Vísir - 25.11.1958, Side 6
6
V í S I K
Þriðjudaginn 25. nóvember 1953
Un við verzlunarskóla íslands.
Um þann þátt í lifsstarfi hans
Vissi ég litið. Hann var líka um
árabil áhugasamur skákmaður
og vann mikið starf fyrir Taflfé-
lag Reykjavíkur. Var hann m. a.
formaður móttökunefndar, þeg-
ar heimsmeistaranum Aljechin
Var boðið hingað. Að öllum á-
hugamálum gekk hann með
sömu eljuflni og geta þeir bezt
um það dæmt, sem með honum
störfuðu.
Elís var kvæntur Helgu Jó-
hannsdóttur Eyjólfssonar frá
Sveinatungu. Mægðist hann þar
við atorkasama og dugandi fjöl-
skyldu, sem átti vel við skap
hans.
Tvö börn áttu Helga og Elís,
sem bæði eru uppkomin. Dóttir-
in Ingibjörg er gift Þórði Teits-
syni kaupmanni og eru þau bú-
sett í Kanada. Sonurinn Guð-
mundur stundar hérsjómennsku.
Sonardóttur sína, Helgu, höfðu
þau Elís og kona hans alið upp
og ættleitt. Var hún augasteinn
afa sins og sólargeisli heimilis-
ins.
Það mun öllum vinum Elisar
og vandamönnum farast sem
mér, að þeim finnist tómlegra
að svipast í hring, er Elís er
horfinn sjónum. — Að endingu
vil ég færa konu hans og börn-
um samúðarkveðjur mínar.
Kristján Jónsson.
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
íð). — Sími 10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. — Við i
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðatað við Kalk
ofnsveg. Sími 15812. (592
FORSTOFUHERBERGI
óskast, helzt með snyrtiklefa,
í austurbænum. Tilboð send-
ist Vísi fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Forstofuher-
bergi — 185.“ (909
FULLORÐIN, reglusöm
hjón, sem bæði vinna úti,
óska eftir litlu herbergi, Má
fylgja eldunarpláss. Sími
33361 eftir kl. 7. (906
KONA óskar eftir stórri
stofu sem næst miðbænum.
Æskiiegt að eldunarpláss
fylgi. Er aðeins í bænum um
helgar. Uppl. í síma 17880 í
dag og næstu daga. (914
■il^™ ..... . i.'i .i —....
2—3 HERBERGI og eld-
hús óskast. Þrennt í heimili.
Uppl. í síma 23854. (921
HJÓN með 2 börn vantar
2ja hrbergja íbúð 1. des. —
Allar uppl. í síma 18819.
_________________________(926
HERBERGI óskast fyrir
, karlmann. Aðgangur að baði
og síma nauðsynlegur. Til-
boð sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Einn — 187,“______________(936
ÓSKA eftir 3ja hebergja
íbúð. 4 fullorðnir. — Sími
14743. —______________ (953
ÍBÚÐ. — Vantar tveggja
herbergja íbúð strax eða 1.
desember. Hefi góða atvinnu
og er ein í heimili. Tilboð
) sendist Vísi, merkt: „Reglu-
1 getni — 181.“ (870
STÚDENT óskar eftir her-
bergi, helzt í Hlíðunum. —
Uppl. í síma 32532. (932
SYSTKINI óska eftir
2—3 herbergja íbúð. Einhver
húshjálp eða barnagæzla
kemur til greina. — Uppl. í
síma 35814. (871
LÍTIÐ herbergi óskast til
leigu, helzt í Túnunum. —
Tilboð sendist Vísi fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Aiger reglusemi — 188.“
HERBERGI til leigu. Uppl.
í síma 10578. (942
STULKA eða miðaldra
kona getur fengið leigt her-
bergi á Laugateig. Æskileg
einhver húshjálp. — Uppl. í
sírna 12626. (940
HERBERGI óskast fyrir
reglusaman mann. — Uppl. í
síma 12864, eftir kl. 7. (948
STÚLKA óskar eftir her-
bergi við miðbæinn. Uppl. í
síma 1-24-28 til kl. 6 í dag
og á morgun. (951
mm
HREINGERNINGAR. —
Sími 22-419. Fljótir og vanir
menn. Árni og Sverrir. (295
GERI við bomsur og skó-
hlífar. — Skóvinnustofan
Njálsgötu 25. Sími 13814. —
INNROMMUM myndir og
málverk. Tekið á móti að
Miklubraut 1 og Hringbraut
69, Hafnarfirði. Opið frá
2—6. (821
SKftiFTVEUt
VIÐGERÐIR
BEReSTAÐASTRÆTI $
SÍMI 19651
tyWj
GOLFTEPPAHREINSUN.
