Alþýðublaðið - 30.04.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 30.04.1965, Side 15
.'X' „■ -v ! H ? . * f'- . jV: ^ M m p®i wmmmmaw wam m mmmA ■p — Hvar voruð þér 1. maí um kvöldið? — Heima hjá mér. í húsinu mínu við hliðtaa á Brayton-hús- inu. Ég var hér og þar um húsið. Um átta var ég í garðinum mín- um og vökvaði blómin m:n. — En hvar voruð þér klukkan hálf ellefu? — Ég var í herbergi, sem snýr út að Mt. Vernon Place. Ég horfði á sjónvarp og drakk bjór. — Þér sáuð Johnny Brayton fara út? —Já- Hann veifaði til mín. Það gerir hann alltaf, þegar hann sér mig. — Svo heyrðuð þér skot? — Ég heyrði eitthvað. Ég var að leggja af stað til að ná mér í annað bjórglas og brauðsneiö með rækjum. Enoch Chew hikaði ögn. — Þér , segið okkur þetta, sagði hann svo dræmt, — vegna þess að þér urðuð reiðar yfir því að frú Rich- wich reyndi að sanna að fni Bray ton hefði drepið mann sinn henn- ar vegna? — Já, ég segi það og ég meina það. — Af hverju reiddust þér yfir því? — Af því að frú Brayton drap iiann ekki. Þess vegna. Sansbury dómari barði ákaft í borðið til að lækka ólguna í rétt- arsalnum. — Hún drap hann ekk' og ég veit að hún gerði það ekki. — Frú Remstad . . . þér eruð eiðsvarin . . . hvernig vitið þér það? — Af því að ég sá hana með mínum eigin augum. Ég lief svar- ið eið að segja rétt og satt frá. Frú Brayton var ekki einu sinni inni í húsinu, þegar skotið reið af. Sansbury dómari barði aftur í borðið. — Hvernig vitið þér pað. frú Remstad? — Ég var að vökva blómin mfn klukkan átta og þá fór liún út. Hún var í regnkápu og hún tók bilinn. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömln sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur _ og kodda af ýmsum stærðum. DUN- OG FIÐURHRKINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. — Sáuð þér hana síðar um kvöldið? — Já, ég settist við gluggann meðan ég smurði brauðsneiðina mina. Ég heyrði eitthvað hljóð — það er þykkur veggur milli hús- anna. Svo sá ég bílljósin og hún ók inn að húsinu. Svo heyrði ég aftur þetta hljóð. Augnabliki sið- ar kom hún út úr bílskúr.ium og gekk að bakdyrunum. Svo slökkti hún útiljósin og ég vissi að hún var komin inn. En ég sver að hún var úti meðan skotin riðu af. Kerry O’Kefe hallaði sér á- fram, varir hennar voru aðskild- ar og hún einbeitti allri athygli sinni að konunni í vitnastúkunni. Svo leit hún yfir til saksóknar- ans. Caspari sat stífur og hlust- aði. Svo varð henni litið í auga 37 Johnny Braytons. Þau voru bit- ur, fyrirlitningarfull, án nokk- urrar náðar. Eg vildi að ég hefði dáið áður en ég kynntist þér. Hann sagði það aftur með aug- unum, varir hans voru harðar og hvítar. Svo leit hann af henni eins og hann vildi aldrei sjá hana framar. 19. KAFLI. Níutíu mínútna yfirheyrslur breyta ekki vitnisburði aðal vitnis. Kerry las fyrirsagnirnar í dag- blaðinu á borðinu heima hjá sér. Undir yfirskriftunum var mynd af frú Remstad á leið inn í bif- reið með frú Enoch Chew á aðra hlið og Enoch Chew á hina. — Verjandinn segir að vitnið þarfn ist hvildar eftir erfiðar yfir- heyrslur. Ætlar að sofa heima hjá honum. Hún las áfram. — í hálfan annan klukkutíma barðist sækjandinn harðri barátu við að tæta niður framburð frú Inge Remstad. Frú Remstad, sem býr við hliðina á Brayton-fjöl- skyldunni, sprengdi sókn máls- ins á fáeinum mínútum. Enoch Chew lýsti því yfir eftir þriggja mínútna yfirheyrslu yfir vitninu að hann hefðl ekkert meira að segja viðvíkjandi vörninni. Ákærur um svik, brögð og ó- æskilega framkomu voru helztu viðbrögð saksóknarans. Verjand- inn svaraði með gagnákæru um ofsóknir lögreglunnar, skort á hæfni og svikinni ákæru. Bylgj- urnar risu mjög hátt og Sans- bury dómari skipaði kviðdómn- um að yfirgefa salinn og hótaði bæði sækjanda og verjanda máls höfðun sakir fyrirlitningar á rétt inum. Vitnið sýndi glöggiega nor ræna ró sína með því að sitja kyrr þrátt fyrir óróleikan.i, sem ríkti í réttinum. Frú Margaret Brayton, hin ákærða, sat einnig kyrr, en virtist jafn undrandi á framburði vitnisins eins og ákær- andinn hafði verið. Frú Chew sagði, að maður hennar hefði haft í hygpju að leiða frú Brayton sem vitni, en eftir að hann sá framkomu sækj- anda málsins við frú Remstad skipti hann um skoðun. Dómurinn verður kveðinn upp