Alþýðublaðið - 23.11.1965, Síða 11

Alþýðublaðið - 23.11.1965, Síða 11
Nær 100 fulltrúar á ársþingi KSÍ: : gur KSI ei með niklum ágætum Stjóm KSÍ. Fremri röð frá vinstri. Sveinn Zoegra, Björgvin Schram, Guðmunrlur Sveinbjörnsson. Aftari röð. Jón Magnússon, Ragrnar Lárusson, Ingrvar N. Pálsson og Axel Einarsson ÁRSÞING Knattspyrnusambands íslands var háð í Reykjavík um helgina. Þingið sátu nær 100 full- trúar víðsvegar að af landinu. Formaður sambandsins, Björg- SUNDMÓT í KVÖLD Haustmót Sundráðs Reykjavík- ur fer fram í Sundhöll Reykja- víkur í kvöld og hefst kl. 20,30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 m. skriðsund — karlar 100 m. skriðsund — konur 100 m. bringusund — karlar 100 m. baksund — konur 50 m. bringusund — drengir 50 m. bringusund — stúlkur Auk þess fer fram úrslitaleikur haustsmótsins í sundknattleik, og leika Ármann og KR til úrslita. vin Schram setti þir.gið með ítar- legri ræðu, þar sem hann m.a. drap á ýms framtíðarverkefni þess. Skýrsla sambandsstjórnar hafði verið send aðildarfélögunum nokkru fyrir þingið. Br skýrslan hin ítarlegasta greinargerð um margslungin verkefni og fram- kvæmdir hinnar ötulu sambands- stjórnar á liðnu starfsári. Reikn- ingar sambandsins báru vott um góða afkomu, og gætni og aðhald á fjármálasviðinu eða sem sagt góða fjármálastjórn. Gjaldkeri KSÍ er Ragnar Lárusson. Miklar umræður urðu um skýrsl una og reikningana og hnigu all- ar að því að þakka sambands- stjórninni örugga forystu í mál- efnum knattspyrnuhreyfingarinn- ar á kjörtímabilinu. Ýmsar merkar upplýsingar komu fram í þjálfunarmálunum í framsöguræðu Guðm. Svein- bjarnarson um þau mál en segja má, að þau séu „dagsins mál“ hjá Enska deildakeppnin hélt á- fram sl. laugardag. Að þeirri um- ferð lokinni heldur Liverpool for- ystunni með 25 stigum, en í öðru sæti með sama stigafjölda er Bur- nley. Úrslit urðu annars sem hér segir. Arsenal — West Ham 3:2 Burnley — Aston Villa 3:1 Chelsea — Sunderland — frestað Everton — Leeds 0:0 Manchesteer U — Sheffield U 3:1 Newscastle — Leicester 1:5 Northamton — Tottenham 0:2 Notthingham F Blackpool 2:1 Sheffield W — Fulham 1:0 Stoke — Liverpool 0:0 West Bromwich — Blackburn 2:1 í Skotlandi fóru leikar sem hér segir: Celtic — Hamilton 5:0 Dundee — St. Johnstone 3:1 Dunfermline — Clyde 6:4 Hearts — Morton 2:1 Motherwell — Dundee U 0:3 Rangers — Kilmarnock 5:0 St. Mirren — Partick Thistle 2:0 Stirling — Hibernian 1:2 hreyfingunni Þá var nefnd skipuð, þeim Karli Guðmundssyni, Reyni Karlssyni og Óla B. Jónssyni til frekari athugunar á málum þess- um. Einnig var samþykkt skipun III. deiidar. Björgvin Schram var einróma endurkjörinn formaður sambands- ins, einnig voru endurkjörnir þeir þrír sem úr stjóminni áttu að ganga, en þeir voru: Guðmundur Sveinbjörnsson, Jón Magnússon og Ingvar N. Pálsson í stjórninni eru fyrir Sveinn Zoega, Axel Ein- arsson og Ragnnr Lárusson. Gestir þingsins voru: Forseti ÍSÍ Gísli Halldórsson, heiðurs- forseti ÍSÍ Benedikt G. Waage, formaður ÍBR, Baldur Möller. Fluttu þeir allir í þingbyrjun á- vörp og árnaðaróskir sambandinu til handa. Forseti þingsins var Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ og ritari Einar Björnsson for- maður KRR. Esbjerg varð Danmerkurmeist- ari í knattspyrnu 1965 Liðið gerði jafntefli 1:1 við B 1903 í síðustu umferð og hlaut þar með 31 stig. í öðru sæti varð Vejle með 30 stig. ★ Kínverski hástökkvarinn Ni-Chi- Chin stökk um helgina yfir 2,25 m. á móti í Wuhanhi. Árangurinn er nýtt kínverskt