Vísir - 05.11.1958, Blaðsíða 5

Vísir - 05.11.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 5. nóvember 1958 V I S I s '5 Söngvarai' DANSLEIKUR kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala írá kl. 8 VetrargarBurlnn SENDiSVEINN ÓSKAST Röskur piltur 14 ára eða eldri óskast til sendiferða. Uppl. í skrifstofunm. Dagblaðið Vísir. iKaaaaaHaBB Isigélfscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Þórir Koff. Ingólfscafé Sími 12826. RDKK DG RDMANTÍK Sýning í Austurbæjarbíói annað kvöld, fimmtudag kl. 9 e.h. Aðgöngumiðasala í Austur- bæjarbíói eftir kl. 2. Sími 11384. Aðeins þrjár sýnin«ar eftir. FILMIA Skírteini verða afhent í Tjarnarbíói í DAG KL. 5-7 og á morgun og föstudag á sama tíma. Nýjum félagsmönnum bætt við. Laugavegi 10. Sími 13367 REVÝETTAN Allir synir rnínir Eftir Arthur Miller. Leikstj.: Gísli Halldórsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 13191. (jatnla btc Sími 11475 •f 3. VIKA Brostinn strengur (Interrupted Melody) Söngmyndin, sem allir tala um. Sýnd kl. 7 og 9. Undramaðurinn með Danny Kaye. Sýnd kl. 5. £tjctmbíc\ Sími 1-89-36 Tíu hetjur (The Cockleshell Heroes) Afar spennandi og við- burðarík, ný, ensk-amerísk mynd í Technicolor, um sanna atburði úr síðustu heimsstyrjöld. Sagan birt- ist i tímaritinu Nýtt S.O.S. undir nafninu „Cat fish“ árásin. Jose Ferrer Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 16444 Skuldaskil (Showdown at Abilene) Hörkuspennandi ný amer- ísk litmynd. Jock Mahoney Martha Hyer Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Handlagin og vandvirk stúlka óskast nú hegar í iðnaðarvinnu. Teiknikunn- átta æskileg. Uppi. í síma 19909. BOMSUR margar gerðir, gamia verðið. Sími 1-11-82. Árásin Hörkuspennandi og áhrifa- mikil; ný, amerísk stríðs- mynd frá innrásinni 1 Evrópu í síðustu heims- styrjöld, er fjallar um sannsögulega viðburði úr stríðinu, sem enginn hefur árætt að lýsa á kvikmynd fyrr en nú. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND Um tilraun Bandaríkja- manna að skjóta geimfar- inu ,,Frumherja“ til tunglsins; fiuA tuf'íœjarbíó M eiml 11384. Hermaðurínn frá Kentucky Hörkuspennandi og við- burðarík amerísk kvik- mynd. John Wayne Vera Ralston. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld kl. 20. B^nnað börnum innan 10 á'-a. S Á IILÆR BEZT . . . Sýning fimmtudag kl. 20. FAÐIRINN Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Félag ísl. leikara aw.sas’iK: yjatnatbíc Spánskar ástir Ný amerísk-spönsk litmynd, er gerist á Spáni. Aðalhlutverk: Spanska fegurðardisin Carmen Sevilla og og Richard Kiiey. Þetta er bráðskemmtileg mynd, sem allstaðar hefur hlotið miklar vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í Visl Wýja iíc Sólskinseyjan (Island in the Sun) Falieg og viðburðarík amerísk litmynd í Cinema- Scope, byggð á samnefndri metsölubók eftir Alec Waugh. Aðalhlutverk: f Harry Belafonte Dorothy Dandridge ( James Mason Joan Collins Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Ssga Hraitiishverfis á Eyrarbakka Ný bók um gamia byggð: eftir Guðna Jónsson prófessor. Kunnur menntamaður komst svo að orði um þessa bók; „Bókin er sérlega'skemmtileg. aflestrar og betri og lífvæn- legri svipmyndir úr þjóðlífi síðustu aldar, er vart unnt að gefa.“ Saga Hraunshverfis er kjörbók þeirra sem þjóðlegum fræð- um unna. Tryggið yður hana með því að kaupa hana nú þegar, því að upplagið er mjög takmarkað. Hafnarf jörður Hafnarf jörður Vísir vantar ungling tii þess að bera blaðið til kaupenda í Suðurbænum. — Uppl. í afgreiðslunni, Garðavegi 9, sími 50641.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.