Alþýðublaðið - 30.04.1965, Side 7

Alþýðublaðið - 30.04.1965, Side 7
KOSNINGABARÁTTA HAFIN BOÐSKAPUR sá,sem Charles de Gaulle forseti hefur flutt frönsku þjóðinni táknar í rauninni upp- hafið að kosningabaráttunni, en forsetakosningar fara fram í des- ember. Forsetinn lagði áherzlu á hina þjóðlegu stefnu sína í utan- ríkismálum, enda mun þessi stefna verða honum að miklu liði í kosningabaráttunni. Eitt sterkasta vopn forsetans er það, að andstæðingar hans leggjast yfirleitt ekki gegn stefnu hans I utanríkismálum. Einn af verkalýðsleiðtogum kommúnista, Le Brun, segir í nýútkominni bók, að hann muni ekki gagn- rýna hina þjóðlegu utanríkis- stefnu de Gaulle. ★ Vietnam- viðræður. Heimsókn Andrei Gromykos, utanríkisráðherra Rússa, hefur imdirstrikað þessa stefnu. Þetta er síðasta heimsókn austantjalds- leiðtoga til Parísar af mörgum. Vietnam-málið hefur verið eitt helzta umræðuefnið í viðræðum Gromyko við de Gaulle og aðra franska valdamenn. De Gaulle hefur marga ágæta sérfræðinga í Vietnam-málinu sér við hlið og fylgist því vei með öllu. sem fram fer. Hann leggur mikla áherzlu á samskiptin við hlutlausu ríkin, einkum Alsír, en þar haida Asíu- og Afríkuríkin ráðstefnu í júlí. Frakkar hafa viðhaldið gömlum samböndum sínum í Suður-Viet- nam, og ef til vill nota þeir sér þessa aðstöðu til að koma á sætt- um við Vietcong. í Saigon hefur verið orðrómur á kreiki um, að menn hliðhollir Frökkum geri byltingu. ★ Pompidou í framboð? De Gaulle er staðráðinn i að treysta hin miklu völd sín, sem hann telur nauðsynleg til að geta fylgt hinni. óháðu stefnu í utan- ríkismálum. En að undanförnu hefur stjórnarandstaðan endur- vakið baráttu sína, þrátt fyrir þá óvissu, sem de Gaulle hefur kom ið til leiðar um það, hvort hann verði £ framboði eða ekki. Síð- ustu- fregnir herma, að ef til vill muni hershöfðinginn ekki geta haldið áfram störfum af heilbrigð isástæðum, en skýra þó ekki frá Charles de Gaulle- þessu fyrr en á síðustu stundu, stinga þá upp á Pompidou for- sætisráðherra sem frambjóðanda og veita honum fullan stuðning. í fyrirsögnum dagblaðanna eru nöfn de Gauiies og Pompidou iðu lega hlið við hlið. Ýmsir búast við þvi, að áður en de Gaulle láti af völdum, muni hann efna til þjóðai'atkvæðagreiðslu svo að stefna hans verði sett í stjórnar- skrána. Síðan verði efnt t;l nýrra þingkosninga, en í slíkum kosn- ingum vonar flokkur de Gaulles, UNR, að hann bæti aðstöðu sína og vinni fylgi af miðflökkunum. Hvað sem þesum bollalegging- um líður er nauðsynlegt fyrir vinstrisinnaða andstæðinga stjórn arinnar að marka sameiginlega stefnu og helzt að ná samkomu- lagi um sameiginlegan frambjóð- anda í forsetakosningunum. — Stungið hefur verið upp á æ fleiri mönnum en Gaston Defferre, borgarstjóra Marseilles, í þessu sambandi. ★ Margar tillögur. Talið er, að kommúnistar hygg- ist stinga upp á skáldinu Aragon eða verkalýðsleiðtoganum Fracli- on. En þeir vita að margir fylgis- menn þeirra munu ekki kjósa Boðskapur sá, sem Charles de Gaulle forseti hefur flutt frönsku þióðinni upp á síðkastið, er aðeins upphaf kosningaharáttunnar í Frakklandi, en eins og kunnugt er fara þar fram for- setakosningar í desember næstkom- andi. kommúnista í forsetakosningum og að þess vegna sé betra að frambjóðandinn verði ekki komm únisti heldur jafnaðarmáður, t. d. sósíalistinn Daniel Mayer, sem Guy Mollet rak úr flokki jafn- aðarmanna fyrir 20 árum og er nú formaður „Mannréttindasam- bandsins". Auk þess hefur hópur rithöf- unda og listamanna undir fór- ystu Jean Vilar beint þeim ein- dregnu tiimælum, að sameinazt verði um vinstrisinnaðan fram- bjóðanda. Þessi áskorun hefur vakið grunsemdir um, að komm- unistar standi hér á bak við. Sumir hafa talið, að möguleik- ar Defferres hafi minnkað, þar eð hann fékk ekki stuðning kjós- enda til miðju og hægri í bæjar- og sveitarstjórnarkosningunum. Þetta virðist aftur á móti ekki rétt. Mikilvægt er talið, að blaðið „Témignage chrétien", eitt hinna svokölluðu „nýju afla“, hefur lýst nú til, að leggja verði stefnuskrá undir dóm