Vísir - 12.11.1958, Side 1
12 síðut
12 síðut
48. árg.
Miðvikudaginn 12. nóvember 1958
252. tbl.
Síldveiðitilraunir:
vðrpu austur í hati.
Ksnadlska vsrpan reynist vsl. Fannsy
fékk 40 tn. í stuttu togi.
Fyrir nokkru fór togarinn
Neptúnus í síldarleitarleiðang-
Wr en för hans var þó fyrst og
fremst gerð til að reyna að
Veiða síld í flotvörpu. Veður
bcfur verið óhagstætt Iiér við
land undanfarið en þó voru
nokkrar tilraunir gerðar við
Suðv'esturland. Neptúnus er nú
farinn austur og mun tilraun-
linum verða haldið áfram nærri
Færeyjúm á svipuðum slóð-
llm og rússneskir togarar eru
Kagðir afla vel í troll um þcssar
ínundir.
Að því er Vísir hefur frétt
fcáru tilraunirnar hér við land
fekki mikinn árangur en nokk-
Vð veiddist þó í trollið, enda
er þegar fengin vissa fyrir því
eð veiðarfærið virkar rétt. M.b.
Fanney, sem er við síldarleit
fyrir reknetabátana var með
Neptúnusi og aðstoðaði við til-
raunirnar með því að finna
BÍldartorfur og þá sérstaklega
við að ákvarða dýpt vörpunnar
í sjónum. Enn eru ekki komin
á rnarkað tæki sem sýna hvað
varpan er djúpt í sjónum, eða á
sama dýpi og dýptarmælar sýna
síldartorfuna. Fanney sigldi því
í kjölfar Neptúnusar gaf upp
dýpi vörpunnar.
Talsvert magn af síld er út
af Faxaflóa og í Miðnessjó.
Rannsóknir benda til þess að
mikið sé um smásíld, því síld-
arbátar hafa lagt í svartar
lóðningar en ekki fengið neina
síld, en ekki er hægt að greina
á dýptarmæla hvort um smá-
síld eða stórsíld er að ræða.
Síldin virðist vera að færast
sunnar og nær landi og aðal-
magnið virðist vera að nálgast
Húllið, en þar var mesta síld-
’ veiðin um þetta leyti í fyrra.
Síldin er talsvert dreifð enn
( en líkur eru fyrir því að hún
þéttist er kólna tekur. Sjávar-
. hiti er óvenju mikill 9 til 10 stig
| en er venjulega ekki nema 6
' til 7 stig.
I
r Vandalaus
^ veiðiaðferð.
I
i Það er álit þeirra sem bezt
’þekkja til um veiði með síld-
arvörpu að vandalaust sé að
veiða síld í kanadisíku vörp-
juna, þegar síld heldur sig við
botn á daginn. Þannig fengust
nýlega 40 tunnur í stuttu togi
sem gert var í tilraunaskyni á
m.b. Fanney. Það sýnir að þessi
veiðiaðferð sem tíðkast hefur í
Norðursjónum í ái'atugi hentar
einnig á vissum svæðum og árs-
tímum hér við land og er á-
rangursríkari og kostnaðar-
minni en þær veiðiaðferðir sem
nú tíðkast. Galli fylgir gjöf
Njarðar, togveiðar eru bannað
á þessu svæði nema þegar um
Framh. á 11. síðu.
Hvergi þvílíkar hrossa-
kjötsætur sem á Isíandi.
Borðað svipal magn af
hrossa- og nautakjöfi.
í aths. ritstj. Árbókar land-
búnaðarins við grein um hross,
sem birtist í nýútkominni Ár-
bók, segir að íslendingar neyti
árlega um 9 kg. af hrossakjöti
á mann árlega eða álíka sem
af nautakjöti „og mun þvílíkur
jöfnuður ekki þekkjast annars-
staðar“.
Athugasemdin var við þau
ammæli m. a., að „ósæmilegt
þyki nú“ hér á landi „að leggja
sér hrossakjöt til munns“. Seg-
ir ritstj. svo:
„Hitt er heldur, að hvergi séu
nú slíkar hrossakjötsætur sem
hér á íslandi, þó að þeir menn
séu líka til hér, sem ekki borða
hrossakjöt. Eftir því sem ráða
má af tölu og þyngd húða hefur
á síðustu árum verið borðað
svipað magn af hrossakjöti og
náutgripakjöti (þar sem talið
kálfakjöt) hér á landi árlega,
um 1500 tonn af hvoru, eða um
9 kg. á íbúa og mun þvílíkur
jöfnuður ekki þekkjast annars-
staðar. Þetta hrossakjötsát hef-
ur sízt farið þverrandi, en hins
vegar hefur framboð hrossa-
kjöts farið vaxandi, enda leiðir
slíkt af því, að gengið hefur á
hrossastofninn og að hrossa-
ræktin hefur með ári hverju
snúizt meir og meir að því að
framleiða folöld og tryppi til
slátrunar.“
Hér birtist mynd af nýju skipi, sem senn tekur höfn hér á landi. Þetta er nýi Selfoss, sem
verið hefur í smíðum í skipasmíðastöð Álaborga" — Álborg Værft — oy er myndin tekin, þegar
skipið var á reynsluförinni í síðustu viku. Self Jss á að leggja af stað frá Álaborg í lck vik-
unnar, og siglir hann fyrst til Kaupmannahafnar og Ilamborgar, áður en stefnan vcrður tekin
til íslands. Jónas Böðvarsson er skipstjóri á Selfossi, eins og getið hefur verið í Vísi. —
Gullfoss tefst
lítilsháttar.
