Alþýðublaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 11
Víkingur - Armann
leika á morgun
/ ÍSLANDSMÓTH) í handknatt
leik heldur áfram í dag kl. 13.30
og: annaö kvöld kl. 20.15. í dag
verða háffir leikar i yngri flokkun-
um og einnig leika ÍBA og' Valur
í 2. deild.
Annaff kvöíd fara fram tveir
leikar í 1. deild, fyrst Ieika Vík-
ingur og Ármann og síoan KR
Haukar, báffir leikarnir hafa mik-
iff aff segja, í leik þeirra fyrr-
nefndu er baráttan á botninum
í algleymingi. Sigri Víkingur, má
næstum segja aff Ármann sé falliff,
en sigri Ármann má segja aff Vík
ingur sé von!aus um aff halda sæti
sínu í 1. deild. Síffari leikurinn
hefur einnig mikiff aff segja, sér
staklega fyrr Hauka, því aff sigri
þeir( er liffiff komiff af hættusvæff
inu.
ÍR-Ármann leika í i. deild
körfuknaffieiksmótsins
í kvöid
★ ÍSLANDSMÓTH) í körfuknatt
Listhlaup á skautum, er íþrótt sem íslendingar þekkja ekki nema úr kvikmyndum. Hér er mynd af
mjög snjöliu pari, Robin Jones og Heather Herbert, þau eru reyndar par í tvennum skilningi, þau gengu
x heilagt hjónaband fyrir nokkrum mánuðum.
Veik heldur áfram í kvöld kl. 20,15
Þá leika ÍR-ingar sinn fyrsta leik
í 1. deild og mæta Ármanni. Vafa
laust verffur Ieikurinn hinn
skemmtilegasti.
ÓLAFUR FRIDRIKSSON
Víking - er leikmaffur í mjög
1 mikilli framför.
Agætf innanhússmót
var háb í Grindavík
í SÍÐUSTU VIKU var haldið inn-
anhússmót í frjálsum íþróttum í
íþróttahúsinu í Grindavík. Meðal
keppenda voru margir beztu frjáls
íþróttamenn landsins, m. a. fór
allstór hópur íþróttamanna úr ÍR.
íþróttahúsið í Grindavík er lítið
ca. 16x8 m. að stærð, en aðstæð-
ur eru góðar í húsinu.
Hér eru úrslit mótsins:
Hástökk meff atrennu:
.Tón Þ. Ólafsson, ÍR 2.00 m.
Erlendur Valdimarsson, ÍR 1.85
Halldór Jónasson, ÍR, 1.70 m.
Helgi Hólm, ÍBK, 1.70 m.
Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.70 m.
Guðm. Vigfússon, UMSB, 1.65 m.
★PETER Reynolds, Astralíu setti
nýtt heimsmet í 220 yds. baksundi
á föstudag, synti á 2.13,5 mín.
Gamla metiff, 2.13,8 mín. átti Tom
Stock, USA, sett 1962.
- O —
★ IDA Bjerke setti tvö norsk
met á sundmóti í Bergen í fyrra
kve'.d, hún synti 100 m. flugsund
á 1)13,0 mín. og bætti met Jolianne
Alfstad um 5/10 úr sek. í 100 m.
bringusundi setti Bjerke einnig
met, synti á 1.22,1 mín. Gamla
metiff átti hún sjálf, þaff var 1.22,6
mín.
- O —
/ Á FÖSTUDAG sigraði Austur-
Þýzkaland Noreg meff 5-1 í heims
meistarakeppninni í ísholfky og
USA, Finnland meff 4-0. Eeftir 5
umferðir eru Tékkóslóvtakía og
Sovét efst í A-riðli meff 10 stig
hafa engum leik tapaff. Kanada
er meff 8 stig. í B-riffli er Pólland
efst meff 11 stig eftir 6 leiki, næst
kemur Sviss meff 9 stig. Mótinu
lýkur um helgina.
- O —
/ Ítalíumaðurinn Bruno Visintin
sigraffi Danann Chris Christensen
á rothöggi í 11. lötu í keppni um
Evrópumeistaratitilinn á föstudag.
- O —
/ Georg Thomo, Vestur-Þýzka
landi sigraði í norrænni tvíkeppni
á Holmenkollenmótinu í gær. í
næstu þremur sætum voru Norff
menn.
Hástökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.64 m.
Halldór Ingvarsson, UMFG, 1.59
Guðm. Vigfússon, UMSB, 1.45 m.
Halldór Jónasson, ÍR, 1.45 m.
Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 1.45 m.
Einar Þorgrímsson, ÍR, 1.45 m.
Langstökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 3.29 m.
Halldór Ingvarsson, UMFG, 3.08
Jón Ö. Þormóðsson, ÍR, 3.04 m.
Kristjón Kolbeins, ÍR, 3.04 m.
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 3.03
Guðm. Vigfússon, UMSB, 2.91 m.
Þrístökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 9.49 m.
Guðm. Vigfússon, UMSB, 8.95 m.
Erlendur Valdimarsson, ÍR, 8.90
Kristjón Kolbeins, ÍR, 8.82 m.
Stefán Guðmundsson, ÍR, 8.51 m.
Halldór Jónasson, ÍR, 8.39 m.
Eins og sézt á úrslitunum var
keppnin jöfn, nema yfirburffir
Jóns voru greinilegir í öllum
greinum.
Finni sigraði í 50 km.
í GÆR lauk 50 km. göngu Holmen
kollen mótsins. Sigurvegari varff
Arto Tiainen, Finnlandi á 3.04.20.6
| klst. Annar varff Ole Eliefseter, j
| Noregi á 3.05.46.5 klst. 1
Bandaríkjamenn eru og hafa veriff í áratugi bezta þjóff ver-
aldar í frjálsum íþróttum karla. Kvcnfólkinu hefur ekki vegnaff
eins vel, eu á sl. ári sýndu bandarískar stúlkur miklar framfar-
ir og veittu þeim sovézku allharffa keppni. Á myndinni sézt
Renae Bair, USA í spjótkasti, en hún.er bandarískur methafl,
hefur kastaff 176 fet lengst (58,00 m.). Ungfrú Bair er 20 ára
gömul og er menntaskólanemi frá Kaliforníu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. marz 1965
■ir 4 . r.V., ■■■ ■<■,- ja-Hiii'-K'L^i^:i,:i.L.J...^.:.i:r^^l!iÍ!liániailL.^.-áiiir;iÍa..I:iiii£jlLI)liiti:.:iÍli‘'1'i'i'jMijlililiillHlilglBMililliliiilHiiiiyilliiaiiaiiililifll'iiiillilMilttllÍÍiiiIiP8