Við hreinsum gólfteppi,
renninga og mottur úr ull,
bómuli, hampi og kókus. —
Hreinsum einnig úr kaffi-,
blóð- og vínbletti. Herðum
teppin. Gerum við og breyt-
um einnig teppunum. —
Sendum. Sækjum. — Gólf-
teppagerðin h.f., Skúlagötu
51. Sími 17360. (120
l/i/rf £' N£ B n /y / /v /a “\l
■f rtíftéi-p
FLJÓTIR og vanir menn.
Sími 23039.(699
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
VANTAR pilt eða stúlku
til afgreiðslustarfa í mat-
vörubúð til áramóta. Sími
16528. — (910
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn, fljót afgreiðsla.
Sími 35067. Hólmbræður.
. i , ,(»37
INNRETTINGAR og skáp-
ar. Getum bætt við nokkrum
innréttingum fyrir jól, ef
samið er strax. Trésmiðjan,
Bax-ónsstíg 18. Sími 14468.
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa strax eða 1.
desember. Stúlka eða ung
kona óskast 4 tíma á dag. —
Gufupressan Stjarnan h.f.,
Laugavegi 73. (959
VIL komast í samband við
vanan sölumann, sem fer út
á land. Uppl. í bókaverzlun-
inni Frakkastíg 16. (955
K. F. U. K.
A.-D. — Biblíulestur í
kvöld kl. 8.30. Síra Sigurjón
Þ. Árnason. — Fjölmennið.
(938
AÐALFUNDUR Skíðaráðs
Reykjavíkur verður haldinn
í Café Höll þriðjudaginn 2.
dsember nk., kl. 8.30. Fund-
arefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf. Skíðaráð Reykjavík-
ur. (927
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812,(586
BIFREIÐAKENNSLA. —
Kristján Magnússon. — Sími
34198. — (945
ÍL
m
LJÓSBRÚN tréflauta,
merkt „K“ tapaðist. Vinsam-
legast skilist að Kvisthaga
11, I. hæð. Sími 13795. Fund-
arlaun. (912
TAPAST hefir kven-gull-
úr. Skilvís finnandi hringi í
síma 34804,(928
KARLMANNSÚR fundið
sl. laugardag í austurbæn-
um. Uppl. í síma 12645. (950
SMEKKLÁSLYKILL og
lítill hnífur á keðju tapaðist
á Sólvallagötu eða Bræðra-
borgarstíg. Sími 12367. (953
ÓDÝRIR kjólar, feldúlpa,
apaskinnsjakki, nýr ame-
rískur kvöldkjóll nr. 16 og
ný sænsk kápa nr. 46 til sýn-
is og sölu, Meðalholti 5, efri
enda, uppi, eftir kl. 3. (954
KAUPI íslenzkar bækur,
íslenzk frímerki, leikarabiöð
og sögublöð. Sótt heim. Bóka
verzlunin Frakkastíg 16. —
(956
ELNA saumavél óskast til
kaups. Uppl. í sima 16469.
(957
SOFASETT til sölu. Uppl.
í síma 23280. (958
BARNAVAGN til sölu á-
samt stól til að láta ba:-n
sitja í í bíl. — Uppl. í síma
13101. — (944
SKELLINAÐRA, ókeyrð,
nýyfirfarin, til sölu. Uppl. í
síma 13767 eftir kl. 8.30.
C946
NOTUÐ kjólföt og smo-
kingföt á lágan, grannan
mann til sölu; ennfremur
handsnúin Singer saumavél
mð mótor. — Uppl. í síma
11373. — (947
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Lithoprent, Lindar-
götu 46. (941
„KODAK ROYAL“ 16
mm. kvikmyndavél til sölu.
Uppl. í síma 17114. (939
GÓÐ Rafha eldavél til sölu
með tækifærisverði á Hof-
teigi 22, II. hæð. Sími 36157.
(930
IIORNSKÁPUR og dívan
til sölu í Stórholti 12, suður-
enda. (931
HÁLFSÍÐUR, enskur
samkvæmiskjóll til sölu. —
Uppl. í síma 13156. (933
TIL SÖLU ný, þýzk vetr-
arkápa nr. 42 ásamt dökk-
bláum herrafrakka nr. 44. —
Uppl. Hagamel 32, II. hæð.
(929
TIL SÖLU dömu-, ung-
linga- og barnakjólar, kápur
og úlpur, mikið af því útlent.
