Vísir - 25.11.1958, Page 4
4
Ví SIR
Þriðjudaginn 25. nóvembei' 1958
ITISXIS.
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Minningarorð:
Elís O. Guðmundsson,
iutltruíi.
Hvað veriur nú gert?
Eins og allir munu vita, kemur
þing Alþýðusambands ís-
lands saman hér í Reykja-
vík í dag. Voru talsverð á-
tök um kjör fulltrúa til
þingsins í haust, og er það
vitað mál, að kommúnistar
töpuðu allmörgum fulltrú-
um, en þó er ekki vitað, hvort
þeir missa við það valdaað-
stöðu sína innan sambands-
ins, því að ætla má að þeir
reyni að komast að einhverj-
um samningum við aðra að-
ila, svo að völdin verði í
þeirra höndum eins og áður.
En það ætti að koma fljót-
lega á daginn, eða þegar far-
ið verður að kjósa trúnaðar-
menn þingsins.
Það er einnig á vitorðd allra, að
þingi Aþýðusambandsins
verður falið að „leysa vand-
ann“, ef svo má að orði kom-
ast, sem steðjar nú að þjóð-
inni á sviðd efnahagsmála og
atvinnulífs. Það er viður-
kennt af stuðningsmönnum
stjórnarinnar, annað hvort
upphátt eða í hljóði, að Al-
þingi eigi ekki að taka á-
kvörðun í þessu efni hjálp-
arlaust. Það á að hafa sam-
ráð við , ,vinnandi stéttir“,
en það táknar, að þingið get-
ur ekkert gert, fyrr en þing
ASÍ hefir látið í ljós vilja
sinn — það er að segja lagt
blessun sína yfir einhverjar
ráðstafanir.
Þegar á þetta er litið, er ekki
að undra, þótt þess hafi ver-
ið beðið með nokkurri eftir-
væntingu, að þetta yfirþing
kæmi saman og segði vilja
sinn. Það á að gefa til
kynni hvað eigi að taka af
hverjum, hversu mikið og
þar fram eftir götunum, og
hvert það eigi að renna og í
hve miklum mæli. Vitanlega
verða það sérfræðingar
stjórnarinnar, sem segja til
um það, hvað sé hægt að
gera og ætti helzt að gera,
en síðan verða fulltrúarnir
að velja og hafna. Það getur
reynzt býsna erfitt, en varla
komast þeir hjá því, þar sem
Alþýðusambandið mun gera
kröfu til þess, að svo mikið
tilit sé tekið til vilja þess.
Annars hefir það heyrzt frá
stjórninni, hvað hún er helzt
að hugsa um að gera. Hún
ætlar að reyna að „snúa of-
an af vísitölunni“, eins og
það er kallað, koma henni
með ýmsum ráðum ofan í
181 stig, eins og hún var
þegar stjórnin gerði átakið
mikla til að koma öllu á rétt-
an kjöl. Það á meðal annars
að gera með því að skera
niður allar verklegar fram-
kvæmdir á sviði hafnargerða
og vegamála og vel það, og
því fé, sem þannig sparast,
á að verja til að greiða nið-
ur nauðsynjar almennings.
Almenninguf fengi því stór-
um lækkaða vísitölu, en eft-
ir sem áður yrði hann að
greiða hina miklu skatta og
tolla, sem lagðir voru á með
bjargráðunum á sl. vori.
Hér skal engu um það spáð,
hvaða leið þing Alþýðusam-
bandsins heimilar rikis-
stjórninni að fara, en það er
nokkurn veginn víst, að
stjórnin finnur engan Kína-
lífselixir í þetta sinn frek-
ar en áður. Menn ættu miklu
frekar að gera ráð fyrir, að
erfiðleikarnir fari í vöxt, því
að það eitt væri í nokkru
samræmi við stefnu stjórn-
arinnar að undanförnu. Það
eitt nægir ekki að hafa sam-
tök _ „vinnandi stétta“ með
sér, eins og þjóðin hefir
fengið að þreifa á að undan-
förnu. Þess er því varla að
vænta, að þing ASÍ geti
bjargað þessum málum við
í þetta skipti frekar en áður,
þótt viljinn kunni að vera
fyrir hendi.
Veskií, kostar ekkert!
Þótt núverandi ríkisstjórn muni
aldrei verða fræg fyrir af-
relc sín, verður hennar vafa-
laust minnzt um langan
aldur fyrir hin miklu og
gullnu loforð, sem hún gaf
kjósendum á sínum tíma.
Engin stjórn hefir gefið eins
glæsileg loforð, en þó munu.
ummæli núverandi forsætis-
ráðherra vera frægust, þegar
hann fór að þoka sér að ráð-
herrastólnum.
