Vísir - 21.02.1959, Blaðsíða 2
2
V1 S IB
Laugardaginn 21. febrúar 1953-
ywMwwuwvwwwwy
Sæjat^téttit
PW^WWWW
Útvarpið í kvöld.
iíl. 8.00—10.00 Morgunút-
varp (bæn). — 8.05 Morg-
i unleikfimi. — 8.15 Tónleik-
i ar. — 8.30 Fréttir. — 8.40
i Tónleikar. — 9.10 Veður-
fregnir. — 9.20 JHússtörfin.
9.25 Tónleikar. — 12.00 Há-
degisútvarp. — 12.50 Óska-
lög sjúklinga. (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). •— 14.00
íþróttafræðsla. (Benedikt
j Jakobsson). — 14.15 „Laug-
j' ardagslögin“. — 16.00 Frétt-
; ir og veðurfregnir. — 16.30
1 Miðdegisfónninn (plötur).
i — 17.15 Skákþáttur. (Guð-
j mundur Arnlaugsson). —
I 18.00 Tómstundaþáttur
1 barna og unglinga. (Jón
í Pálsson). — 18.25 Veður-
,1 fregnir. — 18.30 Útvarps-
1 saga barnanna: „Bláskjár“
1 eftir Franz Hoffmann; I.
i (Björn Th. Björsson les). —
J 18.55 í kvöldrökkrinu, tón-
L leikar af plötum. — 20.00
'f Fréttir. — 20.30 „Höldum
f gleði hátt á loft“; Tryggvi
1 Tryggvason o. fl. syngja
r syrpu af gömlum og góðum
lögum. — 20.50 Leikrit:
„Anastasía" eftir Marselle
Maurette og Guy Bolton.
(Áður útvarpað í fyrra um
þetta leyti). Leikstjóri og
\ þýðandi Inga Laxness. Leik-
f endur: Katrín Thors, Ævar
f Kvaran, Jón Aðils, Haraldur
í Björnsson, Arndís ^Björns-
f dóttir, Benedikt Árnason,
/ Jón Sigurbjörnsson, Nína
J Sveinsdóttir og Lárus Ing-
1 ólfsson. — 22.00 Fréttir og
r veðurfregnir. — 22.10 Pass-
J íusálmur (22). — 22.20
T Danslög, þ. á m. leikur
f hljómsveit Karls Jónatans-
F sonar gömlu dansana. —
r Dagskrárlok kl. 01.00.
jgkipadeild S.Í.S.
Hvassafell og Arnarfell eru
í Keflavík. Jökulfell losar
á Húnaflóahöfnum; fer síð-
v an til Austfjarða. Dísarfell
I er væntanlegt til Hollands
r 24. þ. m. Litlafell er í Rvk.
f Helgafell átti að fara 19. þ.
) m. frá New Orleans til Gulf-
f port. Hamrafell er í Batum.
KROSSGÁTA NR. 3720.
Lareit: 1 iuam, 5 bucæKi, 7
hvetja, 9 dýramál, 10 sveit, 11
hvíldist, 12 ónefndur, 13-drabb,
14 illmælgi, 15 , kepnurnar.
Lóðrétt: 1 hamar, 2 ásynja, 3
auga, 4 í hálsi, 6 biðja, 8 fljót,
9 .. .poki, 11 útl. staðarnafn, 13
eyði, 14 um orðu.
Lausn á krossgátu nr. 3719.
Lárétt: 1 nisti, 5 kal, 7 ljóð,
9 ær, 10 der, 11 ósa, 12 RS, 13
ölið, 14 org, 15 runnar.
Lóðrétt: 1 nöldrar, 2 skór, 3
tað, 4 ils, 6 hraði, 8 Jes, 9 æsi,
il ólga, 13 Örn, 14 on.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9.10 Veðurfregnir. 9.20
Morguntónleikar plötur. —
9.30 Fréttir. — 11.00 Messa
í Dómkirkjunni. (Síra Pét-
ur Magnússon í Vallanesi
prédikar. Síra Óskar J. Þor-
láksson þjónar fyrir altari.
