Vísir - 12.11.1958, Síða 9
Miðvikudaginn 12. nóvember 1958
V I S I B
9
Stjarna í
skugganum,
Elizabeh Taylor var líklegust
til að vera kjörin ,,Stjarna árs-
ins“ af leikhúseigendasam-
bandinu amerískaj unz sögurn-
ar um það, að hún hefðu spillt
hjónaband Eddies Fisher og
Debbie Reynolds fóru að berast
út. —
„Það kom ekki til mála að
veita henni þessa viðurkenn-
ingu eftir að þessir atburðir
urðu kunnir,“ sagði talasmaður
sambandsins. En þegar meðlim-
ir sambandsins hittust síðan á
Miami kusu þeir Deborah Kerr
sem „stjörnu ársins“. Hún
hafði þá nýlega höfðað mál
gegn manni sínum, Anthony
Bartley, og krafizt skilnaðar,
en hann sakaði hana um að
liafa verið að dufla við rithöf-
undinn Peter Viertel þegar hún
dvaidi í Vínarborg síðast.
irinit, sem gerir
myndina um Ben Húr.
SaS ZémbaSfst segfr Irá myndísiBii, sem á aB
Scosta 10 mflSj. dolfara.
Vinsælust
austan hafs.
Á heimssýningunni sem ný-
afstaðin er í Bruxelles, var kos-
ið um vinsæl'ustu kvikmynda-
dísina, vinsælasta stjórnmála-
manninn og vinsælasta hljóm-
listarmanninn.
Loks var líka kosið um
merkilegasta innflytjandann til
Bandaríkjanna. Allir, 'sem
komu á sýriihguna hofðu at-
kvæðisrétt, hvaðan úr heimin-
um sem þeir voru.
Kim Novak var kosin vin-
sælasta kvikmyndastjarnan —
fékk 32787 atkv. óg helmingi
fleiri en Marilyn Monroe. —
Sjónleiki getur fólk séð í
sjónvarpinu, sagði Sam Zim-
balist.
Kvikmyndin verður að bjóða
ýmislegt annað, sem sjónvarpið
getur ekki fært því af tækni-
iegum ástæðum. Þess vegna
búum við til þessar miklu, dýru
kvikmyndir, þar sem fjöldi
fólks kemur fram, litir fá að
njóta sín, og sjónarsviðið get-
ur verið geysistórt. Kallið það
hvað sem þér viljið — „show‘
eða hvað annað, en það er
„show“, sem fólkið vill . ..
Zimbálist er einn hinna
þekktu manna í Hollywood.
Hann stjórnar framl. hjá
Metro-Goldwyn-Mayer, ber á-
byrgð á fjármálum kvikmynda
félagsins, ræður listamenn og
vakir yfir þessu öllu saman.
Fáir forstjórar velta stærri
fjárhæðum en Sam, en enginn
forstjóri hefir haft eins mikil
umsvif og hann.
— Munið þér eftir Námum
Salómons? Eg gerði þá kvik-
mynd, segir Sam. — Og Mo-
gambo með Clark Gable, Ava
Gardner og Grace Kelly. Og
Quo Vadis, sem kostaði 7 mill-
jónir dollara, en sem þegar hef-
ir fært 25 milljónir dollara í
fjárhirzluna?
Og nú erum við að gera nýja
Ben Hur mynd.
Gífurleg
peningaupphæg.
Zimbalist vár nýlega í Kaup-
mannahöfn ásamt konu sinin.
Það var eingöngu skemmtiferð
og nokkurrá daga alger hvíld.
Undanfarna mánuði hefir hánn
Abraham Lincoln var kjörinn
vinsælasti stjórnmálamaðurinn.
— Louis Armstróng vinsælaáti
hljómlistarmaðurinn og Albert
Einstein merkilegasti innflytj-
andinn. Hann fékk 49632 atkv.
luster Keaton o§ broslð.
Hann Seíkur jafnvel jéfasvsin
án þess að þr®sa.
Buster Kcaíon er orðinn 63
ára. Hann er enn við sama
lieygarðshornið og ekki brosir
hann. í 40 ár er hann búinn að
vera einhver mesti gamanleik-
ari kvikmyndanna.
Um þessar mundir eru reynd-
ar 60 ár síðan hann kom fyrst
fram opinberlega — hann var
þá þriggja^ára.
„Charlie Chaplin,< Harold
Lloyd og eg,“ segir ICeaton,
„skutum öllum alvarlegum
leikurum ref fyrir rass.“
Ekki er Keaton néitt að hugsa
iim að hætta að leika.
Hann er nú að æfa hlutverk,
þar sem hann leikur jólasvéin.
