Vísir - 21.02.1959, Qupperneq 1
49. árg.
Laugardaginn 21. febrúar 1959
43. tbl.
253 arekstrar
írá áramótum.
Til dagsins í gær höföu orðið
253 árekstrar farartækja í
Beykjavík og grennd.
Frá því á fimmtudagskvöld í
vikunni sem leið hafa orðið 44
árekstrar.
Arekstrfjöldinn það sem af
er þessu ári er nokkuð svipað-
ur því sem hann var urn sama
leyti í fyrra, en þó aðeins minni,
- því þá höfðu orðið 267 árekstr-
ar á sama tíma.
Macmsílan flýgur tíf
Moskvu í dag.
Harold Macmillan forsætis-
ráðherra og Selwyn Lloyd ut-
anríkisráðherra sátu hádegis-
verðarboð Elisabetar drottn-
ingar í gær.
Þeir leggja af stað ásamt
fylgdarliði til Moskvu árdegis
5 dag.
Butler aðstoðarforsætísráð-
herra gegnir störfum fosætis-
xáðherra í fjarveru Macmillans
og ræðir Macmillan við hann
fyrir burtför sína.
Harold Macmillan hefur
vesturför í huga, eftir að hann
er heim kominn úr fei'ðalag-
inu til Sovétríkjanna.
Heímsækja höfuð-
borg Inkanna.
Hertogaynjan af Kent og
Alexandra prinsessa eru lagðar
a£ stað til ellefu daga heim-
sóknar í Perú.
Meðan þær dveljast þar
munu þær m. a. heimsækja
hina fornu höfuðborg Inkanna,
Cuzco, sem er í Andesfjöllum.
Sorpejðingarstöðin tekin
til starfa af fulliian krafti.
ElnSif fiförð á
þingi Ghana.
Þingið í Ghana var sett í
gær.
Stjórnarandstaðan ákvað að
sækja ekki þingfundi fyrr en
sleppt væri úr haldi þingmönn-
um stjórnarandstæðinga og’
öðrum leiðtogum, sem hand-
teknir hafa verið.
Haugarnir á Eiðisgranda úr sögunni
eftir helgina.
Sorpeyðingarstöð Reykjavík- | an hluta vélasamstæðanna hér-
lendis. Var undii'ritaður samn-
ingur við vélsmiðjuna um að
hún annaðist smíði og uppsetn-
ingu véla.
Ái'ið 1956 var unnið að teikn-
ingum og stöðinni ætlaður stað-
ur á Ártúnshöfða.
Byggingaframkvæmdir hóf-
ust á staðnum í maí 1957.Húsa-
teikningar annaðist Sigmundur
Halldói'sson húsameistari Eftir-
lit með smíði og
véla hafði Gísli
urbæjar á Artúnshöfða var í
gær sýnd bæjarfulltrúum, blaða
mönnum og öðrum gestum.
, Stöðin hefur starfað í nokkra
mánuði og eru fyrir hendi all-
miklar birgðir af áburði, sem
nú verður hafin sala á.
Sorphaugarnir á Eiðisgranda
verða lagðir niður að fullu eft-
ir þessa helgi.
í júní 1948 skipaði bæjarráð
þá Jón Sigurðsson borgarlækni,
Ásgeir Þorsteinsson verkfræð-
ing og Þór Sandholt arkitekt í
nefnd, sem gera skyldi tillögur
um sorpeyðingu í Reykjavík.
Nefndin skilaði áliti í maí 1949
og lagði til að komið yrði upp
sorpeyðingarstöð, sem ynni úr
sorpinu lífrænan áburð, en
mikil þörf er fyrir hann hér.
í nóvember 1949 samþykkti sorpið £ tvo stóra sívalninga,
bæjarráð að koma slíkri stöð sem eru rúmlega 20 m. langir
UPP- Á þessum tíma var erfitt og V2 m í þvermál og snúast um
um framkvæmdir einkum af gxul sinn.
gjaldeyrisástæðum.
Ný brezk, 5 ára
nýlenduáætlun.
Bretar ætla að verja á næstu
árum 95 millj. stpd. til margs-
konar framfara í nýlendunum
og öðrum lönduni, er þeir
stjórna, og er það 15 millj.
meira en á næsta 5 ára tíma-
bili á undan.
Biack b nýrri
Kairoför.
Eugene Black, aðalbanka-
[stjöri Alþjóðabankans, er á leið
til Kairo.
Hann ætlar að gera tilraun
til að hraða því, að lokaundir-
ritun brezk-egypzka samkomu-
lagsins geti farið fram, en á-
greiningur varðandi viss atriði
hefir til þessa tafið lokaundir-
ritunina.
Nu eru undanskilin tvö ríki,
sem áður hafa orðið þessa
framlags aðnjótandi, þar sem
þau hafa, fengið sjálfstæði,
uppsetningu Ghana og Malajaríkin. Hið
Halldórsson nýja fimm ára tímabil, sem hér
verkfræðingur f. h. bæjarins,'er Um að ræða, hefst með nýja
en verkstjórn hafði Óli Pálsson jfjárhagsárinu um mánaðamót-
á hehdi. Umsjón með verkinu jn júní og júlí.
hafði borgarlæknir með aðstoð
Hauks Benediktssonar.
í móttökuhúsi eru 2 stórar
gryfjur og má losa þar úr 4
bílum samtímis. Á botni gryfj-
anna eru færibönd, sem flytja
Árið 1955 fékk Vélsmiðjan
Héðinn leyfi til að byggja mest-
Mikojan neitar að skySt sé
að greiða láns- og leiguskuldir frá
stríðstímunum.