Hann tilkynnti alþjóð, að það
væri svo sem hsegt að lækna
; [. efriahagskerfið, enda þótt
það væri helsjúkt. Hann lét
sér ekki nægja að fullyrða,
að það væri hægt að fram-
kvæma þessa lækningu,
heldur lét hann það fylgja,
að það mundi ekki kosta
neitt fyrir þjóðina, einstak-
lingana eða heildina. Allir
vita, að efnahagskerfið hefir
aldrei verið sjúkara en nú
og að þjóðin hefir aldrei
orðið að borga eins mikið
fyrir að halda atvinnuveg-
unum gángandi en að und-
anförnu. Menn spyrja þess
vegna og af eðlilegum ástæð-
í dag fer fram jarðarför El-
ísar Ó. Guðmundssonar full-
trúa. Hann lézt á 62. aldursári
19. þessa mánaðar í sjúkrahúsi
Reykjavíkurbæjar eftir þriggja
daga þung veikindi, en var í
fullu starfi, sem heill heilsu
væri, fram til þess er hann hel-
sjúkur var fluttur í sjúkrahús-
ið í byrjun síðustu viku.
Þeir, sem unnu með Elís og
höfðu af honum dagleg kynni,
munu fæstir hafa látið sér til
hugar koma, að samfylgd hans
og þeirra yrði svo fljótt lokið,
sem ráun er á orðin, því fjarri
honum var að kveinka sér eða
kvarta, þótt ekki gengi hann
heill til skógar seinustu miss-
erin. Hann var ekki hlífinn við
sjálfan sig í störfum né hlé-
drægur um að koma því áfram,
sem innan hans verkahrings
var og að kallaði. Vinnudagur
hans var jafnan langur, og sízt
skemmri eftir að aldur færðist
yfir hann, þótt hvíldar væri þá
meiri þörf en meðan hann var
yngri að árum.
Auk síns fasta starfs hafði
hann að staðaldri á hendi
kennslu við gagnfræðaskóla og
hjá Námsflokkum Reykjavík-
ur um langt skeið, auk heima-
kennslu.
Elís átti langt og mikið
starf að baki og í ýmsum grein-
um. Hann átti mikið saman að
sælda við fjölda manna vegna
hinna mörgu starfa, er hann
gegndi um áratugi.
Við Elís kynntumst fyrst fyr-
ir 45 árum haustið 1913, er við
hófum nám í Verzlunarskóla
fslands, en báðir tókum við
burtfararpróf þaðan vorið
1916. Atvikin höguðu því svo
með okkur tvo, að við sóttum
ekki nám í skólanum veturinn
1914—15, en komum þangað
aftur eftir eins vetrar hvíld
haustið 1915. Fyrstu námsmán-
mánuðivnir í skólanum voru
með nokkuð sérstökum hætti
og öðruvísi en venjulegt er.
Verkefnin, sem ýmist bárust í
hendur okkar nemendanna eða
við kölluðum yfirokkur,reyndu
meira á samtök, dómgreind og
sjálfstæða hugsun hins unga
fólks, heldur en að jafnaði ger-
ist á því aldursskeði. En þó að
hvorki sé staður né stund til
að rekja þau mál- og þá atburði
nánar, vil eg segja námsfélaga
mínum það til lofs, að hann
brást ekki í þeim vanda er að
höndum bar og úr var að ráða,
en svo var einnig um skólafé-
lagana í heild.
Að námi loknu skildu leiðir
eins og gerist og gengur. Elís
fór til verslunarstarfs á Aust-
urlandi en tóks brátt á hendur
ábyrgðarstörf og verzlunarfor-
stöðu hér í Reykjavík og síðar
gerðist hann skrifstofustjóri og
fulltrúi hjá Mjólkurfélagi
Reykjavíkur. Um haustið 1939,
skömmu eftir að heimsstyrj-
öldin síðari hófst og hafin var
skömmtun hér á kornvörum,
kaffi og sykri, gerðdst hann
um: Hvað ætlar forsætisráð-
ann að draga það lengi að
framkvæma þessa ókeypis
lækningu, sem hann bauð
upp á hér um árið?
fulltrúi við þau störf, en for-
stöðu þeirra mála hafði þá Sig-
tryggur Klemenzson núverandi
ráðuney tisst j óri.
Sú vöruskömmtun hélzt
næstu árin meðan stríðið stóð
þótt slakað væri á henni er frá
leið. En á seinni hluta ársins
1947, er nýtt skömmtunartíma-
bil hófst var Elís ráðinn
skömmtunarstjóri. Var þessi
starfsemi allvíðtæk næstu fjög-
ur árin og starf Elísar þá mjög
mikið, margþætt og vandasamt.