,,En jólasveinn verður að
brosa, þegar hann réttir börn-
unum gjafirségjum ýér.
„Eg brosi aldrei,“ segir Kea-
ton. „Eg segi bara hó ,hó, hó,
og brosi ekki. Þegar eg var urig
ur rak eg mig á það, að ef ég hló,
urðu allir grafalvarlegir. Svo
komst eg að raun um, að því
alvarlegri sem eg var, þeim
mun meira hlóu allir og þegar
eg lék svo í fyrstu myndinni,
var það orðinn vani minn að
brosa ekki.‘
Hann sér nú enga ástæðu til
þess að breyta út af þessum
fasta vana eftir öll þessi ár.
„Þeir hlæja að því sama bæði
í Englandi, Indlandi og Frakk-
landi, Suður-Amerku og ann-
ars staðar,'“ og hann ætlar að
láta þá alla halda áfram að
hlæja.
Svo kvöddum vér hinn al-
varlega mann — og þá brosti
hann í fyrsta sinn.
Sam Zimbalist.
verið í Rómaborg, þar sem hann
stjórnar upptöku kvikmyndar-
innar Ben Hur, mestu kvik-
myndar, er nokkru sinni hefir
verið tekin. " Ekki verður'
myndatökum lokið fyrr en und-
ir áramót og þá á eftir að klippa
niður ög hljóðrita o. s. frv. Þáð
er míkiðrverk.
BEN' IÍUR kemur til með að
kosta yfir 10 milljónir dollara,
sagði Sam Zimbalist. En ef húri
] v'efðár' e'iris góð, og við gerum
I okkúr vonir úfn, ætti hún að
igefa 75 milljónir dollara í'
brúttótekjur. Það er gífurleg
peningaupphæð.
Það eru nú liðin um 33 ár
síðan Ben Hur kvikmyndin meðj
Ramon Novarro' og : Francis;
Bushmán var tekin. Þá várj
Fred Niblo léikstjórinn. Sú;
mynd vakti geysiathygli á sín-'j
um tíma. Sýningin tók tvö
kvöld. í fyrra hlutanum, fyrra .
sýningarkvöldi, var sjóorustan i
á milli galeiðanna aðalatriðið, í
seinni hlutanum var það kapp-
aksturinn.
— Eg sá gömlu myndina ný-
lega. Hún var ágæt, sagði
Zimbalist. — Þögul mynd er
auðvi-tað dálítið skrýtin —
finnst manrú nú — það er eitt-
•hvað óeðlilegt við það, að sjá
mann hreyfa munninn, án þess
að heyrá orðin, en stóru atrið-
in eru prýðilega gerð. Húgsið
yður að það var á þriðja tug
aldarinnar,' sem sú mynd var
gerð. Nú verður gaman að sjá,
hvað fólkið, sem var upp á sitt
bezta í þá daga, segir um mína
mynd. Bæði Rafnon Novarro og
Bushman búa við b'eztu kjör
í Kaliforniu og það hlýtur að
vera gaman fyrir þá að sjá hvað
við höfum nú getað gert úr
sögu Lewis Wallaces.
Ný efnilég
kvilunyndastjarna.
Carleton Heston á að leika
Ben Hur. Hann lék Moses í
„Boðorðunum tíu.“ — Aðrir
leikarar eru Stephen Boyd og
Jack Hawkins, en í aðalkven-
hlutverkið hef eg ráðið óþekkta
konu, hina ungu, israelsku
leikkonu Haya Harareet, sem
er mjög athyglisverð. Hún hef-
ur starfað við leikhús í ísrael
og aðeins leikið í einni kvik-
mynd. Við fréttum af henni og
létum hana koma til reynslu.
Eg segi ekki að hún sé nein
fegurðardís, en hún er mjög
aðlaðandi persónuleiki eins og
hinar góðu, ítölsku leikkonur.
Við bindum miklar vonir við
leik hennar í Ben Hur.
William Wyler er leikstjór-
inn. Betri mann er ekki hægt
að fá til þess starfs.
Við höfum byggt geysimik-
inn leikvang fyrir utan Róma-
borg og -þar erum við nú að
kvik-mynda síðustu atriðin í
kappakstrinum. Alls munu um
30.000 manns hafa komið fram
í myndinni, þegar henni verð-
ur lokið. Það er mikið verk að
halda reiður á slíkum fjölda og
greiðslum til hans. Hugsið ykk-
ur bara að hafa 5000 manna lið
leikara og aðstoðármanna,
tæknisérfræðinga og annarra
sitjandi á leikvanginurp og svo
fer að rigna! Það getur nefni-
legá rignt í Róm eins og ann-
arsstaðar. Slíkur rigningadag-
ur getur kostað okkur 50.000
dollara og við fáum ekkert í
aðra hönd. Slíkt getur komið
fyrir við kvikmyndatökur.