Organleikari: Dr. Páll ís-
ólfsson). — 13.15 Erinda-
flokkur um náttúrufræði;
III. Halldór Þormar magist-
er talar um veirur og veiru-
rannsóknir.— 14.00 Miðdeg-
istónleikar (plötur). — a)
Nicanor Zabaleta leikur á
hörpu. b) Atriði úr óper-
unni „Hollendingurinn fljúg
andi“ eftir Wagner. (Þýzkir
listamenn flytja). — c)
„L’Arlésienne“, hljómsveit-
arsvíta nr. 2 eftir Bizet.
(Symfóníuhljómsveitin í
Bamberg; Leitner stjórnar).
•— 15.30 Kaffitíminn: a)
Carl Billich og félagar hans
leika. b) Lög úr söngleikn-
um „Annie Get Your Gun“
eftir Irving Berlin. (Banda-
rískir listamenn flytja). ■—
16.00 Veðurfregnir. — 1630
Hljómsveit íkisútvarpsins
leikur. Stjórnandi: Hans An-
tolitsch. — 17.00 Harmoniku
lög (plötur). — 17.30 Barna-
tími. (Skeggf Ásbjarnarson
kennari): a) Óskar Halldórs
son lýkur sögunni „Skóg-
björn“. b) Ellefu ára telpa
likur á píanó. c) ,,Fákar“,
samfelld dagskrá gerð af
Þórunni Elfu Magnúsdótt-
ur. — 18.25 Veðurfregnir. —
18.30 Miðaftanstónleikar
(plötur). —• 20.20 Erindi:
Kleópatra drottning. (Einar
M. Jónsson rithöfundur). —
20.45 Gamlir kunningjar:
Þorstinn Hannsson óperu-
■ söngvari spjallar við hlust-
endur og leikur hljómplötur.
— 21.30 Upplestur: „í trún-
aði milli landa“ smásaga
eftir Friðjón Stefánsson.
(Höfundur les). — 22.05
Danslög, plötur, til 23.30.
Messur á morgun.
Háteigsprestakall. Messa í
hátíðasal Sjómannaskólans
kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl.
10.30 árdegis. Síra Jón
Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall. Messað
í Kópavogsskóla kl. 2. —
Barnasamkoma kl. 10 árd.
sama dag. Gunnar árnason.
Laugarneskirkja. Messa
kl. 14. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Síra Garðar'
Svavarsson.
Langholtsprestakall. Messa
í Laugarneskirkju kl. 17.
Síra Árelíus Níelsson.
Bessastaðakirkja. Messa
kl. 2. Síra Garðar Þorsteins-
son.
Fríkirkjan. Messa kl. 11
fyrir hádegi. Síra Bjarni
Jónsson vígslubiskup pré-
dikar. Síra Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkju. Barnaguðsþjón
usta kl. 10.30. Messa kl. 2.
Síra Jón Thorarensen.
Dómkirkjan. Messa kl. 11
árdegis. Síra Pétur Magn-
ússon prédikar. Síðdegis-
messa kl. 5. Síra Jón Auð-
uns. Barnasamkoma kl. 11
árdigis. Síra Jón Auðuns.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er í Rvk. — Askja er
á leið til Halifax frá Akra-
nesi.
&
"W
UTCERDARMENN -
FISKFRAMLEIÐENDUR!
Höfum lækkaft veri) á framleiðslu
vörum okkar
Stuðlið að sparnaði á verðmætum gjaldeyri.
Vmsamlegast hafið samband við okkur áður en
þið festið kaup annars staðar.
ag yœði saniheppnisiœrt —
) :■
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rvk. á
mánudag til Rostock og
Ríga. Fjallfoss fór frá Vest-
m.eyjum í gær til Hafnar-
fjarðar, Akraness, Patreks-
fjarðar, Þingeyrar, Akureyr-
ar og Reyðarfjarðar og það-
an til Hull og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Ventspils í
gær til Hangö, Gautaborgar
og Rvk. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Thorshavn og
Rvk. Lagar-foss fór frá Rvk.
kl. 22.00 í gærkvöldi til
Flateyrar, Súgandafajrðar,
ísafajrðar, Siglufjarðar, Ól-
afsfjarðar, Raufarhafnar,
Vestm.eyja og Faxaflóa-
hafna. Reykjafoss fór frá
Seyðisfirði á sunnudag til
Hamborgar, Rotterdam,
Antwerpen og Hull. Selfoss
fer frá New York um miðja
næstu viku til Rvk. Trölla-
foss er í Trelleborg í Sví-
þjóð. Tungufoss fór frá Rvk.
