Vísir - 08.12.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1958, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudaginn 8; desemher, 195® Sóiasett — Sófaborð — Borðstofuborð og stóiar Koutntóður — Vegghiilur — ÁUiteði t ntikiu nrvali BOL§TRAltIM HVERFISGÖTU 7 4 í Y% t*h , ! 1*_ .. I* |n' v„ - merkar bækur Jólabækur vandlátra fást hjá öllum bóksölum og útgefanda LEIFTUR H.F. Höföatun 12 sími 17554 Steingríifiur Thorstensson: LJÓÐMÆLI Heilcjarútgáfa frumsarninna ljóða. Um Steingrím Thorsteinsson segir Jónas Jónsson, fyrrv. ráðherr^. Lfor- mála, meðal annars: > Steingrímur varð einn af öndvegisskáldum rómantísku stefnunnari.H^nn unni því, sem var fagurt, og hafði óbeit á því, sem var Ijótt. Honum, þptti ættjörðin, tungan og sönglistin fögur og þjóðin göfug. Um þessa fegurðiorti hann flest sín beztu kvæði. Hann varð auk þess við hlið Matthíasar.mesta þýðingaskáld íslendinga. Steingrímur Thorsteinsson var mikið spakmælaskáld. Snilliorð hans.lifa sem orðskviðir. Steingrímur Thorsteinsson var að nokkru leyti samtíðarmaður, Bólu- Hjálmars. Þeir búa allan aldur hlið við hlið í fylkingu þjóðskálda á íslandi. En lífskjör þeirra og ljóð eru mjög ólík. Hjáimar var „hjábarn veráldaf‘,‘. Steingrimur var sólskinsbarnið, höfðingjasonur, bjó við gagnólík skilyrði í föðurgarði, um skólagöpgu og aðstöðu til að sitja við „lista lindir“.< Hann varð einhver þýðingarmesti samherji Jóns Sigurðssonar, meðan hríðin. var hörðust í frelsisbaráttunni. Varð á unga aldri í huga samtíðarmanna^sinna eitt hið vinsælasta þjóðskáld íslendinga. Á efri árum varð hann æðsti maö- ur æðstu menntastofnunar í landinu. Það fór því að líkindum, að yrkis^fni Steingríms voru gagnólík viðfangsefnum Bólu-Hjálmars. Nálega öll beztu ljóð Steingríms eru túlkun á fegurð landsins og þeirri hamingju, aö .mega lifa og starfa á íslandi. Ujóö og óbundið mál, sem Steingrímur þýddi, úrval þess. sem hann þekkti bezt og fegurst í skáldskap annarra þjóöa. Hvað er bak við myrkus' lokaðra augna ? Sjálfsœvisaga PARAMHANSA YQGANANDA. Bókin er skrifuð af indverskum Yoga, og talin merkasta .bókin, sem'skrif- úð hefur verið um indverska spqki. Yogananda var fyrsti mikli, meistarinu frá Indlandi, sem dvaldi langdvölum á Vesturlönduni. Hann lýsir ljóslifándl og í smáum atriðum hinni andlegu íræðslu, varpgr hrífandi ljógi yfir litfc þekkt þróunarsvið nútíma Indlands. Þessi bók hefur verið þýdd á fjölda tungumála, og um hana hafa ritao heimskun.nir rithöfundar og vísindamenab Nobelsverðlaunaskáldið THOMAS MANN. segir; „Ég er yöur þakklátur að hafa leyft mér að. skyggnast-um í þessari töfrandiveröld..“ R. F,- PIPER, heimspekiprófessor vjð Syracuse-lfáskölami í New Ýork skrifar í Journal of Religious Thougt: „Eftijj að-hafa lesið þessa bók af einlægni, hafur maður þá-unaðslegu til- finningu, að vera orðinn varanlegur vinur sj.aldgæfs.snillings,... Hann og fyígjenöur hans leggja megináhcrzLu á’mikilvægi þes§ að kcma á alþjóða- bræóralagi. Austur- og Vesturlönd verða að leggja hinn gullna meðálveg, sem sameinar sálræna einbeitingu og framkvæmdir. Bókin er stórkostlegt, töfrandi ævintýri um lítt þekkta andans heima. Leiðtogj okkar hef.ur lýsfc töfrum þeirra hrífandi og skýrt og af san:afæringu.“ Review of Religion, sem Columbia-háskóli gefur út: „Ekkert þessu líkt hefur nokkru sinni veriö skrifaö á ensku eða nokkru öðru E.vrópumáli, sem kynnir yoga jafn vel.“ Nýjar gerðir húsgagna - Nýtt verzlunarhúsnæði að Húsgagnaverzlun Axels Eyióllssonar hafur opnað í nýju húsnæði að Skipholii 7. Hefur tl! föki m a. Borðstoíuhúsgögn Sveínherbergishúsgpgn Skrifborð Innskotsborð Svefnsófa ★ Armstóla Sófaborð Dagstofuhúsgögn Blómaborð fiVagkvæmit* »rei<Vs9ii.skilmúlai* — Sendum i pcWkröfn HÚSGAGNAVERZLUN AXELS EYJÓLFSSONÁR Skipholti 7. — Sími 10117. ’-%*■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.