Vísir - 05.11.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 05.11.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 5. nóvember 1958 V I 81 M —---z Hjónin Kate (Helga- Valtýssdóttir) o« Joe Keller (Brynjólfur Jóhanesson) Leikfélag Reykjavíkur: Allir synir mínir, Arihwr Miller. Það er ónaitanlega freistandi að slá fram þeirri fullyrðingu, að J)etta haust muni lengi verða í minnum haft, þegar rætt verð- iir á ókomnum árum um leik- listina í höfuðstaðnum. Maður gstur jafnvel látið sér detta í hug, að einhverjir hinna hrifnæmustu munu miða ýmis- legt í framtíðinni við þetta haust og segja t. d. sem svo, ja, þetta skeði nú fyrir (eða. eftir) haust- ið, sem unga fólkið tók völdin i leikhúsunum í Rej'kjavik. Þegar Þjóðleikhúsið hóf vetr- arstarfið fyrir skömmu með leiknum , Horfðu x-eiður um öxl“, hnigu dómar flestra um það á einn veg. og var leikstjói’a, leik- urum og sviðmálai'a sungið mik- ið lof, margir létu í ljós undrun sina yfir því, hversu fágætlega vel þetta unga fólk hefði unnið verk sitt. og yrði vist b:ð á því, að maður fengi að sjá svo góð- an sjónleik af alli’a háifu. En nú hafa. óvænt og em mo:ri tiðindi gerzt í Iðnó Prn’~xiu. „Hin- !r ungu" í Le'kfélagi Reykjavík- ur hafá rott á svið op gefið slíka túlkun le'kritinu „Öllum sonum ínínum'" eftir Arthur Miller, að sjónarspilinu á hinu íslenzka leiksviði hefur verið lyft í æðra veldi. Það er auðvitað stórt orð lxákot, en þess skal getið sem gert er. einkum ef það er svo vel gert, sem raun ber vitni. í bókmenntum Bandaríkjanna hefur verið mi.'-il prózka það sem af þessari öld. ekki sízt leik- húsbókmenntum, og hafa þar- lendir höfundar tekið sumt í arf frá Evrópuskáidum, sumnart gert nýstárlegar og frum'egar tilraunir. Fvrir aldam^tin re',lj liklega hæst á Noi’ðuriöndum tveim, Noregi og Svíþjóð, í verk- um Ibsens og Strindbergs. o" munu áhrif þeirra ö önnur leik- skáld, vara enn um margar kyr.- I slóðir. 1 Bandarikjunum kom fram máske mesta leikskáld þessarar aldar, Eugene O’Ne'h, hugmyndai’íkt og þróttmikið {skáld (einn af fáum höfundum i þeirri bókmenntagrein, kem feng ið hafa Nóbelsverðlaun). Enda þótt leikrit O’Neills séu mikið byggð á hinni gífurlega ævin- ( týralegu lífsreynslu hans, eru þau þó samin undir sterkum á- hrifum frá öðru þessara Norður- i landaskálda, Strindfcerg. Fáein leikrit þesa ameríska snillings ( hafa verið leikin hér, en enn er það ógert að setja höfuðverk hans á svið, og er það verðugt veikefni stói’huga ungu fólki. 1 Eftir heimsstyrjöldina siðari hafa komið fram i Bandarikjun- vm tvö leikskáld, sem vöktu heimsathygli á skömmum tima, Tennessee Williams og . Arthur M'lier. Og við höfum átt því láni að fagna, að leikhúsin í Reykia- vík hafa. ekki le'tt hjá sér verk þessara marma. Þvert á mcti hef rr ’-.oim verið tok'ð hér' tvé'ra Ihöndum, og sýnd á f:.um árum Feðgarnir Chris (Jón Sigur- björnsson) rg Joe Keller (Brynjólfur Jóhannesson). nokkur leikrit eftir hvorn þeirra. Þeir eru báðir harmleikaskáld, og þá um margt ólíkir. Hinn fyrrnefndi virðist máske helzt undir áhrifum frá írsku leik- skáldunum, einkum Synge. Verk Williams sýna dapurt mannlíf og frumstætt, oft dýrslegt, í hráu umhverfi. En samofinn ömurleikanum er oft dýr skáld- skapur hjá þessum höfundi. | Arthur Miller verður heldur ekki starsýnt á hinar björtu hlið- ar lífsins. Síður en svo. Llann er það mikið raunsæisskáld. En hann er allur mun manneskju- legri í verkum sínum (ef svo mætti segja) en landi hans, Williams. Hann er svo mikið raunsæisskáld, að hann virðist forðast það eins og heitan eld að beita brögðum til að magna leikinn með. List har.s er helzt í þvi fólgin að láta sem minnst bera á leikhúsatækni, hafa sem minnstan sýningarblæ á sýning- unni, láta líta svo út, sem hún sé klippt út úr lífinu, gerist eins og af sjálfu sér og megi fyrir engan mun haggast vegna á- horfenda frá einni hlið. Það leyn- ir sér ekki, að Miller hefur geng- ið í smiðju hjá meistara. Hann reynir ekki að draga dul á það, að einnig hann hefur numið vinnubrögð hjá Norðurlanda- skáldi — Ibsen. En hann ris und ir því, hjá honum verður hin ibsenska tækni persónuleg og sjálfstæð. Einkum kemur þe:ta fram í leikritinu „Allir synir mínir". Miller er ádeiluskáld eins og lærimeistari hans, tekur sér fyr- ir hendur „aktuel" verkefni, j vandamál samtíðarinnar, og I kryfur til mergjar. 