Vísir - 22.11.1958, Side 5

Vísir - 22.11.1958, Side 5
Laugardaginn 22. nóvember 1958 VÍSIR S Norsk útgerð verður að íaka upp nýja stefnu. iyggja verður á nýjum fjárhagsgrundveSð! og ráðast í endurbyggingu fiskiskipastóis. Finnmörk verði gerð að ferðamannalandi. Samvinna verði milli Finna, Svía og Norðmanna. Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Norðurlandaráðið hefur ein- í margra augum „endi verald-< ar“. Og til þess að gera þetta að, ferðamannalandi þarf stórt á-1 róma lýst sig fylgjandi sænsk- tak, sameiginlegt átak. Það[ finnsk-norskri samvinnu um að þarf að leggja vegi, sem færifl stofna til nýs ferðmannalands á séu allan ársins hring. Núver-« Frá íréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Norðmenn hafa tekið sjávar- útvegsmál sín til endurskoðunar ■og er fastlega gert ráð fyrir að um algera stefnubreytingu verði að ræða á því sviði á komandi ári. Fiskimálanefndin, eða Bro- fossnefndin, eins og hún er' köll- uð, var útnefnd árið 1957, nokkru áður en stórþingið kom saman. Nauðsyn krafðist þess, að eitt- hvað yrði gert til úrbóta, því að stefna sú, sem Norðmenn hafa fylgt i sjávarútvegsmálumásviði fiskveiða og afurðasölu síðan í styrjaldarlok, hefur algerlega brugðist, sem sannast m. a. á því, að hinn svokallaði verðjöfnunar- sjóður er nú algerlega þurraus- inn, svo að óhjákvæmilegt er að finna nýjar leiðir. Afstaða Brofossnefndarinnar, sem gerð var heyrinkunn í gær, bendir á nýjar leiðir í sjávar- útvegsmálum. Ef til vill eru sum. ar þeirra færar, en aðrar ófærar. Til mála gæti komið, að stofna samband sjómanna og útgerðar- manna sem hefur með alla fisk- sölu til útflytjenda að gera. Sjó-1 mennrinir yrðu í þvi tilfelli sterkasti aðilinn en nú gæti svo farið, að verðið sem þeir settu á fiskinn yrði svo hátt, að út- flytjendur gætu ekki selt hann erlendis. Þá yrði ríkið að hlaupa undir bagga og greiða mismun- inn, eða hann yrði að koma úr vasa sjómanna og útgerðar- manna. Til mála hefur komið, að stofna sjóð til að greiða mis- mun á framleiðslukostnaði og markaðsverði ef svo stendur á, ■en reynslan á sliku fyrirkomu- lagi Hefur orðið sú að sjóðirnir tæmast undir eins. Brofossnefnd- in hefur því lagzt gegn slíku fyr- irkomulagi en þrátt fyrir það verður ef til vill gripið till upp- bótakerfisins af ýmsum ástæð- um. Nefndin leggur ríka áherzlu á að aðalatriðiö sé að gjaldeyris- tekjur þjóðarinnar af fiskfram- leiðslunni verði sem mestar, bæði vegna þeirra sem standa við þessa framleiðslu og þjóðar- innar í heild. Brofossnefndin hef ur aðeins tillögurétt í þessu máli, og verða tillögur hennar lagðar fyrir Stórþingið til ákvörðunar. Síðustu árin hefur flótti frá sjávarútveginum verið Norð- mönnum áhyggjuefni. Laun sjó- manna hafa minkað hlutfallslega við tekjur manna í landi og æ erfiðara hefur gengið að manna skipin. Tekjur útgerðarinnar hafa einnig stórminnkað og f jár- magnið leitað burtu úr þessum höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar. Brofossnefndin ályktaði að bæta bæri laun sjómanna og gera þau tryggari og nauðsyn bæri til að breyta til um aðferðir við fisk- veiðar og láta fara fram gagn- gert mat á hæfni fiskiskipanna til síns ætlunarverks með það fyrir augum að taka þau skip úr umferð, sem ekki eru samkeppn- isfær og smiða ný eftir fyllstu kröfum 1 þeirra stað. Til þess að gera útgerðsr- mönnum kleift að standast kostn að við fyrirhugaðar breytingar á útgerðinni svo og til viðhalds skipum sínum stingur nefndin upp á þvi að þeir fái skattíviln- anir og að útgerðinni verði ekki gert að greiða veltuskatt. Einn- ig hefur það verið lagt til að sjó- mennirnir verði undanþegnir persónuskatti, en til þessa hafa hlutasjómenn orðið harðara úti en aðrir viðvíkjandi skattgreiðsl- um. Athugun hefur leitt i ljós að tekjur norskra togarasjómanna, sem eru á sjónum allt árið eru frá 16000 til 19000 krónur og eru það nokkru meiri laun en gengur og gerist í öðrum atvinnugrein- um. Tekjur bátasjómanna á hin- Finnmörk, nyrsta svæði Skand- ínavíu. Land þetta er svo afskekkt og einangrað, að ekki hefur mörgum þótt fýsilegt að kynn- ast því sem vert er, og er það um stærri bátum eru hinsvegar undir meðallagi og ná þeir ekki nema 13000 til 18000 króna tekj- um á ári. Laun annarra sjó- manna eru langtum minni. Marg ir hafa að visu háar tekjur yfir vertíðarnar sumar og -vetur, en mjög lítið þess á milli og langt fyrir neðán tekjur manna í öðr- um stéttum. Er álit nefndarinnar að þeir sem stunda sjó allt árið verði að hafa mun hærri tekjur en þeir, sem stunda landvinnu. Á næstu 20 árum má reikna með því að þjóðartekjurnar marg- faldist og verður því að stíga stórt skref til að jafna kjör sjó- manna við aðrar stéttir, en til þess að það sé hægt verður ríkið að koma til skjalanna. andi vegir eru færir aðeins að> sumrinu, en að vetrinum, seraí varir í sjö mánuði, eru þeir á’ kafi í snjó. Ræðumenn þessara þriggjá landa á fundum ráðsins, þeir, sem mestan áhuga höfðu fyrir þessu máli, gerðu nokkra greiil fyrir hrikalegum áformum umt nútíma iðnrekstur í stórum stíl á þessum hálfgerðu heim- skautasvæðum, í landi miðnæt- ursólarinnar og niðamyrkurs vetrarins. Vonandi er, að áðurnefnd1 áform megni að brjóta niður, þann múr kynþáttahroka, sem, Norðmenn á þessum slóðum hafa sett á milli sín og Lapp- anna. ----• — Frakkland og Sovétríkin hafa gert með sér nýjan viðskiptasamning, þar sem gert er ráð fyrir 20% aukn- ingu á verzlun ríkjanna. Kvennndirfatnailur i fjölbreyttu nrvali úr nælon og prjónasilki. Sameinaíia verksmiiijuafgreiislan BRÆÐRABORGARSTIG 7 — REYKJAVÍK Sími 22160. Kvenpeysur úr ullarjersey, perlon og nælon. Telpnaundirkjólar og buxur úr nælon og prjónasilki. „Baby doll” kvennáttföt úr perlon, væntanleg. ZrMUNlNG WOT?F S/SifrrPoPun (JVOl/RON)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.