Alþýðublaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.11.1965, Blaðsíða 14
NÓVtMlint 2 iMójmlagur ^IL HaminGJU MFÐ OAíilN" Verkakvennafélagriff Framsókn; Bazar félagsins verður 10. nóv. n.k Félagskonur vinsamlegast komið gjöfum á bazarinn sem fyrst á skrifstofu félagsins, sem er op- in alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Stjórn og bazar nefnd. Kvenfélag Neskirkju heldur saumafund miðviíkud. 3. .iciv. kl. 8,30 í félagsheimilinu. Félagskon- ur fjölmennið. — Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur fund í Leikhúskjallaranum miðvikud. 3. nóv. kl. 9 e.h. Sýnd verður kvik- mynd. Styrktarfélag vangefinna flytur skrifstofu sína að Laugaveg 11, hinn 1. nóv. n.k., sími 15941 Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar miðviku- daginn 3. nóv. kl. 2 í Góðtempl- arahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar að koma gjöfum á bazar- inn til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingibjargar Stein- grímsdóttur, Vestungötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árnadóttur, Lauga- veg 39, Lóu Kristjánsdóttur. Hjarð arhaga 19 og Margrétnr Þorsteins ..dóttur Laugaveg 52. Til Ragnars Guðleifssonar í Keflavík sextugs, 27. 10. 1965 Enginn þysmikill þrumufleygur loftiff í kringum þig klýfur. Yfir vötnum öllum þínum samúðar andi svífur, hljóffur. jákvæffur, hófi vígffur reisir fremur en rífur. Þaff er andinn þessí, er lýffi úr tröllaliöndum hrífur. Gretar Fells. Nýlega voru igefin saman í Húsa víkurkirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Sigurhanna Salomonsdóttir og Sigurður Aðalgeirsson, bæði frá Húsavík. Heimili þeirra verð- ur að Hringbraut 113, Reykjavík. Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík. I.a’jgardayinn 9. okt voru gefin saman í Þingvallakirkju af séra Eiríki J. Eiríkssyni, ungfní Ólína Mels ed og Guðmundur Jónsson. Heim’li brúðhjónanna er að Nökkvavogi 15. Gefin voru saman í hjonaband 25. sept. í Akureyralrkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú Anna Léósdóttir, Oddeyrargötu 5 Akureyri og Björn Kristjánsson, Nökkvavogi 15 Reykjavík. Heimili þeirra er að Austurbrún 4 Reykja vík. Ljósmyndastofa Sigurður Guð mundssonár. Mlnnlngarspjólú iventeiags i Laugarnessóknar fast a eftlrtöld | ,im stöðum. A^tu Jonsdottur Laug arnesvegl 43, slmj 32060 og Bóka oúðlnni Laugarnesvegi 52. simi 37560 og Guömundu Jónsdóttur Grænuhlið 3, siml 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigi 19 ími 14544 Minningarsjóffur Maríu Jóns dóttur flugfreyju. Minningarspjöld fást í verzluninni Oculus Austur- stræti 7. Verzlunin Lýsing Hverfis götu Snyrtistofunni Valhöll Lauga vegi 25 og Maríu Ólafsdóittur Dvergasteini Reyðarfirði III Árekstrar Framhald af 3. síffu Slysavarðstofuna í Reykjavik eftir harðan árekstur m;lli tveggja bif- reiða í Hvalfirði sl. sunnudag. Bif- reiðarnar voru að mætast í brekk- unni vestan við Staupastein, og mun annar hvor, eða báðir öku- menn5rnir hafa misst stjórn á far- artækjum sínum með þeim afleið- ingum að þau skullu saman. í brekkunni var mikil hálka. Kon- urnar ei-u ekki alvarlega meiddar, en b5freiðarnar voru báðar óöku- færar. SEX manns glösuðust þegar bifreiðar skullu saman á mikilli ferð á brúnni vfir S+einslæk í Ása- hrenp' í HoPum. Austan að kom Mercedes Benz bifreið með fjór- um piltum. en ves+an að. Fiat bif- reið með þremur ujltum og brem- ur stúlkum. náðar bifreiðarnar lækkuðu linsin V>e»ar að brúnni kom, en frekari vorúðarráðstafan- ir voru ekki bnfðar oe varð því harkalegur árekotur. Brú