Vísir - 19.02.1959, Síða 3

Vísir - 19.02.1959, Síða 3
Fimmtudaginn 19. febrúar 1959 VÍSIB fjatnla bíc t Sími 1-1475. Hinn hugrakki i J (The Brave One) | f Víðfræg bandarísk verð- |J launamynd tekin í Mexikó í litum og CinemaScope. ■ 'Aðalhlutverkið leikur p' hinn tíu ára garali | Michel Ray. P Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mafaarfáó £ Sími 16444. Maðurinn með þúsund andlitin (Man of a Thousand faces) Ný amerísk CinemaScope stórmynd, um ævi hins fræga_Lon Chaney. James Cagney Dorothy Malone. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. F Stúlka öskast f Þvottahúsið Lín h.f. I' Hraunteig 9. DANSMÚSIK Leikum dansmúsik, I syng dægurlög. GUÐJDN MATTHÍASSDN f og félagar. í Sími 23629. Jfípotifá i Sími. 1-11-82. Verðlaunamyndin: í djúpi þagnar (Le monde du silence). Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tekin neðan- sjávar, af hinum frægu frönsku froskmönnum Jac- ques-Yves Cousteau og Louis Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðláunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaða- gagnrýnenda í Banda- ríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskautafara Paul Em- ile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. £tjcrHubíé; Sími 1-89-36 SAFARI Æsispennandi ný, ensk- amerísk mynd í litum um baráttu við Mau Mau og villidýr. Flest atriði mynd- arinnar eru tekin í Afríku við erfið skilyrði og stöðuga hættu. Sérstæð og raun- veruleg mynd'. Victor Matura Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innah 12 ára. INGÓLFSCAFÉ Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvarar: Dolores Mantes og Sigurður Johnnfe INGÓLFSCAFÉ Sími 12826. LðCTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 4. ársfjórðung 1958, svo og farmiðagjaldi og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil og vanreiknuðum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri ára, gjaldi af innlertdum tollvörutegundum og mátvælaeftirlits- gjaldi, útfluiningsgjöldum, svo og lögskráningargjöldum og tryggingariðgjöldum vegna sjómanna. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. febr. 1959. Kr. Kristjánsson. fluAturbœjarbíc mM Sími 11384. Land Faraóanna (Land of the Pharaoes). Geysispennandi og stór- fengleg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope. Jack Hawkins, Joan Collins. Bönnuð börnum innan 12 ára. ” Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ A YZTU NÖF Sýning í kvöld kl. 20. RAKARINN í SEVILLA Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. IjatHatkíci Vertigo Ný amerísk litmynd. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll ein- kenni leikstjórans. Spenn- ingurinn og atburðarásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Bezt að auglýsa í Vísí Jíýja bíc Gráklæddi maðurinn (,,The Man in the Gray ] Flannel Suit“) Tilkomumikil amerísk • CinemaScope litmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu sem komið hefur út f ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Gregory Peck | Jennifer Jones Fredric Mareh Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð) 1 \ \ ivAtwAtvt Sími 13191 Allir synir mínir 29. sýning í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Blaðaummæli um „Allir synir mínir“: Gunnar Bergmann, í Vísi, 5. nóv. 1958: „En nú hafa óvænt og enn meiri tíðindi gerzt í Iðnó gömlu. „Hinir ungu“ í Leikfélagi Reykjavikur hafa sett á svið og gefið slíka túlkun á leikritinu Öllum sonum mínum, eft- ir Arthur Miller að sjónar- spilinu á hinu ísl. leiksviði hefur verið lyft í æðra veldi. Efni leiksins verður annars ekki rakið hér. Tækifærið skal hins veg- ar notað til að hvetja sem flesta að sjá þennan yfir- burðaleik, eignast ógleym- anlega kvöldstund. Delerium bubonis Sýning annað kvöld. Aðgöhgumiðasalán opin frá kl. 2. Lt N DARGÖTU 25 I Pappirspokar ■llar stærðir — brúnir új kraftpappír. — ódýrari en erlendir pokar. Pappírspokagerðin Simi 12870. Olíu og benzínbarkar Mikið úrval. IHatínui' í flestar gerðir bíla og benzínvéla. Plast áhlœði á stýri. SMYRILL, Húsi Sameinaða. Sími 1-22-60. ~TT ' ’ 1 • ■ ”5 J r Nr. 20/1959. TILKYNNING Samkvæmt lögum frá 30. janúar 1959 um mðui> færslu verðlags og launa o. fl. ber framleiðendum vara, og þeim er þjónustu selja, að lækka söluverð sitt til samræmis við lækkaðan launakostnað og aðrar kostnaðarlækkanir vegna laganna, svo og svarandi til þess að hagnaður lækki í hlutfalli við niðurfærslu launanna. I sömu lögum er lagt fyrir verðlagsyfirvöldin að setja nánari fyrirmæli um framkvæmd þessara ákvæða. Með tilliti til þessara lagaákvæða, svo og sann kvæmt heimild í eldri lögum, hefur Innflutnings- skrifstofan tekið ákvarðanir um verðlækkanir hjá fjölmörgum aðilum, og hafa jafnóðum verið gefnar út tilkynningar um það efni og þær birtar í útvarpi og blöðum. Að því er snertir framleiðslu- og þjónustuaðila, sem þessar tilkynningar ná ekki til, hefur Innílutnings- skrifstofan ákveðið, að þeir skuli nú þegar fram- kvæma samsvarandi lækkun á söluverði sínu án frekari fyrirmæla. Um framkvæmd þessara lækk- ana geta hlutaðeigandi aðilar haft samráð við sknf- stofu verðlagsstjóra og senda skulu þeir allir sknf- stofunni hinar nýju verðskrár ásamt þeim er áður: giltu- Þeir aðilar sem þegar hafa framkvæmt lækkanir í samræmi við það sem að framan greinir, skulu einnig senda verðskrár sínar ásamt upplýsingum um gildistöku lækkananna. A það skal sérstaklega bent, að tilgangslaust er að sækja um undanþágur frá framangreindum verð- lækkunarákvæðum vegna hækkana, sem kunna að hafa orðið á kostnaðarliðum, sem ekki eru háðir launum, nema áhrif slíkra hækkana séu það mikil- væg, að óhjákvæmilegt sé að taka tillit til þeirra, Reykjavík, 1 7. febíúar 1959. , Verðlagsstjórínn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.