Alþýðublaðið - 17.03.1965, Side 14
Þegar maður hlustar á sí-
gilda tónlist, bíöur ínað-
Ur í fleiri klukkutíma eftir
að heyra stefið --- og svo
fer það auðvitað framhjá
manni. . ...........
3E5DÍ3E
JL
2
2
að hafa meS sér passíusálmana.
Séra Frank M. Halldórsson.
Hallgrímskirkja. Engin föstu
messa í kvöld vegna forfalla prests
ins.
LaUgarneskirkja Föstumessa í
kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svav
arsson. ,
Langholtsprestakall. Föstumessa
Hjúkrunarfélag íslands heldur
fund að Hótel Sögu fimmtudag-
Inn 18. marz kl. 20.30. Fundarefni
I. Inntaka nýrra félaga 2. Einsöng
ur, Árni Jónsson. 3. Regína Stefn
isdóttir hjúkrunarkona segir .frá
dvöl sinni í Alsír. Fjölmennið á
fundinn. Stjómin.
Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8.80
I kvöld. Séra Óskar J. Þorláksson.
Fríkirkjan í Reykjavík. Föstu-
tnessa í kvöld kj'. 8.30. Séra Þor-
steinn Björnsson.
Neski'kia. Föstumessa kl. 8.30.
JCirkjugestir eru vinsamlega beðnir
Það var nokkuð djarft af
Þórami að mæta til þessar-
ar miklu viðureignar, — mik
il fórn af hans hálfu og mik
ið áhættuspil( og svo fór að
höndin brotnaði aftur. ..
íþróttafrétt í Vísi.
kl. 8.30 í kvöld. Séra Árelíus Ní-
elsson.
Æskulýðsfélag Langholtspresta
kalls, fundur í piltadeild kl. 830
fimmtudag.
Stjórnin.
Minningarspjöld Óháða safnaðar
ins fást á eftirtöldum stöðum
Andrési Andréssyni, Laugaveg 3,
lsleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 10
Stefáni Arnarsyni, Flókagötu 9.
Frú Rannveigu Einarsdóttur, Suð
urlandsbraut 95E . Frú Björgu Ó1
afsdóttur, Jaðri við Sundlaugar-
veg. Frú Guðbjörgu Pálsdóttur
Baldursgötu 3.
Kvenfélagasamband íslands
Leiðbeiningarstöð húsmæðra á
Laufásvegi 2 er opin kl. 3-5 alla
virka daga nema laugardaga. Sími
10205.
Ráðleggingarstöð um fjölskyldu
áætlanir og hjúskaparvandamál,
Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals
timi læknis: mánudaga kl. 4—5.
Viðtalstími prests: þriðjudaga og
föstudaga kl. 4—5.
7.00
12.00
13.15
14.15
14.4Q.
15.00
16.00
17.40
18.00
18.20
18.30
1850
19.30
20.00
20.20
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Fræðsluþættir bændavikunnar.
„Við vinnuna“: Tónleikar.
„Við, sem heima sitjum":
Edda Kvaran les söguna „Davíð Noble“ eftir
Frances Parkinson Keyes, í þýðingu Dóru
Skúladóttur (5),
Miðdegisútvarp:
Fréttir. — Tilkynningar. — íslenzk lög og
klassísk tónlist.
Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik.
Framburðarkennsla í dönsku og ensku.
Útvarpsaga barnanna: „Þrír strákar standa
sig“ eftir George Wear.
Örn Snorrason þýðir og les (1).
Veðurfregnir.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Tilkynningar.
Fréttir.
Lestur fornrita: Hemings þáttur Áslákssonar.
Andrés Bjömssan les (1).
Kvöldvaka bændavikunnar: Frá Bröttubrekku
í Gilsfjörð:
a. Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum flytur
frumort kvæði.
b. „Af spjöldum sögunnar"; samfelldur þátt-
ur í samantekt Einars Kristjánssonar skóla
stjóra á Laugum í Dalasýslu. Auk hans
lesa Janet Ingibergsson og séra Ásgeir
Ingibergsson í Hvammi, Kristín Tómasdótt
ir á Laugum og séra Ingiberg Hannesson á
Hvoli.
c. Karlakór Saurbæinga syngur nokkur lög.
