Alþýðublaðið - 08.04.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.04.1965, Blaðsíða 16
MENNTASKÓLUM FJÖLGAÐ UM ÞRJÁ Reykjavík, 7, aprit. — EG. Menntaskólafnimvarpitf, sem AtþýðubJaðið skýrði frá á sunnu- dag, var lagt fram á Alþingi í WHMUumvmMmHmm Frá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga ★ Fulltrúaráðsfundur Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga verður haldinn í fundarsal borgarstjórnar í Reykjavík í dag og á niorgun. Páll Lín- dal, varaforniaður sambands- ins, setur fundinn klukkan 10 í dag, en síðan fiytja ávörp: Géir Hallgrlmsson borgar- stjóri, Gunnac Thoroddsen fjármálaráðherra og Hjálm- ar Vilhjálmsson ráðuneytis- stjóri. Flutt verða framsöguerindi um tvö mál. Gylfi Þ. Gísia- son menntamálaráðherra tal- ar um skólana og sveltarfélög in og Bjarnt Bragi Jónsson hagfræðingur flytur erindi, sem hann nefnir: Staða svett- arfélaganna í þjóðarbúskapn um og hlutverk þeirra I stjórn efnahagsmála. HHHMHHmmMHmwm dag. í fyrstu grein frumvarpsins, segir, að menntaskólar skuli vera sex, tveir í Reykjavík, einn á Ak- ureyri, einn að Laugarvatni, einn á Vestfjörðum og einn á Austur-| landi. Tvo síðastnefndu skólana skal stofna þegar fé er veitt Vl þess á f járlögum. Gerir frumvarp- j ið því ráð fyrir að menntaskólum . verði fjölgað um helming hér á landi. í frumvarpinu er heimild til að stofna fleiri menntaskóla í Reykjavik og nágrenni, þegar fé er tíl þess veitt á fjárlögum. Stjórnarfrumvarplð til breyt- inga á menntaskólalögunum ger- ir ráð fyrir ofangreindri fjölgun menntaskóla, og segir í 1. grein. að menntaskólarnir utan Reykja- vikur skuli vera heimavistarskól- ar. Þá er og menntamálaráðuneyt- inu gefin heimild til að koma á fót kennslu í námsefni 1. bekkj- ar menntaskóla við gagnfræða- skóla, þar sem nemendaf jöldi og önnur skilyrði gera slíka ráðstöf- un eðlilega og framkvæmanlega. Kostnaður við stofnun og rekstur menntaskóla skal greiðast úr rík- issjóði, svo og kostnaður við menntaskóIadeUdir, sem kann að verða komið á fót. Heimild er í frumvarpinu tU þess að koma fyr- irhuguðum menntaskólum á fót í áföngum, bæði hvað varðar kennslu og byggingu húsnæðis. Vortónleikar Reykjavík, 7. april, — OTJ. HINIR árlegu vortónleikar Pólý- fónkórsins fyrir styrktarfélaga og almenning verða haldnir í Krists- kirkju dagana 9.-11 april. Fyrst á efnisskrá þeirra verða tvær mót- ettur fyrir sex raddir, „Haec dies” eftir enska tónskáldið WUliam Byrd, og „Ich bin ein reohter Kínverskur matur í Hábæ Reykjavík, 7. apríl. — OÓ. #iÝIR cigendur hafa tekið við veit- jpgahúsinu Hábæ við Skólavörðu- stíg og verður það eftirleiðis rekið »neð öðru formi en hingað til. Ný- tnæli i rekstri veitingahússins eru einkum þau, að nú verður það op- ið allen daginn frá kl. 10 á morgn- ana til kl. 11,30 að kvöldi, og verð- .tir þar framreiddur matur allan j^aginn. , _ . Aðaláherzlan verður lögð á kin- verskan mat og hafa verið ráðnir tií veitingahússins tveir kínverskir matreiðslumenn, sem munu ann- ast matargerðina. Annar þeirra er fæddur í Kína og hinn í Hodg Kong. Hafa þeir báðir unnið í Erig landi undanfarin ár, verður áreið- anlega enginn sælkeri, sem leið sína leggur £• Hábæ, svikinn af mat argerðarlist þeirra. . Núverandi framkvæmdastjóri Framh. á 14. síðu. Málverka■ uppboð Reykjavík, 7. april. — OÓ. Listmunauppboð Sigurðar Renediktssonar verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu á morgun, fimmtudag og hefst kl. S e. h. Á uppboðinu eru 55 númer, olíu- myndir, vatnslitamyndir og teikn- ingar. Þarna verða seldar myndir eftir marga af beztu málurum íslend- inga, og er myndavalið óvenju- lega fjölhreytt að þessu sinni. Myndirnar eru m. a. eftir Sverri Haraldsson, Jón Engilberts, Svein Þórarinsson, Jón Helgason bisk- up, Gunnlaug Blöndal, Þórarin B. Þorláksson, Gunnlaug Schev- ing, Kristínu Jónsdóttur, Mugg óg Kjarval, en eftlr hann verða boðnar upp .11 myndir. 45. árg. — Fimmtudagur 8. apríl 1965 — 82. tbl. HHHHHHtHHHHUMHHHtHHHHHHUHHHVHHHHHH ✓ / BALLET I HASKOLABIOI Elena Rjabínkína hefur þrátt fyrir ungan aldur reynzt verðugur arftaki við ballettflokk Bolshojleikhúss- ins í Moskva. Hún er ein þeirra Iistdansara af yngri kynslóð þar í landi, sem einna mest orð hefur getið sér og hlotið heiðurstitil- inn „þjóðlistamaður.” Rjabínkína heimsækir Is- land og skemmtir ásamt fleiri rússneskum lista- mönnum í Háskólabló í næstu viku, þar á meðal barytonsöngvaranum Alexeí Ivanof og pianoleikaranum Vladimir Viktorof. Weinstock,” eftir Heinrirh Schiitz. Hið merkasta við tónleikana verð- ur þó að teljast flutning „Stabat Mater" eftir Palestrina. 1 Þyklr snilli meistarans óvíða hafa komið eins skýrt fram og í þessu verki. Var það jafnan flutt a páímasunnudag í kapellu páf- ans í Róm, en þess á milli vand- lega varðveitt og afritun ekki leyfð. Loks tókst þó að koma ein- taki undan, og var verkið gefið út í London árið 1771. Á selnni hluta efnisskrárinnar eru tvö nútíma- verk. „Agnus Dei,” eftir Þorkel Sigurbjömsson, og þýzk messa eftir Johan Nepomuk David. Söngstjóri Pólýfónkórsins er Ingólfur Guðbrandsson. Tónleikar þessir eru fyrst og fremst fýrir styrktárfélaga, en nokkrir að- göngumiðar verða seldir í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. STARFSEMI VERZLUNAR- BANKANS VEX STÖÐUGT AÐALFUNDDR Verzlunar- bankans var haldinn í veitinga- húsinu Sigtún sl. laugardag og hófst hann kl. 14,30. Fundarstjóri var kjörinn Geir Ilallgrímsson borgarstjóri, en fundarritgrar þeir Gunnlaugur J. Briem, verzlunarmaður, og Knútur Bruun, lögfræðingur. Þorvaldur Guðmundsson, for- stjóri, flutti skýrslu bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið ár. Kom fram í henni að starfsemi bankans fer vaxandi frá ári til árs. Unnið er nú að stofnun stofn- lánadeildar við bankann og er stefnt að því að undirbúningsstarf- inu verði lokið á þessu ári. Þá standa nú yfir breytingar á hús- næði bankans að Bankastræti 5 og mun hann þegar þeira er lokið fá til afnota rýmri og betri húsa- kynni. í skýrslU bankaráðs kom fram, að óskir bankans um gjald- eyrisréttindi hafa enn enga á- heym hlotið, þrátt fyrir stöðugfc batnandi ástand í gjaldeyrismál- um. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri lagði fram endurskoðaða reikn- Framhald á 13. síðu. Fengu togar- ann fyrir lítið Reykjavík, 7. aprB. — GO. ÖLLUM tilraunum tU að ná brezka togaranum Donwood á flot, hefur nú verið hætt. Norskt björgunarskip, sem reynt hefur aó þétta togaranu og ná honuia út, hétt beim í gwr. 1 Framh. á 14. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.