Ennfremur kjólföt, smoking
og úlpur. Allt með tækifær-
isverði. Uppl. í síma 33595
og Kirkjuteig 25, III. hæð.
(923
NOTUÐ, þýzk eldavél, í
góðu lagi, til sölu á Sólvalla-
götu 7, uppi, eftir kl. 5. —
Sími 23182. (924
NYKOMIN dökkblá, svört
og mislit 1. flokks ensk fata-
efni. Verðið sanngjarnt. Ger-
ið jólapantanir sem fyrst. —
Klæðaverzlun H. Andersen
& Sön, Aðalstræti 16. (000
STOFUSKAPUR til sölu á
Egilsgötu 12, kjallara. Sími
23763. — (917
TIL SÖLU smokingföt á
grannan mann, kvendragt
nr. 44, tveir armstólar. Allt
ódýrt. Brávallagötu 16. (915
TIL SOLU er 12 cbf. ís-
skápur, „General Electric“
sem nýr. Einnig Rafha elda-
vél, eldri gerð. Uppl. í síma
32928.
TIL SÖLU skápur, 2 borð,
ottóman, sængurfatakassi,
ljósakróna og Singer sauma-
vél. Allt með tækifærisverði.
Uppl. í síma 33595 og Kirkju
teig 25, III. hæð. (922
BARNAVAGN, Silver
Cross, til sölu. Uppl. í síma
34020. — (920
EAFHA ísskápur til sölu.
í toppstandi. Með ábyrgð. —
Tilboð áletrað: „3000,“ send-
ist Vísi. (919
ÚTVARP, með plötuspil-
ara, til sölu. Uppl. í síma
18981. — (918
VIL KAUPA vel með
farna zig-zag saumavél,
helzt með rafmótor. — Uppl.
í síma 33249. (925
HÚSDÝRAABURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og
garða. Uppl. í síma 12577.
(934
SKELLINADRA óskast til
kaups. Uppl. í síma 13503. —
. .. U52
Ui
U
KAUPUM alumlaiuon og
elr. Járnsteypan h.f. Rlmi
24406. ________{&o<
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði, Slndri.
SELJUM tilbúin drengja-
föt saumura einnig eftir
máli. Verzlunin Vík (herra-
deild), Laugavegi 52. (333
MINJAGRIPIR. Sendum
um allan heim. Rammagerð
in, Hafnarstræti 17, minja-
gripadeild. (620
HÚSGÖC.Ií. — Allskonar
húsgögn viö allra hæfi. Hús-
gagnaverzlunin Elfa, Hverf-
isgötu 32, Sími 15605. (694
VEIZLUMATUR. Sendum.
út í bæ smurt brauð og
snittur, heitan og kaldan
veizlumat. — Uppl. í símn
36066. Ingibjörg KarlsdótC/.
Steingrímur Karlsson. (711
TÆKIFÆRISVERÐ. Selj-
um í dag og næstu daga:
Sófasett, sófaborð, svefnsófa,
2ja metra bókahillu úr eik,
fataskápa, dívana, ottomana
o. m. fl. — Leigumiðstöðin,
Laugavegi 33, bakhúsið. —
Simi 10059,(808
MÓTORHJÓL til sölu í
góðu lagi, selzt ódýrt. Uppl.
í síma 33599 og 32559. (835
JÓLAKJÓLAR og margs-
konar annar barnafatnaðui'.
Ódýrt og fallegt xúi'val. Til
sýnis og sölu frá kl. 3 e. h.
Grettisgötu 76, bjalla til
vinstri. (889
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14397. * (364
SÍMI 13562. Fomverzlun-
ln, Grettisgöta. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og úivarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir o§
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og flelrm.
Sími 18570. (608
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 33818,________(218
TÖKUM í umboðssölu ný
og notuð húsgögn, bai'na-
vagna, útvarpstæki o. m. fl.
Húsgagnasalan, Klapparstig
17. Sími 19557. (575
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmimdur
Ágústsson, Grettisgötu 34.
STOFUSOFI til sölu. —
Uppl. í síma 13781. (908
CHEVROLET ’41—’42. —
Frambretti óskast. — Uppl.
í síma 16882 eftir kl. 7. (907
TIL SÖLU nokkur sett
vönduð, ódýr drengjaföt á
Guðrúnai'götu 2, kjallara.
(913
MJÖG góður plötuspilari
í vönduðum kassa, til sölu.
Ódýr. Uppl. í Kvisthaga 11,
I. hæð, (911