgun konunnar, sem litið var á sem vinnudýr og lægri veru á tímum keisarastjornarinnar, umhyggjuna fyrir börnum og uppvaxandi æskulýð, lausn hinna;fyrrum kuguðu þjoðflokka, sem nú hafa öölazt fullt þjoöernislegt og menningarlegt sjálfstæði, framfarirnar á/Svioi skolamál- anna, varðveizlu hinna menningarlegu verömæta mannkyns- ins, hin dæmalausu framlög til vísinda og lista, hinar sosial- istisku aðferðir í meðferð afbrotamanna, hið látlausa starf í þá átt, að skapa þá samvitund fjoldans, sem gerir yfir- gnæfandi meiri hluta þjóðarinnar að virkum og eldmoöug- um nýbyggjendum hins sósíalistiska skipulags. En heimurinn, sem nú er ógnað með nýrri styrjöld, hef- ir líka lært að meta það storkostlega hlutverk, sem Sovét- ríkin vinna til verndunar friðnum. Heimurinn er farinn að skilja, að í utanríkismálum eru Sovétrikin hið mikla afl friðarins. Og hvernig er svo ástand og aðstaða Sovétríkjanna á þessum átjánda afmælisdegi sínum? Viðburðir undanfarinna ára tala þar skýru máli. Með síðasta ári er það orðið að óhagganlegri staðreynd, að sósíalisminn hefir sigrað í SSSR. Iðnaðarframleiðsla þeirra komst á þessu ári fram úr fram- leiðslu allra Evrópuríkja, og nú standa þau aðeins að baki Bandaríkjunum í Ameríku.,Miðað við árið 1928 hefir fram- leiðslan þrefaldazt, miðað við 1913 fimmfaldazt. 98% af þjóðabúskap Sovétríkjanna eru nú rekin á sósíalistiskum grundvelli. Þjóðin hefir í sameiginlegu starfi skapað verk eins og Dnjeprostroj, Magnitogorsk, Turksib, 40.000 stóriðjufyrir- tæki, 300.000 verksmiðjur léttavöruiðnaðarins. ( Á hinu liðna ári varð sigur samyrkjuhreyfingarinnar í landbúnaðinum að endanlegri staðreynd. í stað 25.000.000 smábændabýla eru nú komin 250.000 samyrkjubú, 5.000 rík- isbú og 4.000 landbúnaðarvélastöðvar. 1 staö treploganna eru komin hundruö JiusunUa at arattarvelum, sianuveiuni, þreskivelum og flutningamtreioum. l nomun aranarveia stanua SovetriKin otium ooruin pjoouin tramar. a nona ar- ínu tramleiddu samyrKjuoænaurmr í.uoo.ooo.uuu punu at kornmeti fyrir marKaoinn umtrain pao, sem aour var rram- leitt, meóan einKareKstur reo í lanuounauinuui. xueoai einka- bænda, sem enn hafa ekKi gengio í saiiiyiKjuouin, a ser staö raunverulegt kappntaup um ao fa uppionu í pau. Þessir sigrar á sviði iðnaðar og landbunaöar hafa natt í for meö ser storum ausna veimegun Ioiksiiis, tyit pjoo- ínni á otrulega miKlu hærra menningarsug. Sovétríkin þekkja ekki lengur atvinnuleysi. Síðan 1928 hetir tala verkamanna og startsmanna tvotataazt, en gold- in launaupphæö hefir á sama tuna limmtalaazt. r raiuiog til alis konar trygginga voru á liona arinu b.uöo.uuo.ooö rublna, en 1.500.0UU.OUO árið 1928. , 25.000.000 börn ganga nú í barnaskóla og milliskóla. Á sioustu sex árum hetir tala skolanemenaa tifataazt. jNærri þvi 2.UUU.UU0 synir og dætur verkamanna eru nu verksmioju- forstjorar, domarar, logtræöingar og kennarar, er vinna sem visinaamenn eöa studentar viö ymsar rannsoKnarstotnanir. Samtara þessu heíir sovetstjornarfanö styrKzt til miKilla muna. lliö sosialistiska lyðræói var á liöna árinu viKKaó storkostlega, nieð tilliti til þess, að mikill rneiri nluti þjoö- arinnar er nu orðinn að virkunt og vitanui startsmonnum vio nyoyggingu hins stettlausa þjoofelags. Og nu geta Sovetrikin þegar sett umhyggjuna fyrir manninum í miðdepil allrar sinnar anulegu og eina- legu starfsemi. Það er rökrétt fullkomnun peirrar prounar, sem fram hefir farið. Maðurinn er liiö miKla tanmarK pessa nýja sKipulags. Og hinir nyju menn SovetriKjanna, sem konuð hafa til leiðar öllu þessu, eru fullkoiuiega veroir hinna stórkostlegu sigra. Við hinir, annars staðar í heiminum, geturn ekki staðið hlutlausir frammi fyrir þessum stórkostlegu viðburöum, sem varöa svo mjög allt mannkynið. Við veroum aó neyta allr- ar orku í baráttunni fyrir friðnum, viö veröum aö ganga i lið með Sovétríkjunum í þessari baráttu þeirra í þágu alls mannkynsins. Friðurinn er ódeilanleg eining. Þetta er mál, sern snertir okkur öll. Við snúurn okkur til allra karla og kvenna, til allra vina friðarins. Hjálpið til að kynna heiminum sannleikann unt Sovét- ríkin! Verndið Sovétríkin í þágu alls heimsins, í þágu menn- ingarinnar! 3

x

Sovétvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.