Alþýðublaðið - 08.04.1965, Side 11

Alþýðublaðið - 08.04.1965, Side 11
/ / HRAFNHILDUR GUDMUNDSD. FRÁ SKlÐAMÓTl MENNTA- SKÓLANS í REYKJAVÍK Síðastliðinn sunnudag fór fram skíðamót Menntaskólans í Reykja- vik í Bláfjöllum. Snjór er þar mjög farinn að taka upp, en þó hamlaði það ekki framkvæmd mótsins. — Valdimar Örnólfsson lagði braut- ina, sem var 200 m. löng og voru í henni 27 hlið. Fallhæð var 100 m. Veður var mjög gott, en áhorf- endur fáir og er leitt til þess að vita, að ekki er meiri áhugi fyrir skíðaíþróttinni í skólanum. Skíða- deildin hefur starfað af miklum krafti í vetur og efnt til f jölmargra skíðaferða í Bláfjöll. Einnig sýndi Spennandi keppni á Sund- móti Ármanns í kvöld Valdimar Örnólfsson fyrr í vetur kvikmynd á vegum deildarinnar, sem hann nafði tekið á vetrar- Olympiuleikunum í Innsbruck og fleiri myndir. En áhugaleysi meg- inþorra nemenda hefur orsakað.að margir hafa farið á mis við þessa starfsemi og hún því ekki borið þann árangur sem skyldi. Mótstjóri var Bjöm Kristleifs- son,- Úrslit keppninnar urðu: Undanfai'ar: Vald. Öraólfss. 34 Georg Guðjónsson 35,4 Bjarai Einársson 35,7 í kvöld, fimmtudag fer fram í Sundhöll Reykjavíkur hið árlega sundmót Ármanns. Keppt veður 1 9 sundgreinum auk 2 boðsunda en greinarnar eru 200 m. fjórsund kvenna, 100 m. skriðsund karla, 200 m. bringusund karla 50 m. baksund kvenna, 50 m. skriðsund drengja, 100 m. baksund karla, 100 m. bringucund kvenna, 100 m- bringusund sveina, 50 m. skrið- sund stúlkna, 4x50 m. fjórsund karla og 3x100 m. þrísund kvenna. Á mótinu keppa allir okkar beztu sundmenn og konur svo sem Guðmundur Gíslason, Davíð Valgarðs:on, Árni Kristjánsson, son, Kári Geirlaugsson, Trausti Júlíusson, Hrafnhildur Guðmunds dóttir, Matthildur Guðmundsd- Dómhildur Sigfúsdóttir og margt fteira, btlizt er við spennandi keppni í allflestum greinum og þá sórstaklega í boðsundum en í kvennaboðsuridinu má fastlega bú ast við meti en hinar ungu Ár- mannsstúlkur hafa varla dýft sér svo að ekki setji þær met. Keppt er um 6 bikara, 5 í sund greinunum sjálfum og svo afreks bikar ÍSÍ, en hann vinnst fyrir bezta afrek mótsins. Keppendur eru milli 60 og 70 frá 9 félögum og héraðssamböndum, og vegna fjöílda þátttakenda urðu undan- Gestur Jónsson, Reynir Guðmunds i rásir að fara fram í 4 greinum. Keppendur: Gísli Erlendsson Örn Ingvarsson Trausti Eiriksson Ragnar Kvaran Gunnar Andersen Reynir Geirsson Bragi Jónsson Stefán Pálsson sekúndur 40.9 44.3 45.5 ' 48,7 52.3 52.5 52.9 56,7 Örn Ingvarsson, sem varð annar á skólamóti MR. Ensk knattspyrna London, 7. apríl. (ntb-reuter). Nokkrir leikir fóru fram 1 ensku deildakeppninni í gærkvöldi, úrslit urðu þessi: 1. deild: Liverpool-West. Bromwich 0-3 Arsenal-Birmingham 3-0 2. delld: CardiffSwansea 5-0 Rotherham-Leyton Orient 3-0 Á myndinni $jást nokkrir keppendur skólamótsins. — Ljósm.: Þorst. Jónsson. New York, 7. april (ntb-’-t.). Umræðunum um keppni Floyd Patterson, fyrrum heimsmeistara í þungavigt og Kanadamannsins George Chuvalo í Madison Square Garden í næsta mánuði, hefur verið hætt, þar sem Patterson hefur ekki áhuga. Eins og kunnugt er sigraði Patt erson Chuvalo á stigum í 12 lotu keppni í Madison Square Garden í febrúar. London, 7. april. (ntb-rt). ' Formaður Liverpool, Sid Reakes hefur mótmælt dagsetningu undan úrslitaleikjanna við Inter, Milano, í Evrópukeppninni við Knatt- spyrnusamband Evrópu. Leikirnir eru ráðgerðir 21. apríl í Liverpool og 3. maí í Milano. Ef leikið verður 21. april þýðir það sex leikir á 10 dögum fyrir Liverpool. Síðan kem ur úrslitaleikur ensku bikarkeppn innar fimm dögum síðar. Inter er einnig óánægt með 21. Badmintonmói á Akranesi Á laugardag og sunnudag fer frain Meistaramót Akraness í bad- minton, það fyrsta í röðinni. — verðúr íséirtliða og tvíliða- leik karla.. Undánkeþpni vérður -á laugardag, en úrslit á laugardag. apríl, þar sem margir af Inte*. leikmönnum verða í landsliðl ík alíu í undankeppni Heimsmeist- arakeppninnar við Pólland í VUh sjá 18. apríl. Benfica (Portúgal) og Vasas Gy« öer (Ungverjalandi) hafa sam- þykkt að leika f Búdapest 30. apr- Q og Lissabon 6. maí. Aukaleikui, ef þess þyrfti með, verður í Hok- Iandi. 1 Portújgalar hafa neitað aík leika úrslitaleikinn í Milano, eft þeir og Inter kæmust í úrslit, þa» sem þá léku ítalir á heimavelB,1 wwwwwwwwwww 20,65 metra Á frjálsíþróttamóti í Au.st- in, Texas, varpáði banda- ríski • unglingurmn Randy Matson kúlunni 20,65 m„ sem er aðeins 3 cm' lakará en heimsmet Dallag Long.j sett í Los Angeles 25. júlí 1 í fyrra. - Bobby May hljóp 120 yds grindahlaup 13,7 sek. sem er betri-timi en bandaríska met ið, meðvindur var ©f mfkill. wmmmwwwmmwmmwmw^, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. apríl -1965 lll IjLÍ 4 É 1 D|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.