Alþýðublaðið - 09.07.1965, Page 8

Alþýðublaðið - 09.07.1965, Page 8
NÝLEGA birtist í dönsku blaði athyglisvert viðtal við elnn aí meftlimum Grænlandsráðsins svo ' nefnda, Erik Ninn—Hansen, sem fyrir margra hluta sakir á erindi ' tii okkar íslendinga, sem erum miklir áhugamenn um Grænlands mál. Birtum við hér nokkrar glefs 1 ur úr viðtalinu. Til skýringar má ; geta þoss þegar í uppbafi, að [; Grænlandsráðið er Græniands '; málaráðherra til ráðuneytis og ; ■ var sett á laggir í haust er leið. -f — Það takmark sem við höf -i ’ um sett okkur með Grænland, ■ t "■ sagði ráðsmaðurinn, er að breyta ' veiðimannaþjóð í iðnaðarsamfé ! lag m.a. með fólksflutningum og •; efnahagslegri iðnaðaruppbyggingu. 1; Takmarkinu hefur enn ekki ver »5 . ið náð — okkur hefur ekki tek •! izt að beina þjóðfélagsþróuninni á !!, Grænlandi í æskilegan farveg. í- — Hvert er þá takmarkið? spyr •1 hinn danski blaðamaður og fær j| svarið: Ú .( — Takmarkið — sem kann að ;j; virðast nokkuð fjarlægt — er, að .] varðveita séreiginleika hinnar ; j grænlenzku þjóðar jafnframt því • j að koma þjóðinni á sama menn- lingarstig og a^dar 'þjóðtir Ijlfa j nú almennt á. Við megum ekki breyta þjóð ; félagsskipaninni heldur skapa íjSgílgi mm liiiíi . ' ■ ■''.' '.'... - iÉm/á ■* e' ■ ■ mmm MimÍtWWsiV'JZmri- Sukkertoppen er dæmigert grænlenzkt þorp. Nú vilja Danir fara að endurskapa þessi gömlu þorp og færa þau nær nútimanum. Alsírs áfall HVERS vegna ríkir svo mikil óvissa mn pólitísk markmið nýju stjórnarinnar í Alsír? Boumedi- enne ofursti hefur ennþá enga grein gert fyrir stefnu sinni. For- mælendur hans segja, að stjómin sé trú hugsjónum alsírsku bylting arinnar og brottvikning Ben Bella forseta sé ekkert annað og meira en skipti á mönnum. En ef riG skoðunin og þögn alsírskra leið toga gera mönnum í Algeirsborg sjálfri ókleift að komast að raun um hvað deilan snýst um hefur ýmislegt komið fram í kommúnista blöðum í nokkrum löndum, er sýn- ir að mikið er í húfi. Á undanförnum árum hefur hinn sovézki armur heimskommún ismans æ meir litið á Alsír sem norður-afrískan framvörð til mynd unar hálfkommúnistískra stjórna i nálægum löndum, en þetta en svipað hlutverk og Kúbu er ætlað að gegna í Rómönsku Ameríku. í þessu reikningsdæmi kommúnista gegndi Ben Bella, með eða gegn vilja sínum, hlutverki arabísks Castros, sem fyrr eða síðar mundi lýsa því yfir, að land hans væri marxistiskt og ganga í sovézku herbúðirnar á svipaðan hátt og Kúba hefur gert. Rússar þegja. Kína fagnar. það menningarstig, sem þjóðin í ræður við. En það er ekki hægt að skapa iðnaðarþjóðfélag og halda land inu lokuðu á sama tíma. Ég tel, að áætlunargerð okkar fram í tímann með Grænland hafi ekki reynzt allskostar vel, — það er ekki nóg að skipuleggja og ráð gera í sífellu án þess að þjóðin sjálf taki þátt í framvindu mála. j Þess vegna held ég; að fyrst I beri okkur að afnema þau miklu j atvinnuhöft, sem nú eru ríkjandi á Grænlandi og til þess verður að endurskoða atvinnulöggjöf landsins. Þar þyrftu að rísa útibú og atvinnufyrirtæki bæði frá Dan mörku og Grænlandi. í Grænlandi dagsins i dag getur maður glöggt séð, hvemig áætl unargerð okkar hefur mistekizt og orðið viðskila hinu raunveru | lega ástandi, sem ríkir í Iandinu. ! Fi kiðnaðinn skortir stórlega J vinnuafl. Og miklu magni af rækj j um verður að bella aftur í sjóinn j veena