Alþýðublaðið - 08.04.1965, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 08.04.1965, Qupperneq 5
V-Beiiín Framh. af bls. 1. hefði óumdeilanlegan rétt til að halda fundi í Vestur-Berlín. f dagr sýndu Vesturveldin mátt slnn í Berlín, eftir sjö daga höml- ur og brot á umferðarréttindun- um á Ieiðunum til Berlínar. í morgun óku níu skriðdrekar um brezka borgarhlutann og síðdegis gengu 400 brezkir hermenn fylktu liði um götumar. Hinn ærandi hávaði frá þotun- um, sem brutu hljóðmúrinn, skruðningurinn í skriðdrekunum og fótatak hermannanna voru há- punktur taugastríðs síðustu daga. Lögreglan segir, að henni hafi borizt margar kvartanir um tjón, sem orðið hefur vegna flugs sov- ézku flugvélanna lágt yfir horg- inni. Gluggarúður hafa brotnað | og veggir gliðnað. Fjölskylda nokkur skýrir frá því, að alls hafi 30 glös brotnað í skápi einum, þegar sovézkar þotur flugu yfir borgina. Kona nokkur á banda- ríska hernámssvæðinu fékk taugaáfall. Bretar segja, að sov- ézkar orrustuþotur hafi flogið í mjög lítiUi hæð yfir brezka her- flugvöllinn við Gatow síðdegis í dag. Skömmu eftir styrkleikasýningu Vesturveldanna opnuðu Austur- Þjóðverjar akbrautina milli Vest- ur-Berlínar og Vestur-Þýzka- lands. Þeir Iokuðu brautinni með öllu kl. 7,45 í morgun, þriðja dag- inn í röð. Sex bandarískum bif- reiðum var bannað að aka braut- ina. Tveir brezkir bílar, sem send- ir voru til að kanna ástandið á akbrautinni. voru stöðvaðir miðja vegu. Bílstjórarnir urðu að leggja bílum sínum við veginn, meðan Rússar og Austur-Þjóðverjar héldu heræfingar. Herstjórar vesturveldanna í V- Berlín komu aftur saman til fund- ar í dag. í tilkynningu, sem þeir gáfu út. mótmæltu þeir harð- lega hættulegu flugi kommúnista- flugvéla yfir boreinni. Þeir sögðu að sovézku herst.iórunum væru af- hent mótmæli í hvert skipti, sem , hætta stafaði af flugi sovézkra flugvéla. } Forsætisráðherra Austur- j Þýzkalands, Willy Stoph, sagði í i Au.-Berlín í dag, að koma yrði f veg fyrii* AIKelop’on ''estur- þýzka þingsins. Hann varaði V.- Berlínarbúa við bví. að þeir yrðu að ’velja á milli heimsóknarleyfa og ögrana. AHs h*>f”r rnn ein milljón manna í Vestur-Berlín fengið Ieyfi til heimsókna í Aust- ur-Berlín inn páskana. f setninearræðu s’nui s«gði dr. Gerstenmaier, að umferðarhöml- ur Austur^Þjóðverja væru brot á umfcrðarréttindunum til Vestur- Berlínar. Hér væri um að ræða miskunnarlaus brot að yfirlögðu ráði á alþjóðasamningum. Þingið hygðist ekki ög-ra n»in'nn með því að halda fund I Vestur-Berlín. Við elskum friðinn og eigum sam- Ielð með öllum þeím, sem vinna fyrir málstað friðarins. sagði hann. Dr. Gerstenmaier sagði, að hins vegar væri málstað friðarins. í Þýzkalandi eða annars staðar ekki þjónað með þvf að sætta sig við ranglætið í stað þess að hefja 'ASr/VAR.-. CORTINAN fékk Gullpen- ing Auto-Universum sem BÉLL ÁRSINS 1964,fyrir ú»- — traustleika og 200 stgra í erfiðum aksturs- keppnum um víSa veröld. RQUiweruleqW ^tóubiW Nýtt mœlaborS. eSa stýrisskiptingu. hitakerfi —- Loftrœsting meS lokaSar rúður. Tryggið yður afgreiðslu fyrir sumarið leitið upplýsinga strax! Ótrúlega stórt og rúmgott farangursrými. BREYTINGIN Á FORD CORTINA ! ÁR ER EKKI OTLITSBREYTING, HELDUR TÆKNIFRAMFÖR. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG105 - SÍMI22470 baráttu gegn því. Með tilliti til bandamanna okkar hcfur þingið ekki haldið fundi í Vestur-Berlín. Og í fraratíðinni geta þau treyst hollustu okkar. En þetta breytir í engu þeim staðfasta ásetningl okkar, að koma til Vestur-Ber- línar unz við getum þjónað öllu Þýzkalandi á ný frá höfuðborg landsins, sagði hann. Viskíþjófar Framh af bls 1 af sígarettum og vindlufti. Þetta var svo notað sem veizluföng, er einn þremenninganna trúlofaði sig einum eða tveimur dögum síðar. Var þá opið hús og veitt af mik- illi rausn. Piltarnir eru rúmlega tvítugir og eru kunnugir lögregl- unni frá fyrri tíð. Frá ráóstefnu byggingarfulltrúa Reykjavík, 7. apríl. — ÓTJ. Á ráðstefnu byggingarfulltrúa og sveitarstjórnarmanna, sem haldin var dagana 39. marz til 1. apríl urðu miklar umræður og margar ályktanir gerðar. M. a. var farið fram á að öll greidd skipulagsgjöld renni fram- vegis óskipt til skipulagsmála. Þá var eimiig beðið um reglugerð um gerð lóðaskrár, endurskoðun bygg- ingalöggjafar, og að endurskoðuð og samræmd byggingarsamþykkt yrði hið fyrsta tekin í notkun á öllum skipulagsskyldum stöðum á landinu. Þá var því almennt Siign að meðal fulltrúa að byggingar- efnarannsóknardeUd. Háskóla ís- lands væri aftur tekin tU starfa. Eyjólfur K. Sigurjónssoif Ratinsr A. Magnússon Flókagötu 65, 1. hæð, síml 1790jl Löggiltir endurskoðendur * V** V z uaa--.. , ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. apríl 1965 £

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.