Vísir - 08.12.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1958, Blaðsíða 2
,Valt-Dl8Íiey- bárh'atWBkur VÍSIB 8<5Gí tadoiaaab .6 a•••aofcu.r.-ii’.í' Mánudaginn 8. desember 1958 Stal fatnaði og psnmgum út verzlun. Afgreiðsluslúlka úr aoarri vsrzlun kosn upp asn haio. Óskar ,Sigdrðsson með 7Vz v, Þá ex ákveðið að Hreyf- ilsmenri keppi 11. des við skákmenn frá ríkisútvarp- inu pósti-og símá. Keppnin fer fram í Landsimahúsinu. Áhcit á Stfaridarkirkju, afhent Vísi: kr. 200 frá N. N. Frímerki, tímarit fyrir frímerkjasafn- ara er nykomið út. Af efni þess má m. a. nefna grein um frímerkjasýninguna Frímex 158, markaðsupplýsingar, um nýja verðlista, grein um fræga frímerkjafalsara o. m. fl. Ritið er mjög smekklegt í frágangi og efnisvali, prýtt mörgum myndum. Verð kr. 12,50. Minningargjöf um Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfund, hefur verið afhent form. Blindra- vinafélags íslands 1. des. s.l. Gjöf þessi, sem er kr. 10.000.00 er stofn að minn- ingarsjóði um Friðrik Ás- mundsson Brekkan, sem varið skal til hjálpar blind- um. Sjóðurinn skal vera í vörslum félagsins sem tekur á móti gjöfum í hann og á- vaxtar hann á sem hagfeld- astan hátt. Stjórn félagsins flytur gefendum sínum inni- legustu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf og þann hlýhug sem þeir sýna starf- semi félagsins. — Stjórn Blindravinafélags íslands, Ingólfsstræti 16. Um lielgina handtók lögregl- an þjóf, sem lagt liafði lciá sína í verzlun eina hér í bæn- um og stolið þaðan bæíi fa n- aði o’g penirigum. Haíði • rrtaður þessi fárið inn í fataverzlun og ''stóiið þáðan jakka og ennfremur hafði hann farið í kvenveski -afgreiðs’u- stúiku verzlunáririnar og stoiið' úr því 400—500 krónum í peningum. Að þjófurinn fannst var að þakka afgreiðslustúlku úr nær- iiggjandi verzlun, sem sá til ferða mannsins og kannaðist ivið hánn. Gat hún sagt lög- -reglunni hvér hann var. Fór lögreglan þá heim til hans og fann þar bæði jakkann og pen- ingana, enda meðgekk hann stuldinn. KULDAÚLPöR Sœjarfréttii' IOí’; ígo: ,~inf t»go "Útvarpið í kS'öld: 18.30 Barnatími: Tónlistar- þáttur (Jórunn og Drífa Viðar). 18.50 Fiskimál: Um frystan og kældan vinnslu- fisk (Sigurður Haraldsson efnafræðingur). 20.30 Ein- söngur: Jón Sigurbjörnsson syngur; Fritz Weisshappel , leikur undir á píanó. 20.50 j Urn daginn óg veginn (Séra , Sveinn Víkingur). — 21.10 Tónleikar frá hollenzka út- , varpinu: Verk eftir tvö hol- j le'nzk tónskáld, 21.30 Út- varpssagan: ,,Útnesjamenn“; j XVI. (Séra Jón Thoraren- sen). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Hæstarétt- armál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarritar-i). — 22.30 Kámmertónleikar (plötur) til 23.00. Veðurútlit í Reykjavík: Allhvass norðaustan. Létt- skýjað, Frost 0—2 stig í dag, en 2—5 stig í nótt. — Hiti var við frostmark s.l. riótt. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá New York 12.—13. þ. m. til Reykjavík- 1 ur. Fjallfoss kom til Rotter- dam 6. þ. m., fer þaðan til Antwerpen, Hull og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Kefla vík 6. þ. m. til Vestmanna- eyja og austur og norður um land til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Leith 6. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Haugesundi 6. þ. m. til Keflavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg' 5. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í morgun til Kefla víkur og Vestmannaeyja. Trcllafoss kom til Reykja- víkur 5. þ. m. frá Hamina.' Tungufoss kom til Aarhus 5. þ. m., fer þaðan til Svend- borg, Haniina og Leningrad. Taflfélag s.f. Hreyfils hóf vetrarstarfið, með aðal- fundi 27. okt. — Stjórnina skipa: Formaður: Guðlaug- ur Guðmúndsson, varaform. Brynleifur Sigurjónsson, rit- ari: Þórir Davíðsson, gjald- keri: Óskar Lárusson, með- stjórnandi: Jónas Kr. Jóns- son. Skákmót félagsins hófst 28. okt. og lauk 2. des. Teflt var í einum flokki eftir Monrokerfi. Efstur var Þórð- ur Þórðarson. með 9% vinn- 1 ing, annar Jónas Kr. Jóns- son, með 8 vinninga, og þriðji Frægur ferðalangur segir frá ferðum sínum um Suður-Ame- ríku, en þar eru stærstu ókönn- uð landsvæði á hnettinum, fyrir - utan heimskautasvæðin. Þar inni í frumskógunum, „Græna vítinu“, leynast hættur við hvev+ fótmál. Ferðalangur I. Ljósmyndari j Ævintýramaður s**™. Jörgen Bitsch bauð hættun um byrginn: hann dvaldist í furðu- heimiun Amason-frum- skóganna. hann var hjá hinum lier- skáu og hættulegu í Awattium í Græna vítinu. hann barðist einn upp á Iíf og dauða við 8 m. Ianga kyrkislöngu leðrasafnara hann gisti byggðir höfuð- hann kleif gjósandi eld- fjall. Ekki er Jörgen Bitsch þo ein- ungis ævintýramaður, sem segir æsilega frá svaðilförum og tvísýnni glímu við viðsjál atvik. Hann er Iíka glöggur ferðamaður, sem með sigur- gleði landkönnaðarins skoðar landið og lýsir því. ■42 heiISíðumyndir, þar af 10 lí'tprentaðar. Óskabók allra, sem unna góð- turi ferðabókum og finna út- þróna svella í brjósti sínu. MINNINGARSPJÖLD Stofnendasjóðs Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar eru afgreidd á skrifstofu Elliheimilisins og í Verzlun Jóns Þórðarsonar. Jarðarför MARGRÉTAR ÞORVARÐARDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 10. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Týsgötu 8, kl. 13,15. Athöfnin í Ðóm- kirkjunni hefst kl. 14,00. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Stofn- endasjóð EIli- og hjúkrunarheimilisins Grundar. f . )• < ' < Rafn Júlíusson, Sigurrós' Júlíusdóttií', Lára og Þorvarður Jón Júlíusson. Fósturfaðir minn , v ; ; BRYNJÓLFUR BJÖRGÓLFSSON Verður jarðsringinn frá Fossvogskapellu miðvikud. 10. þ.m. kl. 10,30 f.h. Athöfninni yerður útvarpað. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Iíknarstofn- anir. •Btanii •Stefán ÓlafssOn. gæruskinnsfóðraðar, allar stærðir á börn, kvenfólk og karlmenn. — Einnig YTRABYRÐI— Geysir h.f. Fatadeildin. Lísa í' Dndralandl 32 kr. Konungur Landnemanna549 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.