Alþýðublaðið - 17.03.1965, Qupperneq 6
!SAGA \
SVERÐS
\ RAKIN
DÆGTJRLAGASONGVARI Frakka nr. 1, Johnny Hallyday, er um
þessar mundir að gegna (ég var næstum búmn að segja afplána) her-
þjónustu sinni, en á meðan hefur honum
borizt stórkostlegur samningur.
Fyrir amerískt kvikmyndafélag á hann
um leið og hann er laus að leika titilhlut-
verkið í „Líf James Dean“ — en James
þessi Dean var amerískur kvikmyndaleikari,
sem drap sig í bílslysi 1955 og Ameríku-
menn geta ekki gleymt. Má segja, að hann
sé ekld síður tilbeðinn en Rudolph Valentino
á sínum tíma — .og er talið einsýnt, að
kvikmynd um hið stutta líf hans (24 ár) muni gefa af sér milljónir
áollara, og sömujeiðis er taiið, að enginn annar en Hailyday geti
leikið hlutverkið.
— ★
BETLARAR í Nairobi, höfuðborg Kenya, hafa í hótunum um að hefja
hungurverkfall. Þeim hefur verið bannað „að rétta fram hendina" á
götum eða við húsdyr — svo að atvinnuvegi þeirra er stór hætta búin.
— Við viljum gjarna hætta að betla, segir leiðtogi þeirra, en
þá heimtum við sæmilegan styrk frá ríkinu. Annars gerum við alvöru
úr hungurverkfai'inu.
“ * “
BRIGITTE Bardot segir í blaðaviðtali, að
hún hyggist reyna að fá áheyrn hjá de
Gaulle, þegar hún komi heim til Parísar.
Ástæðan til þessa er sú, að rithandasér-
fræðingur einn hefur komizt að þeirri niður
stöðu, að rithendur B.B. og de Gaulle séu
furðulega líkar og bendi til skapgerðar-
styrks, seiglu, skynsemi, heiðarleika o. s. frv.
Og þetta finnst B.B ástæða til að ræða við
hershöfðingjann.
— ★ “
KLÆÐAFELLUR (,,stripteasers“) hafa sína eigin heimspeki, eins og
sú, sem sagði þetia:
— í mínu faei þarf maður að byrja á að hátta sig til að ná upp
á toppinn, en svo, þegar maður er kominn þangað, getur maður
klætt sig svo miiclu betur,
— ★ ~
Er fallkandíadítadinn Barry Goldwater að ná
sér á strík? Þegar hann hóf að skrifa blaða-
dálka, hristu jafnvel vinir hans höfuðið og
sögðu:
— Eftir ófarirnar vill enginn lesa það,
sem Barry skrifar. En í dag hafa hvorki
meira né minna en 75 blöð í Bandaríkjun^
um gerzt áskrifendur að dálkum hans, og nú
spyrja menn í Washington:
— Getur hann þakkað óförum Johnsons
í Suður-Vietnam velgengni sína?
— ★ “
PLÖTUMILLJÓNARINN Freddy Quinn afþakkaði nýlega gott tilboð
um að leika í kvikmynd í Hollywood:
— Eg þorði ckki að taka því vegna aðdáenda minna, segir hann.
Eg átti að leika ákaflega lítt aðlaðandi morðingja. ítalskan verka-
mann, sem drepur mann í Þýzkalandi, stendur í ástaratlotum við
konu hins myrta yfi-r líkinu, myrðir síðan konuna og reynir svo að
fremja sjálfsmorð. Nei, ekki fyrir milljón dollara! (Þótti engum mikið).
~’ ★ —
FJÁRMÁLARÁÐHERRA Frakklands, Gias-
card d’Estaing, hefur látið fjarlægja tvær
myndastyttur, sem stóðu við innganginn að
ráðuneyti hans, tvær granítstyttur af nökt-
um hjarðmönnum.
— Þær voru jú alltof naktar, sagði hann,
ekki vegna þess, að þær særðu siðferðis-
kennd mína, heldur vegna hins, að ég gat
aldrei varizt því, þegar ég gekk framhjá
þeim, að hugsa um skrýtluna um hina óham-
ingjusömu borgara, sem komu naktir til skattayfirvaldanna, af því að
það var jafnvel buið að taka skyrtuna líka.
6 17. marz 1965 *- ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Samkeppni um lit-
sjónvarpskerfi
GEYSIMIKIL samkeppni er nú
upp risin meðal framleiðanda á
tækjum til litsjónvarps. Um er
að ræða þrjú aðalkerfi, franska
kerfið SECAM, bandaríska kerfið
NTSC og þýzka kerfið PAL, og
virðist samkeppnin vera að fær-
ast yfir á hið diplómatíska svið.