í fyrradag til ísafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar,
Dalvíkur, Akureyrar og
Húsavíkur.
Áheit
á Strandarkirkju afhent Vísi
S;Ó. 150 kr. J. B. 200 kr.
Áheit
á Hallgrímskirkju afhent
Vísi K. 100 kr.
Dagrenning.
Nýútkomið er 3. og síðasta
tölublað 13. árg. tímaritsins
Dagrenningar (júlí—des.
1958) fjölbreytt að efni. —
Helztu greinar: Við þátta-
skil, eftir ritstjórann. Upp-
runi og þróun kynstofnanna,
eftir Angelo B. Traina. Úr
heljargreipum (frásögn um
lækningaundur á vorum
dögum). Kommúnisminn í
Suður-Ameríku, eftir Victc '
Alba. Frá furðuströndum:
Formælinga. Faraóann?
o. fl,
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer fi’á Rvk.
kl. 20 í kvöld vestur um
land í hringfei'ð. Herðubreið
er á leið frá Austfjörðum til
Rvk. Skjaldbreið fór frá
Rvk. í gær vestur um land
til Akureyrar. Þyrill er á
Austfjörðum.
Flugvélarnar.
Saga er væntanleg frá New
York annað kvöld. Hún
heldur áleiðis til Oslóar,
K.hafanr og Hamborgar eft-
ir skamma viðdvöl.
Innanhússmeistaramót
íslands í frjálsum íþróttum
fer fram sunnudaginn 8.
marz nk. að Laugarvatni og
hefst kl. 4 e. h. Mótið er
haldið á vegum Héraðssam-
bandsins Skai’phéðins. —
Keppt vei’ður í þessum grein
um: 1) Langstökki án at-
rennu. 2) Hástökki án at-
rennu. 3) Þrístökki án at-
rennu. 4) Hástökki með at-
rennu og 5) Kúluvarpi. —
(Stangarstökkskeppnin fer
fram í Reykjavík síðar í
mánuðinum samkvæmt nán-
ari tilkynningu). Þátttöku
tilkynningar skulu hafa bor-
izt stjórn FRÍ (Pósthólf
1099) fyrir 3. marz n. k. —
Frjálsíþróttasamband ís-
lands. Pósthólf 1099. Rvk.
Ðagreiining hæitir.
Dagrenning kom út fyrir
skemmstu, og tilkynnir ritstjór-
inn, Jónas Guðmundsson, aS
hann muni nú hætta útgáfu
tímaritsins.
Segir hann meðal annars, að
það sé sér langt í frá sársauka-
laust að senda nú frá sér síð-
asta héftið, sem út komi uxn.
sinn. Tímaritið hafi verið hon-
um „kærara viðfangsefni en
flest annað“, að þvi er hann
segir, og ennfremur „einu sinni
var ætlun mín sú að gera hana
svo vel úr garði og undii’byggja
fjárhag hennar svo, að eg gæti
haft þar af lífsstarf mitt, er
stundir liðu. En þetta hefur nú
ekki tekizt og mun áreiðanlega
ekki takast héðan af, og því
hefi eg afi'áðið að láta nú stað-
ar numið í útgáfu hennar,
fremur en láta hana veslast upp
frekar en orðið er. Þetta verður
því síðasta bréfið, sem út kem-
ur af henni, a. m. k. um sinn.‘*
Jónas Guðmundsson segir
ennfremur, að hann ætli næstu.
árin að helga sig eftir mætti
hjálparstarfsemi meðal drykkju
sjúkra, en á því sviði hefur
hann unnið mikið starf að und-
anförnu, eins og mönnum er
kunnugt.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlýhug, vegna
andláts og jarðarfarar konu minnar og dóttur okkar
GUÐRÚNAR KARLSD^TTUR.
CV- HalHrímsson,
"jaltadóttir,
Karl Guðmundsson.
iiiií'