Vísir - 23.02.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1959, Blaðsíða 3
Mánudaginn 23. febrúar 1959 VISI& erfitt að geyma Gísli lagði ótrauður út í beljandi straumiðuna. Hann var á' „Er ekki gríðarstórum og sterkum hesti, sem hann átti, og teymdi fola. I grösin?“ ! Hann reið skáhalt á móti straumbroti. Þegar hann var kominn | „Jú, máður verður að með- nokkurn spöl út í ána, vfar orðið svo djúpt, að vatniö flaut yfir höndla þau á sérstakan hátt. Eg i lærin á Gísia. Folinn var ekki eins stór og reiðhestur Gísla, verð að þurrka þau ákaflega og þar kom, að beljandi jökulvatnið sópaðist yfir hann. Folinn vel, og geyma þau á vel þurr- kippti þó í tauminn, og við það fóru beir Gísli og hesturinn um stað, svo þau ekki eyðilegg- aftur yfir sig, og steyptust á bólakaf í hyldýpið fyrir neðan ist. Svo sýð eg þetta eftir hend- brotið. Eg sá svona af og til ofan á hausana á 'þeim, þar sem inni. þeir bárust með straumkastinu niður eftir ánni . . . Hann kom vúða við. Það var hann Erlingur Filippusson, grasalæknir, sem sagði mér þessa sögu núna um daginn, þegar eg staldraði við hjá honum stundarkorn og spjallaði við hann. Erlingur hefur margt heyrt og séð á sínum 85 árum síðan hann fyrst sá þennan heim að Kálfa- fellskoti í Fljótshverfi, Vestur- Skaftafellssýslu. Strax í æsku íór Erlingur að hjálpa ömmu sinni til að tína grös ag ýmsar jurtir, sem hún notaðí til lækninga, og síðan tók mcðir hans við. Hún var eini „læknir" sveitarinnar um langan tíma, útlærð Ijósmóðir, heppin og lagtæk í starfi, enda naut hún þess trausts land- læknis, að hann sendi henni stöðugt lyf og annað, er hún þurfti naeð til starfans. 14 ára gamall fór hann að heiman. Hann var hjá síra Páli á Þingmúla einn vetur, og síðan fyrir hans áeggjan á Eiðaskóla, þar sem hann lærði búfræði. Erlingur kom víða við og fékkst við margt næstu árin á eftir, en síðan 1917 hefur hann verið búsettur hér fyrir sunnan. Konu sína missti hann 1934, en þau áttu 12 börn og eru níu þeirra enn á lífi. Lærði hiá ömmu sinni. „Hvernig stóð á því, að þú byrjaðir á grasalækningum?“ „Ja það hefir sjálfsagt verið orsökin, að hún amma mín gerði svo mikið af því að nota grös til Iækninga.“ „Austur í Skaftafellssýslu?" „Bæði þar og hér fyrir sunn- an. Hún bjó að Kvískerjum í tuttugu ár. Svo fluttist hún austur aftur og hélt þessu áfram. Eg var þá unglingur, mjög hændur að ömmu, og hjálpaði henni við tínslúna.“ „Amma þín og síðar mamma þín. Það er eins og læknisstörf- in hafi gengið í ættir hjá ykk- ur.“ „Já, það er rétt. Eg lærði líka margt og mikið hjá mömmu,1 enda aðstoðaði eg hana mikið | við þetta, sérstaklega eftir að hún fór að missa heilsuna. Það var sífeld aðsókn til hennar, og' ■eg tók smátt og smátt að mér að sinna því.“ ..Þjí hefur þá að mestu lært hjá henni?“ | „Bæði hjá henni, cg svo af bókum, eftir að eg fór að fá meiri áhuga fyrir þessu og stunda það óskipt.