1 þessu leik- ; riti er það striðsgróðagræðgin, | sem verið hefur honum mestur þyrnir í augum. Söguhetjan er Joe Keller, roskinn maður, sem verið hefur svo girugur í að hagnast á stríðinu, að haníi vilar ekki fyrir sér að selja gallaða varahluti i herflugvélar frekar en missa af sölunni og verður með þvi bani meira en tuttugu -ungra hermanna. (Sonur hans er í hernum). Ekki er hann þó maður til að taka afleiðingunum, þegar upp kemst um orsök flug- slysanna, heldur kemur hann sökinni á félaga sinn, sem fær fangelsisdóm fjTir og tekur það svo nærri sér, að hann bugast | bæði á sál og líkama. Ætla mætti, i að Joe Kellir væri heldur ógeð- j felld persóna í leiknum. En það er nú eitthvað annað. Hann hef- ( ur að vísu framið stóran glæp, ef til vill orðið syni sinum að bana. Hann gáði ekki að því, söku.m fégræð"’, að svo kv'nni að fara. Árin iíða, o" ekki kem- ur sonurinn heim. En móðir'n stendur á þvi fastara en fótim- um, að hann skuli koma. Þetta veldur henni hálfgerðri sturlun. Mörgum mundi þvkja fétt mæla með því að vekja samúð með Joe, hann sé þó alténd dæmi- gerningur þess, sem höfundun ræðst á. En Joe er góðlátlegur náungi, bregður oft á leik við börn. Hann á sem sagt til ær- legar taugar. Engum er alls varnað. Og það er aðal mikiúa ádeiluskálda að láta gott og illt vaga salt lenvi Ie:ks, unz bann rís i hæsta hæð. Engin er algóð- ur, enginn alvondur, við erum mc'nneskiur með kostum og gö)1’,m. 17 ð liám í samú'IaT o'T verðum að umbera hvert annað. Hjá höfundi er mikil ádeila, en ! þó máske umfrnm allt ma.’múð; prédikun samtvinnuð Lstinni. | Efni leiksins verður annars ekki ^rakið hér. Tækifærið skal hins' I vegar notað til að hvetja sem ■ l flesta að sjá þennan yfirburða leik, eignast ógleymanlega kvöld- j stund. Að lokum nokkur orð um leik- stjóra og leikendur. 1 rauninni hefðu flest þessara fátæklegu orða átt að snúast um þá, því að þeim ber lof og pris fyrirj þetta listaverk eins og við njót-! um þess nú. Á hinn bóginn er máske alveg eins gott að liafa j ekki mörg orð um þetta fólk. Það yrði liklega of einhliða mál, því1 að í sannleika sagt er erfitt að setja út á þennan leik, hvort sem um aðal- eða aukahlutverk er að ræða. Leikstjórn Gísla Hall- dórssonar er svo þaulhugsuð og gagnvönduð, að hún gefur ekki eftir stjórn Baldvins Halldórs- sonar, sem við höfum til saman-' burðar þessa dagana („Horíðu reiður um öxl“), og er þá mikið j sagt. Þeir standa nokkurn veg- j inn jafnvel að vígi hvað snertir, leiktjöld þvi að það er í höndum sama snjalla málarans, Magn- úsar Pálssonar, og honum bregst ekki bogalistin frekar en.endra-, nær. Á bessari leiksvnin°ru er pkkj til lélegur leikur, hann er hin3 vegar einn sá heilsteypstasti, er, hér hefur sézt i háa tíð. Auka- hlutverk eru öll vel af hendl leyst, sumt ágætlega, eins og hjá Guðmundi Pálssyni, enda gefst honum tækifæri til að sýna til- þrif. En það sem lengst mun lifa þessarar sýningar er leikur, þeirra Brynjólfs Jóhannessonar og Helgu Valtýsdóttur. Leikur Brynjólfs er svo ísmeygilega ekta, að Brynjólfur fer hér ótví- rætt fram úr sjálfum sér, og hef- ur þó margt. snillilega gert um sina mörgu daga á leiksviðinu. Helgu mætti kannske þegar kalla „primadonnu" leiksviðsins i höfuðstaðnum. Enda þótt túlk un hennar á þessu hlutverki komi engum á