Fyrir skemmstu var 15 manna
liniiiintBiiiiiu
þingnefnd frá Bretlandi á ferð í
Frakklandi til að kynna sér
franska kerfið, og hefur heyrzt,
að nefndinni hafi litizt vel á það.
í janúar s.l. fór franski upplýs
ingamálaráðherrann til Moskvu
sem formaður franskrar nefndar
til að reyna að selja Rússum
.Fíramhald á 10 síðu
Fyrir skemmstu var fulltrúi
brezka fyrirtækisins Wilkinson
Sword Co. á ferð í Osló og þar
eð fyrirtæki þetta framleiðir m.
a. sverð, bað Boman manninn um
að taka sverðið með sér og láta
gera það upp. Og nú kom í ljós,
að það var þetta sama fyrirtæki,
sem hafði framleitt sverðið á sín
um tíma. Með því að fletta upp
í skjölum fyrirtækisins og leita
upplýsinga hjá safni brezka flot-
ans tókst að komast endanlega
fyrir sögu sverðsins. Og nú fær
Boman sverðíð aftur eins og nýtt
— eins og það vai', þegar það á
sínurh tíma kom frá Wiikinsons
Sword Co,
654 SPRÆKIR BÚLG-
ARAR YFIR TÍRÆTT
§§ BÚLGÖRSK yfirvöld hyggjast i
g ár halda sérstaka íbúatalningu
B til þess að fá úr því skorið hve
g§ margir borgarar í landinu séu
j§ yfir 100 ára gamlir — og jafn-
j§ framt til að reyna að finna or-
sökina til þess, að svo margir
H borgarar landsins ná svo háum
§| aldri.
g Ungverska fréttastofan M.T.
j§ I. segir í frétt frá Sofiu, höfuð
m borg Búlgaríu, að þar sem tala
g þeirra, sem voru yfir 100 ára,
m hafi verið 158 árið 1928, hafi sú
g? tala verið komin upp í 654 árið
g 1956. Sá sem um þessar mund-
i
ir á búlgarska metið í langlífi,
hét Stavan Rikov, en hann dó
árið 1961 á 127. aldursári.
Sérfræðingar í stofnun þeirri
til könnunar á langlífi, sem
stofnuð var í Búlgaríu árið
1954, telja, að þeir geti gefið
upplýsingar um nokkrar af or-
sökunum fyrir því, að svo marg
ir Búlgarar verða heillar aldar
gamlir og meira.
Allir Búlgarar, sem náð hafa
100 ára aldri eða meira, hafa
búið í þorpum. Flestir þeirra
reykja ekki, og þeir hafa sjald-
an drukkið áfengi éða bragðað
kjöt. Hins vegar eyða þeir ekki
III!!
ævikvöldinu með hendur í p
skauti, heldur halda áfram að §j
vinna létt störf fram eftir öll- B
um sínum háa aldri. g
' ga
Enn hafa vísindamennirnir §
við stofnunina ekki skorið úr Jfl
um það, hvort ást Búlgara á j|
súrmjólkinni Yoghourt stuðlar j§
að því að þeir lifi talsvert fram m
yfir tírætt. Hins vegar er þeirr jj
ar niðurstöðu beðið með áhuga
— ekki aðeins af þeim, sem
gjarna vilja lengja líf sift, held
ur líka af mjólkurbúaeigendum
í ýmsum löndum, segir í frétt-
inni frá Búdapest.
Þeir, sem hafa komlð á vörusýninguna í Leipzig og farið aí
skoða dýragarðinn í borginni, hafa m. a. séð þennan tveggja
mánaða gamla gíraffaunga, sem þegar er orðinn hærri en þeir,
eða um tveir metrar að hæð. Þetta mun raunar vera fyrsti
gíraffaungi, sem fæðist í dýragarði í Mið-Evrópu.
SÍÐASTLIÐIN 25 ár hefur Karl
Boman í Tromsö í Noregi haft
undir höndum gamalt sverð, sem
hann hefur nú komizt að að var
í eigu brezks liðsforingia. sem
féll í Noregi í stríðinu. Liðsfor-
inginn hét E. K. U. Clark og var
fallbyssuforingi á tundurspillin-
um Hardv. sem var sökkt á
grunnu va+ni við Narvik 1940, og
var drepinn. bever skroinu var
sökkt. Sverð'ð hafði hanri fengið
sem heiðnrseiöf frá minningar-
sjóði RonaM Mogaws 1933 vegna
þess að hann var talinn bezta
sjóliðsforineiaefnið. sem útskrif-
aðist á árinu 1931—1942
Er brezka skininu hafði verið
sökkt, komst sverðið í hendur
þýzks liðsforineia, en sá fór frá
Narvi'k. Þeear foreldrar Bomans,
sem höfðu verið flutt burtu frá
Narvik meðari á bardögum stóð,
komu aftnr til bæiarins fundu
þau sverðið og gáfu bað synin-
um, sem bá var liðsforingi í
norska hernum.