kjósenda en hann hafnar enn þeirri kosningasam- vinnu, sem kommúnistar stinga upp á. Vitað er, að hann gerir mikinn greinarmun á flokknum og kjósendum hans, en þetta sést gagnrýnendum hans stundum yfir. Þetta nýja „lýðræðislega vinstri" var til umræðu á fundi jafnaðarmanna í aprílbyrjun. — Guy Mollet hugsar sér þetta sem „flokkasamband", þar sem allir flokkar (sósíalistar, róttækir o. s. frv.) varðveiti sjálfstæði sitt í lík ingu við aðildarríki Efnahags- bandalagsins. ★ Einingarviðleitni. Aftur á móti hefur stjórnmála- klúbburinVi „Démocratie Nou- velle“ í Marseilles nokkuð frá- brugðna skoðun á þessum mál- um. Hann telur sig ekki geta stutt kosningaherferð Defferres um umbætur í stjórnmálum, fé- lagsmálum og fjármálum, sem betur verði til þess fallnar cn stefna gaullistastjórnarinnar að vinna bug á stöðnuninni í atvinnit lífinu og tryggja auknar fjárfest- ingar hins opinbera og einka- aðila. Nokkur bið verður á bví áður en Gaston Defferre kemur fram með stefnuskrá. Auk þess þarf að hleypa nýju blóði í jafnaðar- mannaflokkinn, ef hann á ekki að verða að flokki þreyttra öld- unga, — en þetta á einnig við um kommúnistaflokkinn. Laða verður ungt fólk í flokkinn, þvi að annars mun það snúast á sveif með gaullistum. Flokksþing ið í sumar mun leiða í Ijós hvórt þetta er unnt. Hver svo sem ákvörðun de Gaulles verður heldur c'ningar- viðleitni vinstrisinnaðra "ndstæð inga stjórnarinnar áfram. Það er að sjálfsögðu á valdi hershöfð- ingjans að finna upp á einhverju Þjóðverjum er ekkert afskaplega hlýtt til de Gaulle eins og bezt kemur fram á þesari mynd, en stytturra hjó þýzkur tannlæknir fyrir kjötkveðjuhátíð. yfir trausti á Defferre eftir við- tal, sem birtist við hann í „Le Monde". — í siðasta tölublaði „Nouvel Observateur" kemst Jean Daniel að þeirri niðurstöðu, að Defferre hafi eftir þessum ummælum að dæma orðið veru- lega ágengt. , og telur, að flokkabandalag, sem einkennist af neikvæðum and- kommúnista og andgaullisma muni ekki falla £ frjóan jarðveg hjá kjósendum. Flokkurinn vill heldur að andstæðingar de Gaull- es beri fram sameiginlega tillögu óvæntu, sem lamað gæti andstæð inga hans. Forseti öldungadeildar innar, Monnervi’i^, segir að ef til vill verði engar forsetakosn- ingar haldnar! Aftur á móti verð ur kosið til öldungadeildarinnar i september. — Aktuelt. ★ Ekki eins hvassyrtur. í „Le Monde“ er Defferre ekki eins hvassyrtur í garð kommún- ista og hann er vanur. Hann sagði að jákvæðar hugmyndir væru uppi í röðum kommúnista. eink- vim meðal stúdenta og mennta- manna. Hann kvaðst telja, að fylgi sitt hefði aukizt til vinstri við miðju eftir kosningarnar. Defferre heldur því að sjálf- sögðu fram, að efla beri flokk hans sjálfs svo að hann geti orðið kjarni vinstrimeirihluta, sem komið geti róttækum breytingum til leiðar í frönskum stiórnmál- um. Þá mundi staða kommúnista brcytast. Eins og nú er ástatt kæmi stjórnarsamvinna við þá ekki til gx'eina. Defferre leggur BÓK UM FISKI- LEITARTÆKI Reykjavík, 28. apríl ÓTJ, FISKILEITARTÆKI og notkun þeirra nefnist ný bók er Fiski félag íslands gefur út, og kem ur í verzlanir þessa dagana. Jak ob Jakobsson fiskifræðingur bjó bókina til prentunar, og skrifar sjáifur nokkrar greinar í hana. Bókin er að nokkru leyti byggð á norskri bók um sama efni sem SMHAD stóð fyrir útgáfu á- í íslenzku útgáfunni er mikill f jöldi fróðlegra greina sem settar eru fram á þann tátt að jafnvel forfalln asti landkrabbi getur skilið þæi'. Þar er m.a- rætt um hljóðfræði, eðlisfræði hafsins, byggingu fisk rita (Fiskríti er nýyrði er fcoma skal £ staðinn fyrir ox-ðið ASTIÍC), dýptarmæla, flokkun endurvarpa leitaraðferðir, og fiskritun í notk un. Á fundi með fréttamönnvun sögðu þeir Jakob Jakobsson >og Davíð Ólafsson fiskimálastóri að þó að bókinni væri í ýmsu áfiátt væri í henni margt sem gæti komið flestöllum skipstjórúm að góðum notum, ekki sízt þeim i eé væru nýir í starfinu. í bókinnij er fjöldi góðra skýringarmynda ALÞÝÐUBLAÐtÐ - 30. apríl 1965 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.