bess að það er ekki nóg I starfslið í verksmiðjunum til að plokka þær. í haust ætlar Grænlandsráðið að fíalla um bá soumingu, hvort stofna beri til togaraútfferðar frá Grænlandi. Eins og sakir standa veiða Grænlendingar siálfir að eins um 7 prórent bess fiskiar, er veiddur er í hafinu um hverfis það. Að míou áliti er alrsngt. að látq rívíg koma á fót togar',út.gerð ! inni- Ég á víð bað, að hentugra I væri að fá Dani til ‘að hefia slík i an rekstur með einu skilvrði bó: að beir fengiu eingöngu Græn- lendinga í vinnu, ef mögulegt væri. Margt af því, sem nú gefur að líta í Grænlandi, vekur hjá manni ótta um, að þjóðfélagið sé að því komið að leysast upp- í Egedes minde eru t.d. notaðir eingöngu hundar til flutninga. Þar byggja menn svo nýtízku íbúðir og í sín um velhugsuðu tilraunum til að þoka þjóðinni á hærra menningar stig banna yfirvöldin hundaliald. Grænlendingar taka aldrei hunda sina með sér inn á heimilin og banniö er auðvitað til þess að hundaflokkar séu ekki á rölti í bæjunum — en því miður er þetta Ninn-Hansen: Áætlun viðskila raunverulegu ástandi. það sama og að banna Dönum að eiga b^la. Mjög áhrifaríkt er að koma á cumtf útkjálkana og sjá, hvað hægt ér að bjóða fólki upp á að lifa við nú á dögum. Ég á við út kjálka, þar sem engir atvinnumögu leikar eru- Auðvitað eigum við ekki að láta fólkið búa á þessum stöðum og börnin alast þar upp- — með því erum við að sóa heilli kynslóð til einskis. Væri ekki nær því rétta að flytja fólkið frá þess um útkjálkastöðum, þar sem eng in framtíðarskilyrði eru fyrir hendi, og til yfirgefinna bústaða við Ivigtut og Narssarssuaq, þar sem hinir fullorðnu gætu hlotið menntun, er gerði þá hæfa til þátt töku í fiskiiðnaðinum og börnin nytu skólagöngu? Við verðum að mínu áliti, að opna landið meira — einnig fyr ir iðngreinum, sem geta veitt þeim erlenda togaraflotía, sem stund ar veiðar fyrir landinu, aðstoð, ef á þarf að halda. Ef við opnum efeki landið, stofnum við einnig fram tíð Grænlands sem ferðamanna lands i stórfellda hættu. Það leikur enginn efi á því, að Grænland getur smám saman þeg ar flug auðveldar svo mjög sam göngur og færir niður farmiðaverð ið, orðið eitt mesta ferðamanna land í heimi sökum óspilltrar nátt úru sinnar. Þar ætti jafnframt að veita einhverjum auðkýfing um tækifæri til að reisa hótel og yfirleitt þau tækifæri, sem þéir þarfnast •—'allt með tilliti til varðveizlu hinnar ósnortnu nátt úrufegurðar landsins. Hér er líka dálítið á ferðinni, sem getur stuðl að að því að Grænlendingum fleyti áfram í þjóðfélagsþróuninni. Að mínum dómi hefur Egedes minde sérstaka kosti til að verða helzta ferðamannamiðstöðin. Hins vegar tel ég, að Góðvon eigi ekki að vera eins stór og hún er — því að þar skortir alla at vinnumöguleika, er réttlæti stærð lienrta*. Ýmsar stöfnanir setja svip sinn á bæinn — og hann er ‘að þvi kominn að missa sinn grænlenzka svip. Skaði sá, sem fall Ben Bella hefur valdið Rússum, má næstum teljast ávinningur fyrir Kinverja. Hin ólíka afstaða, sem þeír tóku þegar byltingin átti sér stað, gaf Framför í r Þ- 2. júlí er rétt ár liðið frá því að Lyndon B. Johnson Banda ríkjaforseti undirritaði mannrétt indalögin, og á þessu stutta tíma bilj hefir öll réttarstaða þeldökk Frh. á 10. síðu. Johnson forseti undirritar mannréttind 3 9. júlí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.