Söngstjóri: Benedikta Benediktsdóttir.
» ' -r ,
Andrés Björnsson hef
ur annazt lestur forn
rita * vetur. í kvöld
hefur hann lestur
nýrrar sögu, Hemings
þáttar Áslákssonar.
Lesturinn hefst kí.
20.00.
d. Bjarni Finnbogason ráðunautur talar um
Dalasýslu eins og hún nú er.
e. Rætt við Guðmund Theódór fyrrum hrepp
stjóra í Stórholti.Guðmund Kristjánsson og
Ragnhildi Hafliðadóttur á Hörðubóli og
Ingigerði Guðjónsdóttur skólastýru á Stað-
arfelli. Námsmeyjar húsmæðraskólans taka
lagið.
f. Þorsteinn Sigurðsson formaður Búnaðarfé-
lags íslands flytur lokaorð.
Að viðtölunum og dagskránni í heild sinni
standa ráðunautamir Agnar Guðnason og Óli
Valur Hgnsson.
21.35 Tvær stuttar, tékkneskar hljómkviður.
Kammerhljómsveitin í Prag leikur sinfóníu
eftir Karel Kohout og sinfóníu eftir Frantisek
Xaver Dusek, báðar í Cís-dúr.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma:
Séra Erlendur Sigmundsson les tuttugasta og
sjöunda sálm.
22.25 Lög ungafólksins:
Ragnlieiðup Heiðreksdóttir kynnir.
23.15 Við græna borðið:
Stefán Guðjohnsen flytur bridgeþátt.
23.40 Dagskrárlok.
„Blessuð sértu sveitin mín“,
í hlýjum Framsóknar faSmi
ég fæddist uppi í sveit.
En æskan er komin á enda
áöur en nokkur veit.
Og þagnþrúngin sveitamenning
er máske farin sinn'veg,
og afmönnun borgarinnar
er aldeilis hræðileg.
Ég kynntist íhaldi og Krötum
og Kommúnistanna her,
og gleymdi feðranna fræðum
og Framsókn — ja, því er ver!
Þó sé ég, að Framsóknarfólkið
er fallegt, hógvært og prútt.
Og alltaf finnst mér hann Eysteinn litli
indælasta krútt.
Kankvís.
Styrktarfélagi vangefinna hafa
borizt eftirfarandi gjafir og á-
lieit á tímabilinu 3/10 1964 til 10/3
1965.
Áheit frá: Sigmari 150.— N.N.
500.- G.Þ. 500,— N.N. 1000—
N.N. 500.— Jóni Jánissyni Öxl
100 — N.N. 200,— K.S. 5000-
Ingiríði 50.— N.N. 1000.— Hönnu
Jónsdóttur 200— Guðbjörgu 1000
N.N. 100.— Þórhildi Bjarnadóttur
550,- K.G. 200.—.
Gjafir frá: N.N. 500.— N.N.
1000.— Kvenfélagi Neskirkju
1000,— Í.K. 1000,— Grétari 3234
N.N. 300.— Halldóri Ásgrímssyni
og frú 1000,— N.N 25,- F.P. 500
M.E. 200.— Skátafélaginu Ásbúar
2300,— N.N. 1000,- Stapafelli h.f.
500,— Guðmundi 490,— N.N.
100.—. Stjórn styrktarfélags van
gefinna flytur gefendum innileg
ar þakkir fyrir þann ómetanlega
stuðning, er þeir veita starfsemi
félagsins með gjöfum gínum og
áheitum.
Norðaustan stinningskaldi, Iéttskýjað. í gær var
norðaustanátt um land allt, snjókoma viða fyrir
norðan, en bjart fyrir sunnan. í Reykjavík var
norðan fjögur vindstig, sex stiga hiti, léttskýjað,
skyggni ágætt.
la/vu/ni
Enginn maður getur feng
ið skvísu til að grenna
sig eins vel og — baðföt
in hennar síðan í fyrra.
14 17. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