Vísir - 13.11.1958, Side 7

Vísir - 13.11.1958, Side 7
Fimmtudaginn 13. nóvember 1958 VÍSIR t 20 Mark hafði tekið til við að teikna hann og lokið rissmynd sinni. Haffaeli tók blaðið og leit á það. „Ágætt, þér hafið ekki fegrað mig, en myndin er góð. Þér megið birta hana, en áður en við skiljum leyfið mér að gefa yður gott ráð — hættið leit yðar að Timgad.“ „Mér ætti ekki að vera hætt, þar sem hann er ekki til. Það sögðuð þér sjálfir." - „Snúið ekki út úr orðum mínum. Það merkir ekki, að aðrir trúi því ekki — og þeir gætu klekkt á yður. Þér hafið sagt mér, að þér ætlið, að Corinne hafi verið myrt. Af hverjum gætu sömu örlog ekki beðið yður?“ Hann stóð upp. „Eg hafði ekki áhuga fyrir henni á þann hátt — eg vissi ekkert um einkamál hennar." „Eg skil, en ef þér skylduð muná 2—“ „Þá skal eg láta yður vita. Hvar búið þér, meoál annara orða?“ „Á Monte Carlo baðhótelinu.“ „Mónte Carlo baðhótelinu. Og nú verðið þér að afsaka mig. Þér munið hverju eg lofaði krökkúnmn. Verið þér nú sælir, herra Travers, og reynið að njóta dvalar yðar hér, í stað þess að leita að íólki, sem aldrei hefur verið til.“ — — Þeim Mark og Perriér hafði talást svo til, að þeir skildu hittast klukkan fimm í garðihum nálægt spilavitinu í Monte Carlo. Ef Mark kæmi ekki átti Perrier að grennslast um hann. „Það lá við eg færi á stúfuna," sagði Perrier. „Eg hafði miklar áhyggjur. Eg bjóst ekki við, að hann mundi fallast á að tala við yður þegaf í stað. Einhvern veginn líst mér ekki á þetta. Eg get ekki gleýmt aðvörúninni, seni þér fenguð í morgun. Af hverju haldið þér, að hann hafi veitt yður áheym þegar?,, „Eg héfi ekki hugriiynd um það,“ sagði Mark og horfði á Pérfier með hundkvikindið í fánginu. „Eg hefi aldrei verið jafn óviss á ævi minni.“ Perrier brosti. „Eg lýsti fyrir yður hvernig störfum leynilögreglúmanna er háttað. Vonbrigðin eru mörg, því að oft hefur maður verið að elta skugga. Það þarf ötrúlega þolinmæði til þess, oft og tiðum, að hafa upp á glæpaniöniiúm.“ Eftir stutta þögn bætti hann við: „Stundum er það heppiii ein, að manni tekst það. Annars gæti hann verið Timgad — eða í einhverjum tengslum við hann, en svo gæti hann líka verið sá, sem hann segist vera.“ „Raffaeli segist ekki hafa neina trú á a,ð Timgad sé til.“ „Athyglisvert, ef hann er ekki sjálfur Timgad, — en hann gæti lika hafa verið að villa yður sýn. Jæja, svo að þér sögðu honum hina sönnu ástæðu fyrir heimsókninni?“ ,Eg sagði yður, að eg ætlaði að berjast fyrir opnum tjöldum." „Já, það er satt,“ sagði Perrier, eins óg hann hefði verið búinn að gleyma því. „Ahugið það, Travers, að það eru ein mestu mis- tök, sem menn gera, er að þeir gera of litið úr hæfileikum og kænsku andstæðinganna. Timgad veit, að þér eruð í Monte Carlo. Hann veit, að þér teljið víst, að Corinne hafi verið myrt. Meöal annara orða, minntist hann á kunningskap sinn við Corinne?" „Hann játaði, að hahn þekkti hana dálítið.” „Vissi hann um nokkurn, sem hún hafði hitt?“ „Hafi hann vitað þáð, vildi hann ekkert 'um það segja.“ Perrier glotti. „Hann veit sennilega einnig, að eg er hér.“ Hann stakk höndunum í vasana. „Hvað munduð þér gera, ef þér væruð Timgad. Þér munduð finna ráð til þess að losna við Mark Travers, eins og Corinne." „Hvernig?“ „Það eru mörg ráð — eitur til dæmis. Segjum sem svo, að eitt- hvað gerðist við spilaborðin, en þar er oftast þröng manna. Margir skrifa upp númer — eru með sjálfblekungana á lofti. Kannske einhver kæmi óvart við hönd andstæðings með penna sínum, rispaði hörundið lítið eitt. Ef snákseitur væri í pennanum mundi hinn sami liöið lík eftir nokkrar mínútur." Mark svaraði engu, og Perrier hélt áfram, og það var engu lík- ara en að liann nyti þess að halda áfram, og í sama dúr og áður: „Fyrir um það bil viku sat' maður við skrifborð sitt við opinn glugga. Lögreglan var á verði við hús hans. Samt sem áður tókst einhverjum að blása eitraðri fjöður gegnúm blásturspípu í kinn hans. Hann beið bana samstundis. — Travers, þegar við skildum í Nizza, var eg farinn að hallast að þvi, að það gæti reynst gagn- legt, að þér hélduð áfram leit yðar fyrir opnum tjöldum, en eg hefi komist á gagnstæða skoðun. Timgad og menn hans munu ekki svo heimskir, að drepa yður með þeirn hætti, að eg eða nokkur annar gæti fundið morðingjann.