met, en fyrra. metið átti Ni-Chi-chin sjálfur og var það 2,24 m. Gildandi heims- met er 2,28 m. og er handhafi þess Rússinn V. Brumel. ★ Rúmenía sigraði Portúgal með 2:0 í undankeppni í heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu. í sama riðli vann Tékkóslóvakía Tyrkland. Portúgal sigraði í riðlinum og tekur því þátt í úrslitakeppninni í Englandi. ★ Enska 1. deildarliðið Stoke reynir nú að fá keyptan fyrirliða sænska landsliðsins Sven Gunnar I.arson. Larson dvaldist í Stoke um helgina og sýnir mikinn áhuga á því, að komast í hið fræga lið. Einu vandkvæðin eru þau, að enska knattspyrnusambandið leyf- ir ekki, að útlendingar leiki með enskum liðúm. Sigríði Sigurðardóttur afhentur blómvöndur i tilefni 100. leiia hennar með meistaraflokki Vals. Valur og Ármann skildu jöfn 12:12 Valsstúlkurnðr sigruöu Fram 6:2 MEISTARAMÓT Reykjavíkur Næsti leikur var á milli Valg í handknattleiek liélt áfram á og Ármans og fyrri hálfleikur var laugardag og sunudag Á laugar- dagskvöldið voru ma. háðir tveir leikir í meistaraflokki kvenna, Valur sigraði Fram með yfirburð- um skoraði 6 mörk gegn 2. Sig- ríður Sigurðardóttir fyrirliði Vals og landsliðsins lék sinn 100 leik með Val og stóð sig vel að vanda. Þá sigraði Víkingur KR með 10 mörkum gegn 4. , í 2. flokki kvenna gerðu Ár- mann og Fram jafntefli 4:4. Þá fóru fram einn leikur í 3. flokki karla, Fram sigraði ÍR 7:5. í I. flokki karla sigraði Víkingur KR 9:4 og Þróttur Val 6:3. Víkingur og Þróttur hafa sigrað í riðlum I. flokks og leikatilúrslita. ÞRÍR I.EIKIR voru háðir í meist- araflokki karla á sunnudag. Leik- irnir voru ekki sérlega tilþrifa- miklir, en þó kom á óvænt jafn leikur KR og ÍR og jafntefli Vals og Ármanns. irÍR — KR 10:12 Fyrsti leikur kvöldsins var milli ÍR og KR og handknattleiks- unnendur hafa áreiðanlega búizt við auðunnum sigri KR, en það fór á annan veg. ÍR-ingar börð- ust eins og hetjur og leikurinn var mjög jafn lengst af, þó að KR-ingar hefðu yfirleitt heldur betur. í hléi var staðan 5:4 fyrir KR. í síðari liálfleik tókst ÍR tví- vegis að jafna, 7:7 og 8:8, en þá gerðu KR-ingar 3 mörk í röð án þess, að ÍR tækist að svara fyrir sig og sigur KR var trygður. Loka- tölurnar voru 12:10. ★ VALUR - ÁRMANN 12:12 mjög glæsilegur af Vals báll'u. Liðið lék hratt og af öryggi Og staðan í hléi var 10:4. í siðávi hálfleik snerizt þetta við, Ármeniv ingar draga jafnt og þétt á for- skot Vals og á síðustu mínútunnl tekst þeim að jafna, 12:12. Vals- liðið getur sýnt mjög góðan hand- knattleik. þegar því tekst vel upp, en það er eins og vanti yfirvegun í leik liðsins. Ef Valsmenn ætla að komast á toppinn verða þeir atf leika fyrsta flokks bandknattlejh frá fyrstu til síðustu míútu leiks- i; ins. j ★ VÍKINGUR — ÞRÓTT- UR 19:10 Víkingur hafði yfirburði i leikiv um við Þrótt og það var aldrei neinn vafi á því hvor var sterív ari aðilinn í þeirri viðureign. Lokatölurnar voru 19:10, mjög verðskuldaður sigur og góðtw leikur hjá Víking. Áður en meistaraflokksleikirnir hófust vann Ármann KR i 2 fl kvenna 6:5. Aðalfundur FIRR Aðalfundur Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur verður haldinn niið- vikudaginn 24. nóvember n.k. I íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 20,30 Dagskrá skv. starfsreglum Rússneska landsliðið, sem er' núk á keppnisferðalagi. lék um helgina við Brasilíu og lauk þeim leik me'ð jafntefli 2:2. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. nóv. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.