Vísir - 21.02.1959, Síða 5

Vísir - 21.02.1959, Síða 5
Laugardaginn 21. febrúar 1959 TlSIR Bayfield leynilögreglufor- ingi ráfaði niður Strand í hægðum sínum. Ósjálfrátt fór hann að veita athygli manni einum á að gizka 35 ára göml- um vingjarnlegum, með greind arlegt svipmót, sem var að koma út úr bjórstofu og veif- aði nú í leigubíl. Bílstjórinn ók hratt upp að gangstéttarbrúninni. Hinn vel- klæddi maður greip um hurð- arhúninn, bílstjórinn teygði hanzkaklædda höndina upp til bess að ræsa gjaldmælinn, en Bayfield leynilögregluforingi lagði lófann á öxl hins tilvon- andi bílfarþega. — Sæll, Jack, sagði hann ást- xiðlega. Hvaða asi er þetta á bér? — Nei, er það ekki minn gamli vinur, leynilögreglufor- inginn, hrópaði maðurinn. Góð- an daginn! Já, því er nú fjand- ans ver, að mér liggur svolítið á. Vona að við sjáumst bráðum aftur. Og svo opnaði hann bíl- hurðina. Bílstjórinn ræsti nú vegmælinn. En þá sagði Bay- field: — Nei, bíðið andartak! Jinginn sakleysislega. Það voru nokkrir lausir auðir stólar við |borðið. Hann leiddi hinn trega bandingja sinn og ýtti honum ^ á undan sér að borðinu, þar sem maðurinn sat. — Eg er viss, að herrann hef- ur ekkert á móti því að við tyllum okkur hjá honum. Alls ekki. Síður en svo. Sá herðabreiði heilsaði Gentleman Jack með breiðu brosi. — Á- gætt, sagði hann með greini- hvað-sem-þér-nú-heitið. — Andartak .... Bayfield sneri sér að bandingja sínum. — Ætlið þér ekki að fá honum veskið hans aftur? — Veskið hans? Hann fór nú að þreifa fyrir sér í vösum sínum. Honum skildist að leik- urinn væri að verða hálfhættu- legur og dró veski upp úr vasa sínum. — Auðvitað, auðvitað. Hérna er það, hr. Burton, sagði hann blíðlega. Alveg eins og snéri sér að Ameríkananum, þessi piltur þarna kemur aldrei aftur. Þetfa • er eitt elzta bragðið í veröldinni og það var bara hrein hending að eg .... Bayfield til mikillar undr- unar tók Ameríkumaðurinn fram í fyrir honum: — Nú, hvað er svo sem at- hugavert við það, þó að hann langi til að leika sér svolítið? Kom hann kannske ekki til baka? (Labgat(diirgssa:£a tyBSH Anthony Armstrong: Bayfield leynilögregluforingi var sérfræðingur í að leggja gildrur fyrir meðbræður sína og hann þekkti hvern mann þarna í West End sem á annað borð var í „faginu“. Þess vegna var það með hálfum hug, að maðurinn vingjarnlegi — sem lögreglan og hinir ljósfælnu uefndu Gentleman Jack — steig niður á gangstéttina aftur og lokaði bílhurðinni. Gentleman Jack leit í kring- um sig. Hann bölvaði í hljóði óheppni sinni — hvað þurfti nú þessi Bayfield að vera að ó- náða hann einmitt núna? En hann lét ekki á neinu bera og brosti sínu breiða brosi eins og ekkert væri. — Hvernig hafið þið það annars þarna á Scotland Yard? spurði hann blíðlega. Svona upp og niður, vona eg. — Ágætt, Jack! Ágætt! Svo sagði hann eins og hon- um hefði allt í einu dottið eitt- hvað nýtt í hug: — Hvernig væri það annars að fá sér drykk? Komdu! Hann benti í áttina til bjór- stofunnar, sem maðurinn var nýkominn út úr. Leikurinn var hafinn. Þeir gengu saman inn í bjórstofuna. Þegar inn var komið tók Gentleman Jack umsvifalaust stefnu til vinstri, en eftirtekt Bayfields var sívakandi og hann leit fránum augum yfir salinn. Áður en varði hafði hann uppgötvað það, sem hann bjóst við að finna. Þess vegna kippti hann í handlegginn á Jack. Til hægri við borðið innst í horninu sat digur maður og mikill. Whiskyglas var á borð- inu fyrir framan manninn. Hann var einn við borðið þó að annað glas, hálffullt, stæði á borðinu til hliðar við hann. Gentleman Jack var snillingur í sinu fagi — hann skildi ávallt eftir lögg í glasi sínu þegar hann stóð upp, jafnvel þótt hann hefði borgað allar veit- ingarnar. Það var ekkert betra en lögg í glasi til þess að láta líta svo út sem sá, sem á það, hefði aðeins brugðið sér frá andartak. - 1 ■ ' ■ 4 >1 : f' í GILDRIJ j legum amerískum hreim. Þér hafið ekki verið lengi í burtu, hr. Clitheroe. Bayfield ræskti sig þegar hann heyrði nafnið „Clitheroe“ og lét sem hann væri niður sokkinn