óvart, sem séð hefur hana lc)'ka undanfarin, misseri, verður hún samt minn- isstæð um iangan tíma. Helga er mesta „karakterleikkona" okkar. Það leikur v'arla á tveim tung- um. Hjá henni fer saman rík leikgáfa, einlæg innlifun og á- gæt leiðsviðstýpa. Jón Sigur- björnsson hefur enn vaxið sem leikari af þessu hlutverki, og Helga Bachmann sýnir mjög sanna túlkun. Það fer ekki á milli mála, að Fjárhagsleg ólga Framhald af bls. 4. löngu hafa gert þær ráðstafan- ir, sem Malenkov ætlaði að fær- ast í fang áður en honum var vikið frá völdum. Malenkov er hlutfallslega vinsæll og einmitt af því að hann hefir þessar skoð 1 anir. Hin „nýja fjármálastefna“ Leníns gerði mikið til þess að ( bæta hag fjöldans, meðan henni var leyft að starfa, og gerði það ( að verkum, að menn gátu náð nokkru fjárhagslegu jafnvægi. j En Stalín afnam þá stefnu til I þess að geta snúið sér að því að bvggjg upp iðnaðinn. Og nú hefir iðnaðurinn haft 30 ár til að blómgast. ( Ef Rússland vildi í rauninni komast að samkomulagi við Ameríku gæti það, með rót-1 tækri breytingu á stjórninni,1 fengið stórkostlegan innflutn- ing á iðnaðarvörum. En í móti þyrfti að koma vissar hernaðar- [ og stjórnmála-tilslakanir og það yrði líka nauðsynlegt að láta líta svo út, sem innflutn- ingurinn væri hluti af verzlun- 1 arviðskiptum milli jafningja. I Hugurinn getur snúizt í vestur. ( Það yrði ekkert undrunar- efni þó að þetta færi svona í | náinni framtíð. Pólland hefir 1 þegar komið á sambandi í þeim jtilgangi að fá fjárhagsaðstoð og þeir, sem í hlut áttu i Ráð- \ stjórnarríkjunum sögðu ekki I „nei“, þegar óskað var eftir svari. j Ef Bandaríkin féllust á aS birgja rússneska markaðinn að vörum, gætu þeir, sem við völdin eru í Kreml, oroið fastir í sessi um langa hríð. En það gæti líka haft þau áhrif að snúa huga fólksins að Banda- ríkjunum og fjárhagskerfi þess. Því gæti þá fundizt, að það fjárhagskerfi væri vel við- eigandi heima. En væri Rúss- land komið upp á innflutning frá Bandaríkjunum er hætt við, | að það snéri huga sínum þang- að líka, og það myndi mönnun- ‘um í Kyeml jstórlega mislíka. En það er áhætta, sem þeir verða að taka á sig og það er alveg mögulegt að þeir geri það fyrr en nokkrum dettur í hug. Það er líka bending í rúss- Qesk-.japanska samkomulaginu og hinni skyndilegu ferð for- sætisráðherrans japanska til Moskvu á sínum tíma. Japan getur líka lagt til neyzluvörur og þær eru ódýrar. Ameríka hefir útilokað Japan frá liín- verska markaðinum: Kanske Síbería geti komið í staðinn? Amerikumönnum mætti sann- arlega létta mikið, gæti Japan fengið þenna stórkostlega markað — það myndi frelsa Ameríku frá að verða að styðja óstöðugan fjárhag Japans. Rúblan hefir ekkert fast gengi. Fjárhagsáætlun Ráðstjórnar- ríkjanna er í góðu lagi. En þeg- ar \ríki er dómari í sjálfs síns sök, er ekki erfitt að laga reikninga sína yfir tap og gróða. Enginn er líklegur til að benda á villurnar. Ráðstjórnarmenn eru þeir liprustu í heimi og mennirnir í Kreml víla ekk fyr- ir sér að leika sér með tölurnar eins og þeim sýnist. Þegar öllu er á botninn hvolft, hefir rúbl- an ekkert fast gildi og hvað er þá auðveldara en að fikta við hana? Hvað eiga þeir á hættu? En það er engu síður ra t, að rúblan er alltaf að vonnst eftir því að verða góður vi''vr doll- arsins og leitar jafnvel verndar hjá honum. Eg býst við að áður en langt líður sjáum við ný efnaleg og fjárhagsleg skipti milli þessara tveggja heimsrisa — annað- hvort beint eða með milligöngu annarra, sem eru smærri: svo sem Póllands á rússneskri hlið og Japans fyrir Ameríku. Það getur verið margt. sem kemui’ okkur óvænt á næstu mánuð- um. En hvað sem því líður standa Ráðstjórnarríkin á sleipum stað, bæði fjárhagslega og stjórnmálalega. Af því kem- ur skjálftinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.