þessi er með svinuðu sniði o<t margar aðr- ar á bióðveg"m laudsins. Vegur- inn að henn; e- áp»tiena breiður en brúin siálf örruiú. Frá brúnni og niður í árfarvocíinn er um fjög- nrra metra fnil ng er alldiúpur þvlnr undir beuni Mereedes bif- reið'n braut á '■"■i'’n sér bandrið brúarinnar. og bóWlc meiri hluti b’froiðarinnar i>* -f brúnni. Það v!1Hi til hanus að afbirhluti Fiat b’freiðarinnar lá ofan á framhluta binnar og kom bonnio í veg fyrir að hún félli niður. Við hetta óhapp slasað:st einn f nforoorieí bifreið- inni on fimm i bínni Var fólkið til bráðabirgða flu+t á siúkrahúsið á Selfossi, en s+ðan á Slvsavarðstof- rna í Revkiavík Samkvæmt. upp- lvs5ngum lögreebipnar á Selfossi mun fólkið hafa vovía á leið að og frá dansleik á Tfvolsvelli. útvarpið Þriðjudagur 2, nóvember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem hetma sitjum. Hildur Kalman flytur pisla úr „Kvennafræð- aranum“ eftir Elínu Briem. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Siðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í dönsku oig ensku 17.40 Þingfréttir — Tónleikar. 18.00 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar tímanum 18.20 Veðurfregnir — 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Fróttir. 20.00 íslenzk blöð og blaðamennska á 19. öld Bergsteinn Jónsson sagnfræðingur flytur ann að erindi sitt: Tímabil Þjóðólfs. 20.40 Gestur í útvarpssal: Randi Helesth sópran- söngkona frá Noregi symgíur átta norsk lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 21.00 Nýtt þriðjudagsleikrit: „Vesalingarnir“ Gunnar Róbertsson samdi eftir samnefndri skáldsögu Victors Hugo Hildur Kalman bjó handritið til útvarpsflutn ings. 22.00 22.10 22.30 Tómas Guðmundsson íslenzkaði. Leikstjóri: Balclvin Halldórsson. Fyrsti kafli. Persónur og leikendur: Jean Valjean fyrrum galeiðuþræll Róbert Amfinnsson Myriel þiskup í Digne Þorsteinn Ó. Steps. Baptistine biskupssystir Nína Sveinsdóttir Margloire ráðskona biskupsins Hildur Malm. Javert löggæzlustjóri Jón Sigurbjömsson Leféfre Lárus Pálsson Forstöðukona Anna Guðmundsdótitir Fantine Margrét Guðmundsdóttir Fauchelevent Ámi Tryggvason Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Þorgrimur Eínarsson, Jón Júlíusson, Anna Herskind og Valdemar Helgason. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Örlög manns“ eftir Mikhail Sjólókoff Pétur Sumarliðason kennari þýðir og les (4). „Máski, máske ekki“ o.fl. lög sungin og leikin af rússneskum lista Eiginmaður minn og faðir okkar Guðmundur Guðlaugsson, Urðarstíg' 7A, andaðist á Landspítalanum 31. október síðast liðinn. Gufffinna Guffmundsdóttir og böm. Innilegar þakkir færum við þeim er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför ástkærs eiginmanns míns, föður, sonar, bróður og tengdasonar Magnúsar Kristleifs Magnússonar netagerðameistara, Illugagötu 14, Vestmannaeyjum. monnum. 23.00 Á hljóðbergi: Erlend efni á erlendum mál- um Bjöm Th. Björnsson listfræðinigiur vel og kynn 1 ir. I a. Adam Poulsen les ljóð danskra skálda. , b. Marthi A. Hansen flytur smiásögu sína Jóna G. Óskarsdóttir Þorvaldur Kristleifsson Þuríður Guðjónsdóttir Inga Magnúsdóttir Jón Ragnar Björnsson Þuríffur Kristleifsdóttir Magnús Kristleifssotí Magnús K. Magnússon Guðjón Magnússon Óskar Ólafsson. „Soldaten og pigen“. 73 45 Dagskrárlok. Innilegar þakikir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar oooooooooooooooooooooooo Kristins Steinars Jónssonar mmmm- Laufásvegi 50 I Börn hins látna. 14 2. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.