Alþýðublaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.01.1965, Blaðsíða 5
THOMAS E. BRITTING- u'u muu m u HAM III. LÁTINN UTSAl Þegar iðgífildin eru alisstaðar þau Sömu, þá er þaö þjónustan sem ekíptír meslu málí. ‘k ALMENNAR TRYGGINGAR bjóða yður góða þjónusfu. KOMIÐ EÐA KRIMGIÐ f SlMA 17700 ALMENNAR TRYGGINGAR PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 ASKORUN Framhaid af 3. síðu ur Garðar Kristjánsson. Fyrsta þingmanni Vestfirðinga, Hermanni Jónassyni voru afhentir áskorenda- listarnir, en þeir voru með nöfn- um á þriðja þús. alþingiskjósenda. þö hafa ekki borizt listar úr öll- um sveitarfélögum vegna erfiðra samgangna. Fundi þessum stjórnaði Marias Þ. Guðmundsson, framkvæmda- stjóri. Allir alþingismennirnir tóku til máls og auk þess margir heimamanna. Mjög mikill og al- mennur áhugi er á framgangi þessa máls á Vestfjörðum. Vesturgötu 25. Sími 3L8012 a# < '* HiéibarðevtSðcrðSr OPID ALLA DAGA (LSU LAUGAJtDACSA OG 3UNNUDAGA) FEAKL.STli.22. GéfinrívíattOBí<!fflsli/f SUUmIK 3C, ret og sonur þeirra Thomas E. Brittingham III héldu þá starf- seminni áfram. Nú munu ekki fleiri íslenzkir námsmenn njóta góðs af örlæti Cg gestrisni þessa ágæta fólks, þvi síðastliðinn sunnudag harst sú fregn hingað til lands, að Tom III. væri látinn. Hann lézt í sjúkra húsi í Los Angeles sunnudaginn 10. jan. aðeins 36 ára að aldri Sigurcseir Siprjénsson hæstarétíarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Sími 11043. BRITTINGHAM fjölskyldan er íslendmgum iað góðu kunn. Á hennar vegum hafa 15—20 islenzk Ir námsmenn átt þess -kost- að dvelja eitt ár við bandaríska há- skóla, nema þar og kynnst banda- rísku þjóðlífi. Maðurinn sem þéssa starfsemi hóf fyrir um það bil 1Ó árum, Thomas E. Brittinghanr jr. lézt árið 1960, en kona hans- Marga- Banamein hans var hjartasjúkdóm ur. Hann hafði ekki verið heilsu- hraustur um tíma, en er ég ræddi við móður hans fyrir rúmum þrem mánuðum var hann aftur farinn að vinna og var þá talinn á góð- um batavegi. En svo hefur aftur snúið á verri veg. Ég átti því láni að fagna að hljóta Brittinham námsstyrk og kynntist Brittingham fjölskyld- unni talsvert eins og aðrir ís- lendingar, sem vestur fóru á henm ar vegum. Tom var livarvetna hrókur all« fagnaðar og reiðubúinn að leysa hvers manns vandræði, ef því var að skipta. Hann var eins og faðir og móðir áhugamaður um að fafla. skilrfing og samskipti þjóða í mdlum og taldi sig bezt get unnið að því með því að halda. á lofti því merki, sem faðir hans og.-móðir höfðu reist. Tom Brittingham III. var tví- kvæntur. Með fyrri konu sinni átti hann dóttur, sem nú er tólf ára, en með seinni konu sinni Dorothy Ann Currie Brittingham átti hann tvo syni -Seott þriggja ára og A.shley sex vikna gamlan. Fyrir nokkrum árum fluttu þau til Californíu, Tom og kona hans Þar starfaði hann að umfangs- miklum fasteignaviðskiptum en hafði áður unnið við verðbréfa. fyrirtæki föður síns, auk þess sem hann hafði tekið drjúgan þátt í stjórnmálum, verið mikill , áhugamaður um leiklist og átt aðild 'að mörgum sjónvarps- og útvarpsdagskrám. Tom Brittingham kom nokkrum sinnum til íslandg og eignaðist Hér fjölda vina og kunningja auk þeirra námsmanna, sem hann og fjölskylda hans höfðu styrkt til vesturfarar. Vinir Britt ingham fiölskyldunnar á íslandi senda f.jölskyldu hans allri inni legar samúðarkveðjur. Eiffur Guðnason. T. E. Brittingham III. ÁSKÓFATNAÐI STENDUR YFIR Kvenskófatnaður — Karlmannaskófatnaður — Barnaskófatnaður. J Allt selt við ófrúlega lógu verði Frá Alþýðublaði Hafnafjarðar t JÓLABLAÐI Alþýðublaðs Hafn- arfjarðar 1964 birtust myndir af 12 hafnfirzkum kennurum og skóla stjórum, er þeir voru á unga aldri. Áttu lesendur blaðsins að þekkja myndirnar og senda blaðinu álit sitt fyrir 15. janúar. Heitið var þrennum bókaverðlaunum fyrir réttar lausnir og sagt að dregið yrði um verðlaunin ef fleiri en 3 lausnir reyndust réttar.. Jafnframt var heitið að úrslit og rétt lausn yrðu birt í Alþýðublaðinu 19. jan- úar 1965. Nú skal þejla efnt. — Rétt lausn er þessi: 1. Þorgeir Ib- sen, 2. Hörður Zóphóníasson, 3. Páil Kr. Pálsson, 4. Svavar Jó- hanneisson, 5. Helgi Jónasson, 6. Snorri Jónsson, 7. Rúnar Brynj- ólfsson, 8. Haúkur Helgason, 9. Jónas Árnason, 10. Ólafur Þ. Kristjánssoh, 11. Egill Strange, 12. Hallsteinn Hinriksson. Fjölmargar lausnir bárúst, en af þeim reyndust aðeins 13 réttar. Úr þessum 13 lausnum var dreg ið um hverjir verðlaunin hlytu og yrðu úrslit þessi: Þórunn ív- arsdótir, Holtsgötu 7, (hlaut rit- safn Theódóru Thoroddsen), Sigur laug Jónsdóttir, Öldutúni 8 (hlaut Kónur bg kraftaskáld) og Guðrún Sigurbergsdóttir, Holtsgötu 19 (hlaut Karlottu Lövenskjold eftir Selmu Lagerlöv). Viniiinganna má vitja til Harðar Zóphóníassonar, Hvaleyrarbraut 7, Hafnarfirði. SMURT BRAUÐ Snittur. Optð frá kl. 9—23.30. Brauðstofan SKÓDEILD ALÞYÐUBLAÐIÐ — 19. janúar 1965 C

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.