í hugsanir sínar þegar hann sá hve illa haldinn band- inginn var í þessari flækju, sem hann hafði lent í. — En, sagði Ameríkumað- urinn undrandi, hver er þessi félagi yður? — Humm, bara — bara kunningi, sem eg hitti, var hið vandræðalega svar. Sá digri leit rannsökunar- augum á Bayfield: — Við vor- um að ræða viðskiptin, sagði hann. En leynilögreglumaðurinn settist athugasemdalaust við borðið. — Leitt að ónáða ykkur, en þetta snertir mig kannske svo- lítið líka. — O, fjandinn hafi það, sagði hinn nærri því ruddalega. — Mér þykir bara skrýtið að þér skuluð sitja hér enn á með- an vinur yðar er að læðast inn í leigubíl, ef þér eruð að ræða viðskipti. — Hvað? Var eg að læðast inn í leigubíl? Jack var nú far- inn að átta sig og leit á þá sínu ærlega augnaráði, sem lýsti einberu sakleysinu. Að vísu kom bíll upp að gangstéttinni. á meðan við vorum áð rabba’ saman — kannske hefur annar hvor okkar dinglað hendinni og bílstjórinn misskilið það — en eg var ekki að kalla á bíl. Eg ætla bara að labba hérna um hverfið. Við skulum setjast við þitt þorð, sagði leynilögreglufor- — Labba um'hverfið, umlagi Bayfield, eins og hann kannað- ist við talsmátann — og að vísu gerði hann það líka. —- Ha .... — Það var nefnilega það! Sá herðabreiði kinkaði kolli. Og eg held að það komi yður ekk- ert við. — Eg er nú samt hræddur um það. — Nei, nú þykir mér týra, við skulum ræða þetta í róleg- heitum. Hin köldu augu Jacks mættu augnaráði leynilög- reglumannsins. Þér látið eins og vinur minn, hr. Burton, hafi gert eitthvað ósæmilegt, sagði hann ásakandi og undrandi. — Ekkert ósæmilegt, en heimskulegt. — Nei, heyrið nú, herra, eg sagði yður, ekki verið snert við neinu. — En ,.., hvernig vissuð þér að hann var með það? Hvað er eiginlega um að vera? Ame- ríkumaðurinn var orðinn ergi- legur. — Hlustið nú á mig, herra minn. Eg veit ekki nákvæm- lega hvað hr. — hum — hann ræskti sig — mr. Clitheroe hefur sagt yður. Það er kann- ske ■ gamla sagan — um stóru upphæðina, auðæfin, sem hann hefur undir höndum, arfinn eftir föðurbróðurinn, sem á að skipta á milli fátækra og að hann sé að reyna að finna heið- arlegan mann, sem gæti hálp- að honum að skipta peningun- um réttlátlega. Og hann er fús að greiða vel fyrir hjálpina. Hvað eigum við að segja? — Hann sneri sér að Jack. Uppl- hæðin fór að vísu dálítið eftir því hver átti í hlut. Tvö hundr- uð? Eða fimm? Bandinginn starði brostnum augum út í loft ið eins og maður, sem hefur engan áhuga á samtalinu. — En auðvitað urðuð þér fyrst að sýna að þér kunnuð til verkanna. Hvernig var það annars? Eg gizka á, að mr. Clitheroe hafi allt í einu fengið ágæta hugmynd. Þið áttuð að hittast hérna og hvor um sig átti að hafa nokkur þúsund í veskinu — fyrst áttuð þér að taka veskið hans og labba kringum blokkina aðeins til að sanna heiðarleik yðar — og svo átti hann að taka veskið yðar og labba með það um ná- grennið á meðan þér biðuð hér. Nema því aðeins að hann slysaðist á að hitta bílstjóra, sem misskildi hann, þá yrðuð þér að sitja hér og bíða árang- urslaust .... — Þvílíkt dæmalaust þvaður, greip Gentleman Jack fram í. Han var að vakna til meðvit- undar um samtalið. — Er þetta satt, spurði mr. Burton, og leynilögreglumað- urinn gat ekki annað en dáðst að bandingjanum, sem fann þegar í stað upp á nýju bragði. — Það er alveg yfirnáttúrlegt, að þessi herra skuli hafa getað gizkað á hvaða tilraun við vor- um að gera. Það verð eg að segja Mér þætti gaman að vita, hvort nokkur getur leikið þetta eftir. — Það eru ekki margir, sagði Bayfield. Þér skiljið það, herra, hélt hann áfram og — Auðvitað gerði eg það. Gentleman Jack var sakleysið uppmálað. Eg lofaði því. — Þessi svikahrappur! Eg get sannað að hann ætlaði að hlaupast á brott og eg skora á yður að leggja fram kæru. Eg er .... En. áður en hann gat lokið máli sínu rauk Gentleman Jack upp, æfur af reiði og hrópaði: — Nú skil eg! Eg er meiri heimskinginn, herra Burton. Eg hefi einmitt heyrt um þetta bragð og herra minn og skapari, eg hafði nærri því legið á því