“ Brúiiu aúgun hans hvildu á Mark stutta stund og bar tillit þeirra vitni áhýggjum og að hann harmaði afstöðu hans. Mark fannst tillit þeirra bera umhyggju vitni og var allsnortinn af því.“ „Hafið þér náð í manninn, sem varpaði sprengjunni?" „Ekki enn, og éngin personuskírteini fundust á Arabanum, sem beið bana. En við finhúm hann. En, afsakið, Travers, voruð þér ekki með ungri stúlku í morgun.“ „Jú, en eg héfi beðið hana að gleyma mér.“ „Ef þér væfuð franskúr munduð þér líta ástina öðrum augum. Það er margt gott að segja um þá, sem vilja drygja dáðir, eru’ verðúr uáldið í tóllskýlinu á hafnarbakkanum hér í bæhum föstudáginn 14. növ. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu tóllstjórans í Reykjavík o. fl. Seld verða állskoriár húsgögn, skrifstofu- áhöld, trésmíðavélar, gólfpússunarvél.ísskáþur, orgel, skart- griþir, fatnaður og vefnaðarvara, allskonár upptækar vörur og vörúr til lúkriiri'gár aðflutningsgjöldúrii o. fl. Enrifremur verða seldir húsmunir, barnaleikföng, barnaföt, útistand- andi skúldir o. fl. tilheyrandi riokkrum dánar- og þrota- búum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Emangrunarkorkur 1% Sorplúgur Miðsíöðvarofnar, U' stærðir: 200/500 100/1000 200/300 Sími 34069. Samband ssl. byggingaféiaga É. R. Burroughs TARZAN 2762 FOK JUST BELOW HIAA, A SPITTINS BLACK. PANJTWEK CPOUCHEP TO SPRiMS UPONI TWO PETPIFIÉP VICTIMS! Outr. 67 oruUfd ( Nú var ekki til setunnar boðið, svo að Tarzan fór þeg- ar á fljúgandi ferð i gegnum trjáþykknið til að gá að því, hvað væri á seyði-------og , það var eiris og við manninn | mælt, hann var á augabragði | orðinn vitxii að mikilli yfir- voíandi hættu------því að rétt fyrir neðan hann lál svart pardusdýr í hnipri,! reiðúbúið að sokkva á tvö fórnardýr, sem gátu hvorki hreyft legg né lið ax skelí- ingu! ÁKVÖLOVOKUNNI I ,.Það er hættulegt að vei'a kjöthökkunarmaður. Sjáðu þenna litla fingur. Hann var einu sinni stór — var langa töng á mér.“ Hún var hraði'itari. Hún gift- ist húsbónda sínum. Nú les húa hónum fyrir. Bróðir minn brást alveg sent skurðlæknir. Hann var svo huglaus að hárin gat ekki einu sinni brýnt hníf. „Hafa býflugurnar þínar géf- ið góðari ai'ð í sumar?" „Það hefir ekki fengizt mikið hunang frá þeim,“ sagði bý- flugnaræktunarrriaðurinn, „eri þær stungu hária tengdamóður mmá.“ Auðugur, gamall maður bað lögfræðing að finna sig. Hann ætlaði að ráðstafa veraldleg- um eignum sínum. „Hversu mörg börn eigið þér?“ spurði lögfræðingurinn. „Það verður ákveðið af dóm- stólunurii,“ sagði gárnli maðúr- inn, „þegar fárið vérður að deila út úr arfinúrn eftir mig.1* .★ Pabbi er að læra iðri, svo að hanri viti' hvaða vinnu hárin vantar þegar hann er atvinnu- laus. Jólabækur frá ísafold sem koma á næstunni SKÁLDSÖGUR: Hrafnhetta eftir Guðmund Ðanielsson, skáldsaga frá 18. öld, sem byggir á sögulegum stað- reyndum. Hmumegln við heiminn eftir Guðmund L. Friðfinnsson — i þessari bók kernur fram lausurig c-g fastheldni og straumhvörf í þjóðlíf- jnu, fráhvarf fólksins frá gróandanum- á malbikið. Þegar skáld deyja eftir Stefán Jónsson — Stefán héfur um langt skeið veh'ð tálinn í lang- fremstu rcð barna og unglingabókahöíunda verður lúklaust talinn til okkar' beztu smásagnahöf- unda.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.