Rafmagnsgirðing
í ffumskóginum.
Sam Zimbalist þekkir erfið-
leika kvikmyndagerðarmanns-
ins. Hann hóf starf sitt sem
sendill lijá ■ Metro-Goldwyn-
Mayer og hafði fimrn dollara í
larin um vikuna.
Það ér riú orðið langt síðan
það' var, segir hann. ' -
Hanri er búinrt að taka marg-
ar myndir.
— Ein sú fyrsta var Tarzan-
mynd. Hún var tekin í Kali-
forniu, en síðan höfum við tek-
ið myndir í Afríku og það er
ólíkt skemmtilegra. Það var
oft erfitt að taka atriðin í Nám-
um Salómons þegar górilla-
aparnir áttu að vera aðalleik-
endurnir. Frumskógurinn var
svo þéttur, að erfitt var að
koma kvikmyndatökuvélunum
fyrir og fá nóg Ijós. Ekki var
auðveldara að hemja apana.
Hinir innfæddu gátu að vísu
rekið þá saman, en ekki ráðið
við þá að öðru leyti. Um leið og
birti að morgni hlupu þeir í all-
ar áttir. Þá datt okkur í hug
að girða svæðið af með raf-
magnsgirðingu. Það gat ekki
orðið þeim að tjóni, en varnað
því að þeir hlypu frá okkur.
Þetta gafst vel. Þegar þeir ætl-
uðu að flýja, rákust þeir á girð-
inguna, og fengu í sig straum,
og þá reyndu þeir ekki oftar að
hlaupa frá okkur. Ruddu menn
okkar þá svæðið og myndatak-
an gat hafist. Það voru
skemmtilegir dagar.
Dráttarvél og hervagn.
Kappaksturinn í Ben Hur
olli okkur ekki eins miklum
heilabrotum, en hann varð
okkur dýrari peningalega.
Okkur vantaði hesta. Nothæfi'r
hestar voru ekki á hverju strái.
Það er hætt að nota þá í nú-
tíma landbúnaði og dráttarvélin
tekin við hlutverki þeirra. Ekki
gátum við spennt dráttarvél
fyrir stríðsvagnana. Við fund-
urri' loks iierituga hésta í Júgó-
slavíu og keyptum 69 plóghesta.
Svo kom Glen Randall frá
Hollywood, en hann er snilling-
ur að eiga við hestá. Eftir fjórar
vikur var hann búinn að temja
þá eins og þurfti. Glen spennti
þá fyrir stríðsvagnana og lét
þá hefja hlaupið. Eg geri ráð
fyrir áð við getum selt þá með
ágóða að myndatökunni lokinni.
Glen er búinn að gera úr þeim
stólpagripi.
Sam Zimbalist og fjölskylda
hans kom til Ameríku frá Rúss-
landi. Nafnið ef fágætt, en þó
á hánn nokkra riafriá,’ þár á
meðal einn, sém er þekktur
fiðlusnillingur.
Nú bíðrim við þess, að þessi
mikla mýnd korni hingað —
eftir tvö' til þrjú ár:kánrislté?
Hvernig skyldi leikstjór-
num vsra
þegar konsa Seikur ástaratriðl á móti ungum,
fallegum manni?
„Það hefur engin áhrif á
mig“, scgir IVIel Fcrrer, sem er
að stjórna myndatöku, þar em
konan hans, Audrey Hepburn,
leikur ástaratriði á móti Tony
i’erkins.
„Eg reyni að sjá um að ást-
aratriðið verðd eins áhrifaríkt
eins og niögulegt er. Það truflar
mig aldrei að sjá Audrey í róm-
antískum atriðum á leiksviðinu
því að eg óska þá einskis annars
en : að henni takist leikurinn
vel.“
Hann hugsar sig um og þætir
svo við: „Grundvöllur hjóna-
þands okkar er það tryggur að
engiri hætta er á féfðuiíi.“
Annars er því ekki að neita
að margir leikstjórar eiga erfitt
með að horfa á konu sína leika
ástaratriði fyrir framan þá.
„Tony hefur gert allt til að
auðvelda töku þessara atriða,“
segir Ferrer, „og það hefur ekki
komið fyrir að eg hafi orðið af-
brýðisamur.
Tony veit líka að það ríður
mest á honum hvort þessi mynd
tekst eða ekki. Audrey kemur
ekki fram fyrr en urri þriðjung-
ur er búinn af myndinni. Anp-
ars reyni e'g bara að sjá svo uim
að gáfur þeirra og leikarahæfi-
leik'ar fái- sem bezt að. nj,óta
sín!“ . . ' i