Frá fréttaritara Vísis.
K.höfn í morgun.
Gullfoss varð fyrir smávægi-
legri vélarbilun við^ brottförina
héðan í gær.
Skipið leysti landfestar á til-
settum tíma, klukkan tólf á há-
degi, en fór ekki nema á ytri
höfnina. Þar var því snúið við
og haldið beina leið til skipa-
smíðastöðvar Burmeister &
Wain. Hafði komið í ljós smá-
vægilegur leki á bullustrokki.
Skipasmíðastöðin gerði ráð
fyrir, að skipið mundi verða
ferðbúið árdegis í dag.
Sofandi manni
bjargaö úr reyk.
Slökkviliðið varð að brjóta upp
hús til að kæfa eld.
Hríð á efstu hæð,
rigning á götunni.
Fyrsti vetrardagurinn í New
York var á mánudaginn, að því
er segir í fregnum þaðan.
Ekki snjóaði þó að neinu ráði,
nema á efstu hæðum skýjakljúf
anna. Var hörkubylur á útsýn-
ispallinum á Empire State-
byggingunni, sem er hæsta
bygging heims, og niðri á göt-
unni fyrir neðan var rigning, og
komst ekki nema eitt og eitt
snjókorn „heilu og höldnu“
niður á jafnsléttu. Hæðarmun-
urinn er líka 86 hæðir eða 301,5
metrar.
Látlaus skothríð
á Kvemoj.
Kínverskir kommúnistar hafa
birt tilkynningu þess efnis að
skotið verði dag og nótt á
Kvemoj og aðrar eyjar undan
Kínaströnd á valdi þjóðernis-
sinna.
Að undanförnu hefur verið
lát á skothriðinni annan hvern
sólarhi'ing.
Um sama leyti og þetta var
tilkynnt voru væntanlegir til
Kvemoj nokkrir bandarískir
hershöfðingjar.
Litlu munaði að illa færi í
húsi einu við Hjarðarhaga í
gærkveldi, cn slökkviliðið
brauzt þar inn í læst hús,
bjargaði sofandi manni og kom
í veg fyrir eldsvoða.
Það var á 9. tímanum í gær-
kveldi að hringt var vestan frá
Hjarðarhaga til slökkviliðsins
og því skýrt frá að reyk mikinn
lagði frá ákveðnu húsi þar við
götuna en hinsvegar engin við-
brögð sjáanleg né lífsmark frá
íbúum sjálfum.
Slökkviliðsmenn flýttu sér á
staðinn, en þegar þangað kom
var húsið læst, svo brjóta vai’ð
upp hurðina til þess að komast
inn. Inni í íbúðinni fannst sof-
andi maður, sem svaf fast og
var mjög miður sín þegar hann
loks vaknaði. Annað fólk var
ekki heima.
Reykurinn átti hinsveg-
ar rót sína að rekja til prjóna-
fata, leppa eða vettlinga, sem
skilin höfðu vei'ið eftir á elda-
vél, er kveikt hafði verið á. Af
þessu lagði mikinn reyk, en
tjón varð ekki á húsinu nema
af völdum reyksins. Hinsvegar
hefði getað oi’ðið þarna mikið;
slys ef slökkviliðinu hefði ekki
verið gei't aðvart í tíma.
Slökkviliðið var einnig kvatt
á vettvang í gær að Knoxbúð-
um vegna óvenju mikils i-eyks,
sem lagði frá einum bragganna.
Ekki var þar þó um íkviknun
að ræða, heldur hafði reyk
slegið illa niður í olíuofni. Þar
varð ekki annað tjón en af sóti,
sem lagði um braggann.
Kona ver&ur fyrir masntausri
bifreið og sEasast.
Alaöiii' fótlii'otiiaöi á liálkn
í gærkvöldi.
í gœrkveldi, eftir að snjóa
tók, myndaðist víða hálka á göt-
um bœjarins, og af völdum
hennar mun. maður hafa fót-
brotnað á Kleppsvegi.
Maður þessi, Bryngeir Guð-
mundsson, var á gangi fyrir ut-
an hús númer 46 við Klepps-
veg, þegar hann datt illa og
fótbrotnaði við fallið. Hann var
þegar í stað fluttur í slysavarð-
stofuna.
Annað slys vildi til hér í bæn-
um með einkennilegum hætti,
skömmu eftir hádegið í gær.
Þannig var mál með vexti,
að laust fyrir kl. 2 í gærdag
kom maður akandi Njarðar-
götu, og þar eð hann átti erindi
í hús númer 5 við götuna, lagði
hann bíl sínum þar fyrir utan,
á meðan hann skrapp erinda
sinna inn í húsið óg dvaldist
þar um það bil 10 mínútur.
Þegar maðui'inn kom út aft-
ur og ætlaði að halda för sinni
áfrarn, var bíllinn á bak og
burt og sást hvergi. Eigandinn
hóf þá leit og eftir nokkra stund
fann hann bílinn suður í Hljóm-
skálagarði, beint suður af Njai'ð-
Frh. á 11. síðu.