Alþýðublaðið - 08.04.1965, Page 2

Alþýðublaðið - 08.04.1965, Page 2
, attttjftrar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Kltstjómarfull- •*ai : Etöur Guönason. — slmar: 14900-14003 — Augiyslngaslml: 149*6 Utgefand<: Albyöuflokkurtnn AOaetur: AlþyðuhúslS vlö Hverflsgötu, Keykjavík. — Prentsmlöj* AlþyBu- t •iaoslns. — Askrlftargjald kr. 80.00. — 1 lausasölu kr. 5.00 elntaklö Kommúnismi og þjóðerni ÞJÓÐVILJINN er hneykslaður mjög á þeirri fullyrðingu Alþýðublaðsins, að kommúnistar mis- noti þjóðfrclsishreyfingar og kalli því göfuga nafni ýmsa kommúnistíska uppreisnarflokka. Líklega sannast það hér, að sannleikurinn bíti bezt — Þjóð viljinn finni til sektar og þurfi því að svala sér á jafnaðarmönnum eins og oft áður. | Kommúnistar geta ekkert kennt jafnaðarmönn um um frelsi. Það hefur verið hinn mikli munur á hreyfingum sósíaldemókrata og kommúnista frá upphafi, að hinir fyrrnefndu vegsama frelsið, en kommúnistar fyrirlíta það. i Sennilega má fullyrða, að enginn stjórnmála- flokkur einn hafi veitt eins mörgu fólki frelsi og sjálfstjórn og jafnaðarmenn. Nægir í því sambandi að nefna stjóm Clement Attlees í Bretlandi í ófrið arlok, sem veitti Indlandi, Pakistan og Burma fullt frelsi. Jafnaðarmenn hafa alls staðar staðið með Bifreiöa — trygglngar fyrir sannvirói sjálfsforræði þjóða, sem eftir því hafa óskað. Hins vegar hefur stefna kommunista á síðari árum verið þveröfug. Eða hvað segir Þjóðviljinn um þjóðfrelsi í Eistlandi, Lettlandi og Lithauga- landi? Af hverju hafa ritstjórar þessa kommúnista málgagns meiri áhuga á uppreisnarsveitum komm únista í Kongó en þeir hafa á frelsi þessara menning arþjóða við Eystrasalt? Megináherzla Siefur verið lögð á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og fræðsiu og upplýsingastarfsemi. Afsláttur af bifreiðatrygglngum er 30%, ef bifreið veldur ekki tjóni í eitt ár og auk þess hefur verið greiddur lOfo tekjuafgangur þau 6 ár, sem afkoma bifreiðatrygginga hefur leyft það. Áherzla hefur verið lögð á góða þjónustu í hvívetna og fljótt og sanngjarnt uppgjör ■ tjóna. Stuðlað hefur verið að betri umferðarmenningu og viðskiptamönnum veitt fræðsla un» trygginga- og öryggismál. * Ef bifreið yðar er ekki þegar tryggð hjá oss, hefðum vér ánægju af að ieiðbeina yður unt hagkvæmustu bifreiðatryggingu, sem völ er á. „ . ____« Siml 38500 í 1 Kommúnisminn er í oðli sínu alþjóðleg hreyf- ing, sem fyrirlítur þjóðemisstefnu og önnur „þröng og borgaraleg“ sjónarmið. Þess vegna eru það furðuleg umskipti, þegar kommúnistar þykjast allt í einu vera mestir þjóðernissinnar allra. Þeir svíkja ávallt þjóð sína á þeirri stundu, sem hægt er að hlekkja hana í viðjar kommúnismans og gera hana að „alþýðulýðveldi". Þá tekur alþjóðahyggjan aft ur við og samstaða hins kommúnistíska heims, hlýðnin við Sovétríkin eða Kína, verður meira j virði en þjóðemiskenndin. Fjármál stúdenta ). . f KOMMÚNISTAR hafa á Alþingi reynt að , gera lítið úr þeirri staðreynd, að styrkir og lán til stúdenta hafa 15—16 faldazt síðan 1950. Þetta ér ástæðulaust og er rétt að viðurkenna það, sem vel hefur verið gert. Menntamálaráðherra hefur fjBó látið þess skýrt getið, að hann telji þessa aukn ingu ekki fullnægjandi og sé von á tillögum frá rík isstjórninni, sem muni enn þoka þessum málum ;fríun. Það kann að vera erfitt að Ijúka háskóla- ■•• • námi nú — en það var mun erfiðara fyrir 15 árum. SAMVINNUTRYGGINGAR ic Verðið á íslenzku afurðunum. * í Bretlandi og innfiutt hingað aftur. Ár 250% dýrara * Kvikmyndahúsin og hækkaða verðið. NEYTANDI SKRIFAR: ,,Ýms- ir menn geröu óp að viðskiptamála ráðherra þegar hann gerði opin berlega glögga grein fyrir því hversu óliæfar uppbæturnar á fandbúnaðarafurðir væru orðnar og að bteytinga væri þörf ef fjíi-hagsgeta fólþsins raetti ekki að sligast með öllu. Gylfa Þ Gíslasyni gekk vitanlega ekki ann að til en að benda á eina verstu villuna í þjóðarbúskapnum. NÚ RITAR HANN grein í Al- þýðublaðið fyrir fáum dögum þar sem hann bendir enn einu, sinni á þéssi mál og birtar upplýsingar sem, hljóta að opna augu allra landsmanna fyrir því, <að breyting arnar verða að koma sem allra fyrst. og áður en meiim tjón hlýzt af, Mér finnst ekki nógu mikið rætt uro þetta mál því að vitað er að.einmitt þessar niðurgreiðsl ur, til dæmis á útflutning afurð anna, er undin-ót margvíslegra- vandi’æða í þjóðarbúskapnum. GÍfi Þ. Gíslason lýkur grein sinni með eftirfarandi orðum: t,FOB-VERÐ íslenzks smjörs til útflutnings er kr. 33.00. Ef gert er ráð fyrir því, að það sé flutt tii Bretlands og heim aftur, yrði kostnaðhrverð þessa smjörs til heildsala 39.00 kr- Sé við það bætt 2,80 kr. vegna neytendaum búða og isíðan 8% álagningu, yrði heildsöluverð hér 45,10 kr. pr. kg. Óniðurgreitt heildsöluverð ís- len^ks smjörs hér er 161.00 kr. eða 250% haerra en heildsölu- verð á íslenzku smjþri, sem flutt hefð.i verið til Englands og aftur til íslands.“ . ÞETTA SEGIR iráðiierrann, og <3jg: alUr1 sjálfir,í..þylilílú öngþveiti þeasi mál eru. komin.i iÞað er okki óiiklegt að , einhveráir rísi upp og segi að þetta séu árásir á ís- lenzka bændur- Vitanlega er það fjarstæða. Að sjálfsögðu verður að lýca málunum eins og þau eru ef von á að vera til þess aS breyta um og afnema þessa for smán.“ , GESTUR SKRIFAR: „í dag las ég í blaðí frásögn af því að mað ur fór í kvikmyndahús og ætlaðl að sjá ákveðna mynd, sem auglýst hafði verið., Hann var neyddur tH þess að horfa á aukamynd í tutt ugu mínútur áður en laðalmyndia byrjaði i sem hann hafði keypt aðgang að, Þarna var um hækkaB verð að ræða vegna þess að mynd in var '-talin svo löng. ÉG GET SAGT SÖMU sögU, CQ ekki, þó úr sama kvikmyndahúsl. Ég fór ásamt unnustu minni, á Framh. á 13. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.