á morgun. Sansbury dómari lagði svo fyrir í fyrsta skipti á dómara- ferli sínum að kviðdómurinn skyldi einangraður á hóteli um nóttina, en ekki leyft að fara til heimila sinna. Kerry lagði dagblaðið aftur á borðið og fór til íbúðar siruiar. Hún var sem lömuð. Það var engu líkara en sundurborandi augnaráð Johnny Brayton í rétt- arsalnum hefði þrengt sér gegn- um hjarta hennar og sært hana helundarsári. Hún sat i sófanum þegar Dave Trumper kom í heim sókn. Hann leit á tösku hennar og hanzka, sem lágu á sófanum. — Hvað er að. Kerrv? Ég bióst við að þú værir f betra skapi. — Er bv: lokið? — Við þurfum a. m. k ekki að mæta fvrir rétti á moreun. Hann settist undrandi niður. — Svo var hún ekki í húsinu, þeear morðið var framið og samt hefur hún aldrei sagt það. Hvers vegna? Vildi hún vera dæmd fyr- ir morð? Það lá a. m. k. við að svo færi eftir að Caspari hafði lesið unp bréfið. Þaneað til leit sæmilega út. Og samt sagði hún ekkert. Auk bess lá það í aug- um uppi að frú Remstad var alls ekki hrifin af Bravton-fólkinu. Bara móðguð við ríku ekkjuna frá Texas. Ég skil þetta ekki. Hann tók pappfrsblað upp úr vasanum og starði á bað — Þetta er ljósmynd af bréfi frá henni til manns hennar. Það eina, sem hún segir þar er, að hún poli ekki að bifreið frú Richwich standi alltaf fyrir framan útidw-nar. Að frú Richwhieh myndi skilja það sjálf, ef hún hefði minnstu sóma tilfinningu. Þetta sé opinbert hneyksli og geti hann ekki haldið kvenmanninum í Texas, skuli hann sjá til þess að bifreið henn- ar sæki hann ekki. Og nvað svo? Frú Brayton situr róleg og alvar- leg meðan frú Richwhich ber vitnl, en það ætlar að Hða yfir hana þegar bréfið er lesið upp. Annars situr hún róleg og án samvizkubits eins og engill. En þetta gerir út af við hana. Og frú Remstad gerði út af við okkur. Hann hristi höfuðið og starði á bréfið. — Morðdeildin hefst handa á nýjan leik. Við byrjum með þetta. Við verðum að vita, hvað var £ bréfinu, sem gerði hana svona órólega. Þessi frú Rich- which — mér leizt hreint ekki á hana. Hann stóð upp. — Eigðu þetta, ég á annað. Hringdu heim og segðu að ég sé á leiðinni. Biddu hana um að sjá svo um að krakk- arnir leifi etahverju af matnum. Frú Brayton ekkl sek. Það voru risafyrirsagnir í kvöldblöðunum, þegar Johnny Brayton kom heim. Lolly og móðir hans voru hon- um samferða. Það blossaði af myndavélum og fólkið veik til hliðar og hleypti þeim inn. Hinir meðlimir fjölskyldunnar komu með frú Summerfield. — Gott kvöld frú — Horace hélt dyrunum opnum. — Ætlið þér að borða með hlnum eða á ég að koma með mat inn upp? Ef þér eruð þreyttar eftir ferðina, þá . . . — Ég ætla að borða uppi, Horace. Horace tók við ferðatöskunni af Johnny og gekk af stað með hana. — En lielzt þarf ég að fara í bað. Hún brosti. — Mig langar til að vera ein, vinir mínir. Það væri SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar, Seljum dún- og fiðariseid ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. ■'iml J87J8. EFNALAUG AUSTURBÆJANi Látið okkur hreinsa og pressa tttiá Fljót og góð afgreiðsia, . vönduð vinna. Hreinsum og pressum samðxgurs,. •f óskað er. FATAVIÐGERSiR. Skipholti 1. - Sími 1 6446. Nýkomið ódýr og góð kjólaefni. Mikið úrval. Verzlunin Snót Vesturgötu 17. gott ef þið gætuð sent ömmu og þau hin héðan. Reynið þifl það. Þau stóðu neðst I tröppunum, þegar hún lagði af stað upp. Hún leit um öxl og kyssti þau á ennið. — Fyrirgefið mér, börnin min. Augu hennar voru full af tárum þegar hún gekk upp stigann. Johnny fór inn í dagstofuna með systur sinni. Þau þöeðu og forðuðust að líta hvort í augun & öðru. — Langar ykkur ekki 1 eitt- hvað að drekka? Horace kom mefl glös á bakka. — Þakka þér fyrir. Johnny tók við bakkanum og setti bann á borðið. — Ég vildi óska að við losnuð- um við ömmu, sagðl Lolly. — Hún hefur svo sem veríð ágæt, en ég þoli ekki þetta eilífa . .. — Þet.ta er hlægilegt, blátt á- fram hlægileet. í gærkvöldi þeg- ar maður hefði. búist við að húii krypi á kné og þakkaði guði fyrir frú Remstad, varð hún öskrandl reið. í • \Hw| pW 'flH GRANNARNiR v-* Guðj liáhn ei’ svp dásartilé^itr, i eg slul baia aldrel svona sinfóníu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. apríl 1965 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.