Vísir - 12.02.1959, Page 6

Vísir - 12.02.1959, Page 6
VlSIR Fimmtudaginn 12. febrúar 1959 pem „íslenzkan danslagara'il- ®ra“ eins og hann var fyrir 10 ♦—15 árum síðan, heldur hrista Irollinn dálítið, loka augunum .tog lyfta honum upp í það al- Jþjóðlega veldi, sem hann á rétti- lega skilið. — Ef þið ekki trúið jnér, þá farið þið bara sjálf og ejáið. ' Það sem ég varð „hissastur" á þetta kvífd, var það hve iklæðasýningin hennar Rúnu Brynjólfs var velheppnuð. Ég hefi að vísu aldrei farið á slíka sýningu áður. Alltaf á- litið að slíkt væri aðeins fyrir kvenfólk, og hefi forðað mér 3neð budduna eins langt frá iþeim og mér hefir verið unnt. „Hyað skyldi svo sem vera gaman að því að horfa á upp- Subbaðar fegurðardísir hring- gnúast í kring um sjálfar sig, Sjálfum sér til leiðinda og öðr- Sim til ama,,í fðtum, sem hvorki þassa fyrir „fígúru“ konunnar, Jié innihald minnar pyngju.“ •— Svona hugsaði ég, og svona hugsa margir enn. - En ég hafði óvænta ánægju áf þessari sýningu. Þarna voru sýnd alls konar föt, jafnt á konur og karla, sem börn. Þetta CVar greinilega ekki fyrst og ifremst tízkusýning, heldur sýn- jng á nútíma íslenzkri fram- leiðslu alls konar klæðnaðar. ÍPar gat að líta vinnuföt fyrir karlmenn, kuldaulpur, frakka, innisloppa og venjuleg jakka- föt. Sama var um kvenklæðn- aðinn að segja, hann var af öll- um tegundum og gerðum, skór og hattar, og allt þar á milli. Að vísu býst ég við að fötin þau hafi ekki öll verið til hvers- dagsbrúks, né í þeim verðflokki, — og vel á minnzt — ég hefði gjarnan viljað fá að heyra verð- ið um leið. Hvað sem því líður, voru föt- in gullfalleg yfirleitt, og virð- ast sanna að óþarfi sé að eyða dýrmætum gjaldeyri til kaupa á fullunnum fatnaði. Við eig- um sjálfir, íslendingar, verk- smiðjur eða verkstæði, sem gefa hinum ekki eftir. Eini munur- inn virðist vera sá, að þau skarta ekki frönsku nafni. Það var einnig mjög ánægju- legt að sjá hve sýningin fór vel og snurðulaust fram, og ég er sannfærður um að undirbúning- ur hennar hefur kostað gífur- lega vinnu. Satt að segja hélt ég, að einhver sérfróður maður um sviðsetningu hefði verið fenginn til þess að „planleggja11 hana, en svo mun ekki vera, heldur hpfur Rúna séð um hana að öllu leyti. Sýningarfólkið, jafnt konur sem karlar, leystu hlutverk sín vel af hendi, og pínulitlu döm- urnar vöktu hrifningu áhorf- enda. Hér var heldur ekki í kot vísað með sýningarstúlkur, því þær voru flestar fyrrverandi eða núverandi fegurðardrottningar. Karlmennirnir voru hinir mynd- arlegustu og sómdu sér hið bezta. Þá leysti kynnirinn, Jón- as Jónasson, starf sitt einnig vel af hendi. Sem sagt: Mjög gott! G. K. Debré kominn heim. Debré forsætisráðherra Frakk lands er kominn lieim aftur og' gerir stjórninni grein fyrir horf- um í Alsír, er Iiún kemur sam- | an til fundar i dag. Forsætisráðherranum var víða mjög fálega tekið í Alsír. — Stjórnin mun einnig ræða versn andi sambúð Frakka og Túnis- manna. í Túnis hafa 13 Frakkar verið teknir höndum, m. a. starfs menn póstþjónustunnar. Þeir eru sakaðir um að hafa brotið lög til þess að láta Frökkum upplýsingar í té. Fjármálaráðherrann brezki leggur til, að neðri málstof- an veiti 8 millj. stpd. til að auka starfsemi brezkra há- skóla. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897, Þórður og Geir. (273 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. (734 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54, GÓLFTEPPAHREIN SUN. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. Gólfteppagerðin, Skúla- götu 51. Sími 17360, (787 STÚLKA með 2ja ára dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu. Uppl. í síma 12098. (340 K. F. I). M. A. D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 (586 mmmm GRak, vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu að Hagamel 8, kjallara. (341 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. ÍBÚÐ óskast, 3—4 her- bergi óskast sem fyrst eða 14. maí. Uppl. í síma 1-1381. (333 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. ÓSKUM eftir herbergi og eldunarplássi nú þegar. — Þrennt fullorðið í heimili. Húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1-8815. (334 /je ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 TIL LEIGU á góðum stað í smáíbúðarhverfi herbergi og eldhús. — Einhleyp og og reglusöm stúlka gengur fyrir. Uppl. í síma 34972. (337 SVEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnaverzlunin, Einholti 2. Sími 12463. (824 ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast 1. eða 14. maí n. k. — Fjórir í heimili. — Uppl. í síma 50462. (342 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, GrettisgöÞ'. 31. — (135 UNG hjón utan af landi óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð til leigu. — Uppl. í síma 33191 eftir kl. 7. (344 HÚSG AGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 BARNLAUST kærustupar óskar eftir einu herbergi og eldhúsi Vinsaml. hringið í síma 18763 eftir kl. 6 á kvöldin. (345 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Iiúsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (575 RISHERBERGI til leigu í Lönguhlíð 19, II. hæð t. h. (346 2 SAMLIGGJANDI stof- ur, með aðgangi að eldhúsi, baði og síma, til leigu í nokkra mánuði. Tilboð send- ist Vísi . fyrir laugardag, merkt: „Hlíðar — 139.“(347 PJfL RÚLLUGARDÍNUR, — Á FÖSTUDAGINN tapað- ist svartur jakki einhvers- staðar á leið frá Skátaheim- ilinu upp að Stangarholti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1-6909. pappír og dúkur. — Brynja, Laugavegi 29. (166 NÝR nylonpels nr. 16; einnig amerísk kápa til sölu, ennfremur dökk herraföt á fullorðinn mann. Uppl. að Hverfisgötu 59, III. hæð. — (331 KVEN-GULLÚR tapaðist í miðbænum í gær. Skilvís finnandi hringi í síma 34609. Fundarlaun. (348 TIL SÖLU þvottavél, not- uð (Service), Crédler skelli« naðra. Vinnuskúr og reið- hjól. Uppl. í síma 33175. (332 FÖSTUDAGINN 9. jan. tapaðist svartur og hvítur tveeed-kjóll á leiðinni Mið- stræti, Bókhlöðust., Lækj- argata. Finnandi vinsaml. skili honum á B.S.R. Hauk- ur Guðmundsson. (343 DÍVANAR fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð húsgögn til klæðningar. — Húsgagnabólstrunin, Mið- stræti 5. Sími 15581. (335 Jf SEM NÝ Rafha eldavél til sölu. Verð kr. 1700. Til sýnis í Mávahlíð 2, I. hæð. (336 AMERÍSKUR ballkjóll og pels til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 36095. (350 GRÁR Pedigree barna- vagn til sölu á Austurgötu 29, Hafnarfirði. Sími 50154. (338 BARNAVAGN óskast, helzt Pedigree. Einnig ósk- ast heimavinna. — Uppl. milli 5 og 10 í kvöld í símá 36214. (349 BARNAVAGN eða slcerm- kerra (má vera lélegt) ósk- ast til kaups. Sími 33189. (329 VESPUHJÓL vil eg kaupa. Uppl. í síma 19600 eftir kl. 6 næstu kvöld. Bezt að auglýsa í Visi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.