Vísir - 19.02.1959, Page 2

Vísir - 19.02.1959, Page 2
VISIB £ ímmtudagmn 19. lebruar 19aS wwwwwwwwwww Sœjafýréttir IWWWWW Jjtvarpið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegis- úrfvarp. — 18.25 Veðurfregn- ir. — 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. (Gyða Ragnarsd.). — 19.05 Þing- fréttir. — Tónleikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Spurt og spallað í útvarpssal: Þátttakendur eru Björn Sig- urðsson læknir, Jónas Jóns- son fyrrum ráðherra, Jónas Pálsson uppeldisfræðingur og Magnús Gíslason náms- stjóri. Umræðustjóri: Sig- urður Magnússon fulltrúi. — 21.30 Útvarpssagan: „Vikt- oría“ eftir Knut Hamsun; VIII. (Ólöf Nordal). — 22.00 j Fréttir og veðurfregnir. — ] 22.10 Passíusálmur (20). — | 22.20 íslenzkt mál. (Dr. Jak- ] ob Benediktsson). — 22.35 j Symfóniskir tónleikar (pl). j -— Dagskrárlok kl. 23.10. JEiniskip. Dettifoss fór frá Rvk. 16. I febr. til Rostock og Ríga. \ Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Vestm.eyja, Akra- ] ness, Patreksfjarðar, Þing- } eyrar, Ákureyrar og Reyð- f arfjarðar og þaðan til Hull \ og Hamborgar. Goðafoss fór / frá Ventspils 17. febr. til ] Hangö, Gautaborgar og Rvk. / Gullfoss fór frá K.höfn 17. ] febr. til Leith, Thorshavn og f Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. F 16. febr. frá Hamborg. í Reykjafoss fór frá Seyðis- J firði 15. febr. til Hamborgar, ] Rotterdam, Antwerpen og 1 Hull. Selfoss fer frá New j' York 24..—25. febr. til Rvk. T Tröllafoss er í Trelleborg í f Svíþjóð. Tungufoss fer frá ] Rvk. í kvöld til ísafjarðar, j Sauðárkróks, Siglufjarðar, ? Dalvikur, Akureyrar og f Húsavíkur. JSkipadeild S.Í.S. Hvassafell og Arnarfell eru T í Rvk. Jökulfell er á Sauðár- jí króki. Dísarfell fór frá Rvk. J 17. þ. m. áleiðis til Sas van Ghent. Litlafell er í Rvk. 7 Helgafell er í Gulfport. ] Hamrafell er væntanlegt til ] BatUmi í dag. Jelling er á 1 Akureyri. KROSSGÁTA NR. 3718. Larei.1: i ijos, ö naíni, 7 koiíi- ast yfir, 9 dýramál, 10 tekið fyrir, 11 veitti, 12 fall, 13 mat- ur, 14 op, 15 bindindissamtök. Lóðrétt: 1 nábúar, 2 spyrji, 3 eyða, 4 tónn, 6 hegna, 9 lík- amshluti 10 meiðsli, 11 kunna eklti, 13 snjór, 14 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3717. Lóðrétt: 1 Moskva, 5 orf, 7 arga, 3 be, 10 lon, 11 nöf, 12 dk, 13 kals, 14 gor, 15 ristir. Lóðrétt: 1 mjaldur, 2 Sogn, 3 krá, 4 vf, 6 refsa, 8 rok, 9 J>öl, 11 nári, 13 kot, 14 gs. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvk. í gær austur um land í hringferð. Esja er í Rvk.. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Rvk. til Aust- fjarða. Helgi Helgason fór frá Rvk. í gær til Yestm,- eyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla losar salt á Faxaflóa- höfnum. — Askja fór sl. föstudag frá Akranesi áleið- is til Halifax. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallar- anum kl. 20.30 í kvöld. — Fjölbreytt fundarefni. Síra Garðar Svavarsson. . Kveðja og þökk til Sigurveigar Björnsdóttur Virðing hlauztu á vinnustöð, varst þú traust 1 spori. Ævilangt sé lundin glöð, líkist haustið vori. ? -lu*. - Gleðji minning gáfan fleyg, „Gríman“ linni svarta — svo þú finnir, Sigurveig, sólbros inn í hjarta. Hljóti sinnið helgan frið, hlýna finnur blæinn: Bjóddu í vinnu velkomið, vorið inn í bæinn. Jósep S. Húnfjörð. 60LF- MOTTUR margar stærðir, einlitar og mislitar, fyrirliggjandi. „GEYSIR" H.F. Veiðarfæradeildin. SNJÓB0MSUR á börn og fullorðna, allar stærðir. Geysir h.f.. Fatadeildin. Bezt að auglýsa í Vísi ífíimiútai almemhqA ■ Fimmtudagur. 50. dagur ársins. ArdegisflæCl kl. 2.38. Lðgregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvðrður Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911. Slökkvistðffln heíur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavíknr I Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknlaverður L. R. (fyrir vitjanlr) er á sama stað kl. 18 tU kl. 8. — Siml 15030. kl. 1—4 e. h. LJÓsatlml bifreiða og annarra ðkutækja I lögsagnarumdæml Reykjavíkur verður kl. 17,20—8,05. Llstasafn Einars Jónssonar Lokað um óákveðin tlma ÞJóðmlnJasafnlð er opið á þriðjud., ömmtud. og Jaugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. Tæknibókasafn I.M3J. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema Landsbókasarnið er opið alla virka daga tra kl. 10—12, 13"—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kl. 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavlkur sími 12308. Aðalsafnið. Þingholts- 6træti 23A. ÚtTánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsaiur t fulloröna: Alla vlrka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga. laugard. kl. 10—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. böm. Alla virka daga nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. böm og fullorðna: Alla virka daga nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. böm og full- orðna: Mánud., miðvid. og föstud. kl. 17—19, Bamalesstofur eru starfræktar I Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið bæjarskóla. Sðlugengl. 1 Sterllngspund 45,70 1 Bandarikjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,93 100 Dönsk króna 236,30 106 Norsk króna 228,50 100 Sænsk króna 315,50 100 Finnskt mark 5,10 L0O0 Franskur frankl 33,06 100 Belgiskur franki 32,90 100 Svissneskur frankl 376,00 100 Gyllinl 432,40 100 Tékknesk króna 226,67 100 Vestur-þýzkt mark 391,30 1,000 Líra 26,02 Skráð löggengl: Bandarfkjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. 1 króna = 0,0545676 gr. af sklru gulU. BygEðasatmdeild -»klalasafns Reylvjavikur. Skúlatúni 2, er opir. alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 < Ar- bælarsafnið ér lokað I vetur.) Bibliulestur: Matt. ' 16,13—20. Hver er haun? ORÐSENDING frá Rafmagnseftirliti ríkisins Nokkur brögð hafa venð að því undanfarið, aS. rafmagnsljóskúlur ,,sprengi“ vartappa, um leið og þær bila. Einnig eru þess nokkur dæmi í semni tíð, að raf-i magnsljóskúlur bili þannig, að glerkúla springi og glerbrotin þeytist í allar áttir. Þótt rafmagnsljóskúlur séu ekki enn sem komið eií' viðurkennmgarskyldar, sem kallað er, þ. e. að inn-i flytjanda sé skylt að senda raffangaprófun raf-i magnseftirlitsins sýmshorn til prófunar og úrskurð-> ar um það, hvort leyfilegt sé að selja þær og nota, þá eru umræddir gallar, sem sannanlega hafa komið í ljós, svo alvarlegir, einkum hinn síðarnefndi, að rafmagnseftirlitið telur ekki rétt að láta þetta aÞ skiptalaust. Reynt verður að safna upplýsingum um hve mikiL brögð kunni að vera að umræddum göllum. Rafmagnseftirlitið vill því hér með mælast til þess, að allir þeir sem vottar hafa verið að slíkum bilun- um, sem hér um ræðir, tilkynni það rafmagnseftir-> hti ríkisins eða hlutaðeigpjidi rafveitu, annað hvort bréflega eða í síma. IVf i*h ítw/ lft #•; Þegar rafmagnsljóskúla (pera) er skrúfuð í íampa- höldu, skal þess ávallt gætt, að straumurinn aS lampanum sé rofinn og ekki kveikt á honum (með rofa eða tengikvísl) fyrr en ljóskúlan hefur veríð skmfuð í hann. Annars getur verið hætta á að yeriÖ sé og nálægt íjóskúlunni, þegar rafstraumi er hleypt á hana, ef hún skyldi springa, eða blossi myndast í henni. Einnig er það góð regla og raunar sjálfsögð, a§ snúa andlitmu frá, eða halda hönd fyrir augu, þegar vartappi er skrúfaður í, því að við óhagstæð skil- yrði (skammhlaup) getur myndast mjög skær blossi i vartappanum um leið og hann nemur \7S botn í varhúsinu þegar hann er skmfaður í. Rafmagnseftirlit ríkisins IVmv.vVv'v* NÝKOMIÐ: GALLABUXUR, bláar á unglinga og fullorðna. Allar stærðir. VINNUSKYRTUR í öllum stærðum og litum. ESTRELLA skyrtur. NOVIA skyrtur. MINERVA skyrtur. HÁLSBINDI — NÆRFÖT SOKKAR — HANZKAR. STAKKUB Laugavegi 99. mm Flugvélarnar. Hekla kom frá New York kl. 07.00 í morgun. Hún hélt áleiðis til Stafangurs, Khafn ar og Hamborgar kl. 08.30. — Saga er væntanleg frá Hamborg, K.höfn og Osló kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. ;.úii ' jí. *vjrf'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.