C. Douglas Dillon aðsíoðar-
utanríkisráðherra hefur skýrt
frá því á þingi, að sovétstjórn-
in teldi sér ekki skylt að greiða
Bandarikjunum Iáns- og leigu-
skuldir frá styrjaldarárunum.
Dillon kvað málið hafa borið
á góma, er hann ræddi við
Mikojan, og hafi hann verið
tregur til að ræða það, en sagt,
fyrir sitt leyti, að hann teldi
Sovétríkin ekki skuldbundin til
greiðslu þessara skulda, og sé
það í fyrsta skipti, sem sovézk-
ur stjómmálamaður taki þessa
afstöðu.
Hann hafi fullyrt þetta, segir
Dillon, þrátt fyrir það, að þeg-
ar samkomulagsumleitanir fóru
Út um þúfur, hafi Sovétríkin
boðist til að greiða 300 milljón-
ir dollara.
Mikojan vill sem kunnugt er
auka viðskipti við Bandaríkin
og fá lán til þeirra, en Dillon
kvaðst hafa sagt honum, að
það væru margar ástæður fyrir
hendi, sem gerðu það að verk-
um, að ekki væri hægt að
veita þessi lán, svo sem al-
menningsálitið, vegna þess að
stöðugt væri haldið uppi árás-
um á Bandaríkin, auk þess sem
afstaða Sovétríkjanna leiddi til
vandræða víða um heim. Tím-
inn væri vart hentugur til þess
að fara fram á það við þjóð-
þing Bandaríkjanna, að það
félli frá kröfum um endur-
greiðslu á skuldum vegna láns
og leigulaga aðstoðarinnar.
A leiðinni tínir rafsegull úr
sorpinu dósir og annan málm,
auk þess er gler og stórir ^ilutir
fijarlægðir. í sívalningunum
gerjast sorpið, blandast ákaf-
lega vel, kvarnast, brotnar nið-
Óeirðum í Brazzaville
línnir ekki.
Óeirðum linnir ekki í
Brazzaville.
Þær hófust s.l. mánudag og
er kunnugt, að 76 menn hafa
verið drepnir, en fréttamenn
telja, að miklu fleiri hafi fallið
en tilkynnt hefur verið um.
Mönnum er léttir að sam-
komuEaginu um Kýpur.
Nokkurs uggs gætir þé um
kyrrð og frið á eynni.
Nokkur uggur er í mönnum
um liorfur á Kýpur, eftir að! um
1000 unglingar og börn £ tyrk-
neska bæjarhlutanum í Niko-
síu, fóru í fylkingum um götur
ur og minnkar ört að ummáli, j þar, heimtuðu skiptingu eyjar-
þannig að rúmmál minnkar um'innar, og hrópuðu: „Niður með
%—%. í sívalningunum er Makarios!“ Við viljum ekki
bætt í sorpið vatni og súrefni
(lofti) eftir því sem þörf gerist,
til að tryggja hæfilega öra
gerlastarfsemi. Þar eð sorpið er
4—5 daga að fara í gegnum sí-
valningana drepast við þennan
langvinna hita allir venjulegir
skaðlegir sýklar og má því segja
að sorpið komi út úr sívalning-
unum sem gerilsneyddur áburð-
ur. Við hitann missa einnig
arfa- og önnur illgresisfræ
þroskamöguleika sína eða drep-
ast með öllu.
Út úr sívalningunum flyzt
hið unna sorp á færiböndum í
hristisíur, sem aðskilja áburð-
inn frá úrgangsefnum, sem ekki
verða nýtt. Færist áburðurinn
enn á færiböndum út á svæði,
Framh., a 7. síðu.
grískan klerk fyrir forseta“, og
þar fram eftir götunum. Til al-
varlegra árekstra kom ekki, en
í öryggis skyni hefur brezkt
Iierlið og lögregla komið upp
girðingum milli borgarhlut-
anna.
Ekki er heldur enn kunnugt
um afstöðu EOKA, þrátt fyrir
þetta er mönnum yfirleitt léttir
að því að samkomulag hefur
náðst.
Halda heimleiðis.
Þátttakendur í Lundúnaráð-
stefnunni eru nú lagðir af stað
heimleiðis sumir hverjir, þeirra
meðal grísku ráðherrarnir,
Karan-janlis forsætisráðherra
og Averov utanríkisráðherra.
— Averov sagði við burtförina
frá London, að með samkömu-
laginu væri tryggt frelsi og vel-
megun Kýpurbúa. Hann sagði,
að gríska stjórnin myndi ekki
hlutast á nokkurn hátt til um
innanríkismál Kýpur, þau yrðu
Kýpurbúar sjálfir að leysa.
Menderes.
Menderes, gríski forsætis-
ráðherrann, liggur enn í sjúkra-
húsi, og mun vart halda af stað
heimleiðis fyrr en í byrjun
næstu viku.
Flokkur sérfræðinga frá
tyrkneska flugfélaginu er kom-
inn til London til rannsókna á
orsökum flugslyssins og fór á
slysastaðinn í gær.
Vísitalan 206 stig.
Kauplagsnefnd hefur reiknað
út vísitölu framfærslukostnað-
ar í Reykjavík hinn 6. febrúar
s.l. og reyndist hún vera 206
stig.
(Viðskiptamálaráðuneytið,
20. febrúar 1959).