Alþýðublaðið - 23.11.1965, Síða 9

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Síða 9
í Bandalagi kvenna ingu • verzlana á ýmsum nauð- synjavörum, s. s. búsáhöldum, leirvöru, barna- og kvenskófatn- aði, heimilisvélum, byggingavör- um og krefst þess, að aftur verði sett ákvæði um hámarksálagningu á þessar vörur. 10. Fundurinn beinir því til stjórnarvaldanna að gera þegar í stað ráðstafanir til þess að tryggja það, að landbúnaðarframleiðslan verði.sem fjölbreyttust og í sem mestu samræmi við neyzlu íslend- inga sjálfra, svo að stórfelldir neyzlustyrkir til erlendra þjóða því fást aðeins rúmlega- tveir fimmtu af framleiðsluverðinu, en afganginn greiða neytendur með söluskatti á öðrum vörum. Ætla mætti, að heppilegra sé að selja eitthvað af þessari umframfram- leiðslu á lægra verði til íslenzkra neytenda. 11. Fundurinn leggur áherzlu á, að leitað verði allra tiltækra leiða til þess að lækka húsnæð- iskostnað, sem er mjög veruleg- ur hluti af útgjöldum fólks og fer sífellt hækkandi, og fagnar því, að borgarstjórn hefur hafið bygg- síðastliðinn var haldinn aðalfundur Bandalags kvenna. ir frá 22 kvenfélögum í Reykjavík, með samtals yfir félagsins skipa' Aðalbjörg Sigurðardóttir, formaður, :i og GuðlaugBergsdóttir, gjaldkeri. Eins og undanfar- i margar tillögur og fara þær hér á eftir: verði ekki til þess að magna verð- bólguna í landínu. Greinargerö: íslenzkar landbúnaðarvörur Iiafa hækkað gífurlega í verði á undan- förnum árum. Útflutningsfram- leiðsla á búvörum veldur veru- legum, almennum verðhækkunum. — Um þessar mundir eru í landinu ársbirgðir af smjöri, yfir 200 milljón króna virði af fram- leiðsluverðmætum. Verði sá vandi leystur með útflutningi á mjólk- urafurðum, munu aðeins fást 40 milljónir króna fyrir þetta magn. Mismuninn eða fjóra fimmtu af verðmætinu greiða neytendur með söluskatti og þar með hærra verði á öðrum nauðsynjum. Svip- uðu máli gegnir með útflutning á kindakjöti; fyrir útflutning á ingu leiguhúsnæðis fyrir gamalt fólk og einstæðar mæður, — en væntir.þess, að hraðað verði eins og mögulegt er að ljúka þessum aðkallandi framkvæmdum. - Jafn- framt verði haldið áfram bygg- ingu leiguhúsnæðis, sem ætlað er öldruðu fólki, einstæðum mæðr- um og einnig ungu fólki, sem er að býrja búskap. Greinargerð: Óhóflegur gróði er tekinn af sölu húsa og sést það gleggst á því, að rúmmeter í sambýlishúsi kostar samkvæmt útreikningi Hagstofu íslands kr. 2.478,84, en rúmmeter í slíkum húsum sé seld- ur á milli þrjú og fjögur þúsund krónur — eða með ea. 20% — 60% gróða. Þetta brask veldur síhækkandi húsaleigu. venna vill endurskoðun á fræðslulöggjöfinni frá 1946. 12. Fundurinn fagnar tillögu til þingsályktunar um setningu húsaleigulaga, sem fram er komin á Alþingi, og skorar á borgarstjóra að láta fara fram athugun á því, hvort ekki -sé hægt að setja á fót stofnun, sem hafi milligöngu með sölu og leigu húsnæðis í borginni til þess að fyrirbyggja húsabrask og okur. Jafnframt skorar fundurinn á Alþingi og borgarstjórn að stuðla að því, að byggingarsamvinnufélögum verði gert kleift að annast byggingu verulegs hluta þess húsnæðis, sem byggja þarf, og tryggja, að íbúðir, sem þannig verða byggð- ar, lendi ekki í braski, en verði seldar eða leigðar á kostnaðar- verði. 13. Fundurinn fagnar sam- komulagi verkalýðsfélaganna og ríkisstjórnarinnar frá sl. vori um byggingu 250 íbúða árlega næstu fimm árin, (þ. e. 1250 ibúðum alls), þar sem 80% af verðmæti íbúðanna er lánað með lágum vöxtum til 33 ára og tilraun gerð til þess að lækka byggingarkostn- aðinn með fjöldaframleiðslu, og nýjum tækniaðferðum. Fund- urinn vill skora á ríkisstjórn, borg arstjórn og bygginganefndina að vinna ötullega að því, að fram- kvæmd þessi standist áætlun. 14. Fundurinn vill benda á nauðsyn þess, að byggingarlán verði veitt til langs tíma, þar sem óeðlilegt má teljast, að ein kyn- slóð verði að greiða að fullu hús- næði, sem ætlað er fyrir margar kynslóðir. i ★ ÁFENGISMÁL. I. Fundurinn harmar hin sí- fjölgandi umferðarslys og afleið- ingar þeirra. Sérstaklega telur fundurinn ámælisvert, hve margir menn virðast aka bifreiðum und- ir áhrifum áfengis og valda með því mikilli hættu og slysum í um- ferðinni. Beinir fundurinn því til ríkisvaldsins og löggæzlu að gera allt, sem unnt er til að koma í veg fyrir þennan voða. II. Fundurinn bendir á, hvort ekki væri ástæða til að birta í öllum blöðum undanbragða- Iaust og á áberandi stað nöfn allra, sem teknir eru ölvaðir við akstur. Er ástæða til að halda, að þetta hafi nokkur áhrif til góðs. Einnig það að taka ökuskír- teini af mönnum og afhenda þau ekki aftur fyrr en dómur er genginn í málum þeirra. III. Fundurinn tekur undir frumvarp það, sem alþingismað- urinn Skúli Guðmundsson flytur á Alþingi því, sem nú situr, um að þyngja verulega refsingu þeirra manna, sem aka bifreið- um undir áhrifum áfengis, jafn- vel með því að svipta þá ökuleyfi ævilangt. 53 konur af 66 fulltrúum lögðu fram eftirfarandi áskorun til Al- þingis: — Fundurinn beinir því til Alþingis og ríkisstjómarinn- ár að láta fara fram allsherjar atkvæðagreiðslu um aðflutnings- bann á áfengum drykkjum. FRAIWHALD Á MORGUN. JÖNAS ÞORBERGSSON ÍHATUGA KYNN3 KÖFUNOAR AF DULRÆNJM FYRIRBÆRUM UÓS YFIR LANDAMÆRIN Þessi bók Jónasar Þorbergssonar, LJÓS YFIR LANDA- MÆRIN, greinir* frá öllum megindrátfum eíginreynslut höfundar á miðilsfundum og i samstarfí með ýmsum beztu miölum. Höfundur fjallar einníg um frúarbrögíS mannsins, - hvernig ijós híns vfsíncfatega spírifisma rennur upp yfir mannkyn um míðbík 19. aldar, - ogj um framgang spiritismans í ieit að sannleikanum. LlðS YFIR 1ANDAMÆRIN ÁRATUGA KYNNI HÖFUNDAR AF DULRÆNUM FYRIRBÆRUM

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.