sjálfur. Þessi náungi hefir auðvitað heyrt til okkar þegar við vorum að tala saman og þess vegna hefir hann farið að tala við mig þegar eg var á leiðinni hingað aftur. Eg skal veðja, að næst þykist hann geta sannað, að hann sé leynilögreglumaður eða eitthvað svoleiðis og svo biður hann yður að láta sig hafa veskið yðar sem sönnun- argagn. Það er næst ^elzta bragðið í veröldinni Það var farið að slá í bak- seglið fyrir Bayfield. — Það er nú einmitt það, sem eg er, sagði hann, og reyndi að vera sann- færandi, eg er frá lögreglunni. Svo stakk hann snöggt hend- inni í vasann. En Gentleman Jack var fljótari. Einn vinur minn sagði mér frá því, greip bragðarefurinn fram í, að þeir séu sumir með fölsk skilríki og handtökufyr- írskipanir á sér og geri sér leik að því að gabba útlendinga, sem ekki þekkja leynlögregl- una okkar — sem verður að hafa á sér silfur — humm — mjóhundsmynd uppi í erminni. Hann stóð upp og sneri sér( virðulega að leynilögreglumann inum. — Sýndu okkur hundinn strax, við látum ekki gabba okkur hér! Bayfield leynilögreglumaður greip um einkennismerkið sitt án þess að sýna það. Hann gerði( sér ljóst, að hann átti ekki að- eins í höggi við Gentleman Jack og kænsku hans heldui’| einnig við heimsku Ameríkan-; ans. j — Það er einmitt það, látið okkur, sjá silfurhundinn, sagði( mr. Burton hæðnislega. Ef þér( hafið þá nokkurn hund. Já, ég skil — hann sló á brjóstvasannj — ég þarf að líta betur á þenna’ $ náunga. Hvernig er þetta eig« inlega með yður? Það varð vandræðaleg þögni á meðan Bayfield var að reyna að ná sér eftir þetta. En svo sagði hann: — Ef þér vilji® koma með mér yfir á lögreglu* stöðina, þá skal ég sýna yðura að þessi maður er þekktuifl sem .. . — Nei, það geri ég aldrei 3 lífinu! Eg hef heyrt nóg um' gildrur, sem maður getur lenft í hér og ég ætla ekki að látaí taka mig við nefið — hafið þéq skilið það? — Alvég rétt, samsinntS Gentleman Jack innilega. Og þetta er ekki staður fyrir okk- ur til að ræða viðskipti eftlifl þetta. Við sjáumst... hann stóð upp. — Andartak! Bayfield greípí fram í fyrir honum og greip nS' til þess eina ráðs, sem honurai kom í hug. — Má ég sjá vesk-« ið yðar? — Já, alveg sjálfsagt, ef yð* ur langar til. Bayfield leynilögreglumaðuíl skoðaði í veskið í leit að föisk- um seðlum, sem hann gerði ráð fyrir að bragðarefurinn hefði1 látið fórnardýr sitt ganga með í kringum blokkina. Síðan af- henti hann honum það aftur vonsvikinn og forðaðist að líta: framan í þá. — Eg ætla að segja yður það, að þér fáið ekki að snerta mitfc veski, sagði mr. Burton og stóð skyndilega upp. Eg er búinn að sjá í gegnum yður og þér ætt- uð að láta yður þetta að kenn- ingu verða, bætti hann við með alvöruþunga. — Ef þér vijið ekki leggja fram kæru, herra minn, þá er ekkert fyrir mig að gera hér, sagði Bayfield og yppti öxlum. En Ameríkumaðurinn skund- aði burt án þess að anza. — En, sagði Gentleman Jack, um leið og hann stóð upp frá borðinu, hvað er þetta, sem/ liggur þarna á gólfinu? Það er, eins og seðlabúnt. Ef þér eruð á annað borð lögreglumaðup ættuð þér að skila þessu á „Tap- að og fundið“ á lögreglustöð- inni, en það mætti segja mér að yður langaði ekkert til þess. Hann tók seðlabúntið upp oog lét gúmmíbandið, sem hélt seðl- unum saman smella hvellt og snöggt og stakk búntinu í vas- ann í flýti. Að svo búnu kvaddi hann stuttaralega og gekk leið- ar sinnr. Þetta var síðasti leikurinn í taflinu. Nú var skák og mát. Bayfield vissi að hann hafði tapað. En þegar hann kom út á götuna gat hann ekki látið vera að brosa. Gentleman Jack gekk' hratt burt og daufheyrðist við hrópum leigubílstjórans. — Þetta er ágætt, bílstjóri, sagði hann ving|iarnlega. Eg er leynilögreglumaður og ég veit að við náum í dónann.Hann tók sér bíl á leigu og hljóp svo bur,t. Eg er vitni að atburðin- um. Hér er ekkert um að vill- ast. Þér þurfið bara að kæra hann . .. Leikurinn var á enda.Lögregi an stóð með pálmann í hönd- um, þó að ekki hefði munað nema hársbreidd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.