Fyrst og fremst var stjórn á
all-fjölmennu starfsliði, sem
velja þurfti svo að kalla í einu
vetfangi er starfsemin hófst
Jáfnhliða varð að hafa nægar
kunnleika á því hvað vöru-
birgðum leið og leysa úr mörg
um vanda jafnframt. Án all
efa var þetta starf eitt hic
vandasamasta og mjög van
þakklátt. Mörgum fannst þei
geta, og eiga með nokkrun
rétti kröfu á, að forstöðumaðu
slíkrar stofnunar leysti fljótt o:
vel úr vandamálum þeirr.-
hversu sem á stóð. Þótt þess
störf hafi verið Elísi þung o;
meira þreytandi en á nokkr
öðru æfiskeiði hans, hygg e;
að honum hafi vel tekizt un
þau í heild. Við nokkra kynn
ingu af starfinu um þessa
mundir fann eg, hversu ræki
lega hann hafði gert sér greii
fyrir því hlutverki, er slíkr
stofnun var ætlað, bæði
heild og um einstaka þætti.
Hann hafði jafnan nægar skýr-
á takteinum um hvert' Stefanía
ur, en minningarnar um kærah
eiginmann og föður munu lengi
geymast. Við vinir og kunn-
ingjar Elísar óskum fjölskyldu
hans og öðrum ástvinum allrar
blessunar um öll ókomin ár.
Jón Ivarsson.
★
Fallinn er frá með Elísi Ó.
Guðmundssyni atorkusamur á-
hugamaður, sem gekk heill og
óskiptur að hverju því starfi,
sem lífið bauð að hann skyldi
leysa úr hverju sinni. Elís lézt i
Heilsuverndarstöðinni 19. þessa
mánaðar eftir skamma en erfiða
sjúkdómslegu. Hann var Aust-
firðingur að ætt. Foreldrar hans
voru Guðmundur Ólafsson og
mgar
atriði
árinu 1951 var skömmtunar-
skrifstofan afnumin sem sjálf-
stæð stofnun, en þá gerðist El-
ís starfsmaður hjá Innflutn-
ings- og gjaldeyrisdeild fjár-
hagsráðs og síðar hjá Inn-
flutningsskrifstofunni og ann-
aðist þá fyrst og fremst skömmt
un þá, sem haldið var áfram
og aðeins náði til smjörs ogj
smjörlíkis. En jafnframt hafði
hann á hendi önnur störf hjá
þessum stofnunum. Elís hefir
þannig í nærri tvo tugi ára haft
á hendi ein hin vanþakklátustu
störf í þjóðfélaginu og oft mjög
tímafrek og vandasöm. Við,
sem höfum unnið með honum
og þekkt til þess, sem hér er
minnzt á, þökkum honum störf-
in og samveruan. Hin önnur
störf Elísar, vélritunarkennsla
við Verzlunarskóla íslands og
fleiri skóla um fjölda ára, vei’ða
hér ekki rakin en þau eru engu
að síður mikilsverð þeim
stofnunum og einstaklingum
er þeirra nutu. Kennslubækur
í vélritun og fleiri greinum tók
hann saman og gaf út og sem
mikið hafa verið notaðar.
Á skákíþróttinni hafði hann
miklar mætur og mikinn á- Betur fór fyrir gjöf Husseins
huga, og lagði sig fram henni til konungs en honum sjálfum, er
ef á þurfti að halda. Á fvrst bjuggu að Kleppjárnsstöð-
um í Tunguhreppi í Norður-
Múlasýslu og er Elís þar fædd-
ur. Síðan fluttust þau á Seyðis-
fjörð og bjuggu þar nokkur
ár, en fluttust svo ásamt börn-
um sínum til Reykjavíkur árið
1917. — Mestan hluta ævi sinn-
ar helgaði Elís krafta sina verzl-
unarstörfum eða skyldum störf-
um. Starfaði hann í mörg ár í
Mjólkurfélagi Reykjavíkur hjá
mági sínum Eyjólfi Jóhannssyni,
en siðan var hann skömmtunar-
stjóri, eins og kunnugt er, er sú
stofnun tók til starfa. Seinustu
árin var hann fulltrúi hjá Við-
Skiptanefnd og Innflutnings-
skrifstofu þangað til hann lézt.
Elís var -að ýmsu leyti sérstæð-
ur maður og félldi ekki skap við
alla, og var að því leyti ekki ó-
likur öðrum mönnum, er skara
fram úr. En hann var trvggur í
eðli sínu og ógleyminn á þá, sem
hann vildi eiga vinskap við. Við
F-ramh, á 5. síðu.
Hrossin fóru
í loftanu.
stuðnings og með ágætum
árangri.
Við andlát Elísar er mikill
harmur kveðinn að eftirlifandi
konu hans, frú Helgu Jóhanns-
dóttur og börnum þeirra tveim
sem erlendis dvelja svo og
yngri kjördóttur. Sá missir er
hann ætlaði að fara úr landi
um daginn.
Konungur vildi vera rausnar-
legur við Elisabetu Breta-
drottningu, þar sem Bretar
hafa jafnan stutt Jordaniu-
menn, og sendi hann henni tvo
arabíska gæðinga í síðustu
þeim öllum sár, en hinn mikli viku. Voru þir sendir í flugvél
læknir, tíminn, mun hér sem'sem fékk að fara afskiptalaust
jafnan græða sárin er frá líð- yfir Sýrland.