Alþýðublaðið - 04.05.1921, Qupperneq 2
a
Afgreiðsla
álaðsins er í Alþýðuhúsian við
taCÓlfsstrsetí Og HverSsgötUo
Sími 988.
Aagiýsiogum sé skiisð þutgað
sða í Gutenberg i síðasta lagi kl.
IO árdegis, þana dag, ssm þcr
glga &ð koma í blaðið,
ÁskriftargjsH eiH lsr« á
mánuði.
Auglýsingaverð kr. 1,50 cm.
eiadálkuð.
Utsölumena beðnir að gera skii
tíi afgreiðslunnar, að minsta kosti
ársQórðungslega.
3. Að leiðangursmönnum verði
séð fyrir nægilegum vistum, klæðn-
aði og öðru því er þeir þurfa til
Mfsviðurhalds í tíu mánuði; þvi
ekki mun vera hægt að komast
að eyjunni á öðrum tima árs en
fúlí og ágóst.
4 Hvort hið háttvirta aiþingi
Isiendinga álíti að þjóð vor mundi
( ááitmi framtið ekki geta haft
gagn af eignarrétti yfir þessari ó-
þektu eyju.
Það er ósk höfundar þessarar
grelnar, að þing og stjórn taki
þetta mál tii vandlegrar ihugunar.
Favmaður.
Vatnsveitan.
Eitt af þeim málum er þennan
bæ varða er vatnsveitmnáiið, og
hiýtur það að vera áhyggjuefni
allra hugsandi manna, hve afar
mikiil voði ©g óþægindi af því
getur stafað. Það esr víst sannað,
að vatnsmegn er áóg enn sem
komið er, eí það er skynsamlega
notað, en því er ver„ það virðist
vera misbrestur þar á. Síðast þá
vatnsmegnið var mælt kom ýmis-
legt í ljés er sýndi, að kæruleys-
isiega var farið með vatnið, og
var þá ráðia só bófc þar á, er alt
þangað til eftir jól a3„ fcar góðan
árnngur, og geta þeir bezt um
þetta dsemt sem byggja þann
hlutn bæjarins er hæst stendur,
en síðan hefir sótt í sama horfið,
af kverju sem það stafar,
Nú koms fyrír iagar er stór
ALÞYÐUBLAÐlÐ
hluti af bænum er alveg vatns-
laus allan daginn, og þó maður
sleppi þeim óþægindum sem af
þessu leiða fyrir fólk, að hafa
ekkert vatn, sem er óýslanÆ, þá
er hættan og tjónið sem af þessu
getur leitt afskaplegt. Við skulum
hugsa okkur ef eldur kæmi upp
' við Bragagötu þá svona er ástatt,
ekkert vatn nema niður í miðbæ.
Eg skil ekki annað en allir geti
verið sammála um það, að þetta
má ekki svo til ganga, má ekki
koma fyrir, því það er búið að
sýna sig að vatnið er nóg fyrir
bæinn, ef skynsamlega er á haidið.
Og svo er ófyrirgefanlegt að skrúfa
fyrir vatnið án þess að nokkuð sé
reynt að gera fólki aðvart, eins
og hcfir tíðkast hingað til æði oft.
Það væri þó sannarlega hægt að
gera það, ef þeir sem stjórna
kærðu sig nokkuð um það, en
það verður af þeim að heimta, t.
d. að draga upp sérstaka veifu á
einhverjum stað sem sézt vel, t.
d. Skólavörðuna. Þetta kostaði
bæinn lítíð, en yrði mjög þægi-
Iegt fyrir fólk sem býr i Skóla-
vörðuholtinu, þvi það verður harð-
ast úti hvað þetta snertir. Gjöldin
eru orðin það mikil hér, að gjald-
endur verða að krefjast þess, að
þeim sé ekki bökuð óþægindi
sem ekki þurfa að vera, og sé
því ekki annáð, verða þeir að
sýna þá fullkomna aivöru.
Það er ekki hægt að neita því
að illa er farið með vatnið, jafn
dýrmætt og það er, og sjálfsagt
ekki hægt að ráða bót á þvf, en
væri nú ekki reynandi að leggja
við háar sektir ef sannast að ilia
er með vatn farið, látið renna við-
stöðulaust úr krönum úti eða inni,
án þarfa, eg er viss um að allir
mundu kæra slíkt, sem vissu um
það, en þá yrði að beita sektum
hver sem í hlut ætti.
Þetta er mál sem verður að
taka til aivarlegrar íhugunar, og
ættu allir að geta fylgst áð i því
að sjá það hve mikili voði hér er
á ferðum, og reyna að ráða bót
á þvf Svo búið má ekki standa.
Verkamoður.
flensborgarakóln var aagt upp
30, aprfi og 3uku um 20 nemend-
«r þar burtfararprófi.
fátzkraligia.
Sem kunnugt er, eru fátækra
iögin hér á landi mjög á eftir
tfmanum og ómannúðleg i meira
lagi. Þetta viðurkenna aliir. Til
þess að ráða bót á verstu göli*
unum, þar sem ekki er hægt að
fá lögunum gerbreytt í snatri._
flutti Jón Baldvinsson svofeldar
breytingartiliögur við frumvarp tii'
laga um breytingu á fátækraiög-
um frá 10. nóv. 1905:
1. A undan I. gr. komi ný
gr., þannig hljóðandi;
Engan þann styrk, sem veittur
er samkvæmt fátækralögum frá
10. uóv. 1905, má skoða sem
sveitarstyrk, ef hann er veittur:
a. Vegna ómegðar. Sá styrkur
skal taiinn veittur vegna ómegð-
ar, sem veittur er þeim, er hefir
fleiri en 3 heimilisföst börn fram-
færsluskyld, ef það er karlmaður,
en ef kona á f hlut, skal fleira
en 1 barn taiið ómegð.
b. Vegna slgsa og vanheilsu„
Styrkur skai talinn veittur vegna
siysa og vanheilsu, þegar styrk-
þurfi sannar með vottorði læknis,
eða vottorði tveggja skilríkra
manna, þar sem ekki næst tií
læknis, að slys eða vanheilsa,
sem styrkþurfi á ekki sök á, geri
hann ófæran til vinnu um lengri
eða skemri tíma. /
c. Vegna atvinnuskorts. Styrk-
ur skal talinn veittur vegna at-
vinnuskorts, þegar sveitar- eða
bæjarféiag getur ekki veitt styrk-
þurfandi fjölskyldumanni atvinnu
eða vfsað honum á atvinnu, sem
hann getur stundað sér og sínum
til lífsviðurværis.
d. Vegna elli. Sá styrkur skal
taiinn veittur vegna elli, sem
veittur er styrkþurfa, sem ef
fuilra 60 ára að aldri.
2, Á eftir 2. gr. komi tvær
nýjar greinar, svo hljóðandi:
a. Engan þann, sem ræðir um
f 1. gr. iaga þessara, má flytja
fátækraflutningi, nema hatrn hafi
veitt til þess skriflegt sam-
þykki sitt.
Nú verður þúrfaiingur ekkt
fluttur fátækraflutningi, vegna þess
að samþykki hans til þess hefir
ekki fengist, og skal þá fram-
færsiusveit enðurgreiða allan þann
styrk, sem dvalarsveit veitir hon ..
um.