“ „Segðu mér, Erlingur, eru það aðallega grös, sem þú not- ar til lyfjatilbúnings?‘‘ „Já, eingöngu grös.“ „Margar tegundir?“ ,,Já, þó nokkrar. Aðallega ýmsar tegundir mosa. Fyrst og frernst nokkrar .viðurkenndar mo'sategundir, en. svo hefi eg 3agt mig fram um aðfinna fleiri grös,- sem ætla mætti að nota mætti til slíkra lrluta. Eg hefi svo fengið skorið úr um lækn- ingamátt þeirra með tilraun- um.“ Þetta er geysimikil vinna. „Hvaðan færðu grös?“ „Hvers konar lyf eru þetta aðallega? . Áburður, inntökur eða hvað?“ „O, ýmiskonar. Bæði áburð- ur og inntökur." „Er ekki nein sérstök veiki, sem þú átt helzt við. Eg á við holzt þessi't.d. gigt, eða þessháttar?“ „Nei, það er ekkert sérstakt. # H? 4* * * » lœkna ALLS KONAR KVILLA" ' vi« ^ o anaðkomandi til.“ áhrif komi þar Maðurinn gerði svo og vaddi sýnilega ánægðari. „Eg er oft andskoti slæmur maganum,“ sagði eg. „Ef eg rekk of mikið kaffi, eða fer á dlirí, hef eg fjandans þrautir eftir. Heldurðu, að þú eigir tthvað við því handa mér?“ ■Já, það gæti eg hugsað. Maður gæti nú athugað það. Þú gætir hringt til mín.“ „Þakka þér fyrir. Þú átt ’.ltaf til einhvern forða af þess- m lyfjum?" „Já, eg á alltaf grösin, ,og vo sýð eg eftir hendinni.“ „Notar þú nokkur önnur lyf en þau, sem þú býrð til sjálf- ur?“ „Nei, aðeins mín eigin grasa- lyf.“ Það er nóg að gera. „Þetta er orðið fullkomið starf hjá þér, er það ekki? Þú starfar ekkert annað?“ „Nei, eg hefi nóg að gera í þessu og meir en það. Maður þolir heldur ekki eins mikið, þegar maður er orðinn svona fullorðinri." „Nei, það mun orð að sönnu. Þú ert orðinn 85 ára, og hefur margt reynt á lífsleiðinni. Get- urðu ekki sagt mér einhverja sögu frá þínum yngri árum, sem lesendum Vísis mundi þykja gaman að heyra?“ „Það gæti nú kannske vel verið. Við skulum sjá. Það væri þá ef til vill einhver hrakninga- saga að austan frá mínum yngri árum.“ „Eg á alltaf grösin, og svo sýð eg eftir hendinni.“ „Eg fer nú víðs vegar til tínslu. Víða um land. Hefi gert það sjálfur að miklu leyti, þó hafa börnin mín mikið hjálpað mér við tínsluna.“ „Þau eru náttúrulcga löngu farin að þekkja þau grös, sem þú notar.“ „Já, þau gera það. Þetta er geysimikil vinna, að tína grös- in. Eg er nú farinn að þekkja staðina, sem reynandi er að fara á til tínslu. Eg.sker jurt- irnar alltaf þannig að ræturnar skemmist ekki, svo að þær nái að vaxa á ný, bæði fyi’ir mig og þá, .sem síðar kunna að koma. Annars er geysidýrt að stunda tínslu, því yfirléitt er ekki hægt að fara með áætlun- arbílum, maður verður að'leigja bíl, og þú veist nú livað það kostar.“ „Já, það er hætt við því, sér- staklega ef langt skal fara. Þú notar töluvert af fjallagrösum, er það ekki?“ „Nei, fjallagrös.nota.eg ekk- ert.“ Eg lækna allskonar kvilla, bæði útvortis og innvortis. T. d. hef eg græðandi lyf við sár- um.“ Eg er spíritisti. Lyfin eru aldrei skaðleg. „Þú ert andatrúarmaður?“ „Eg er spíritisti. Eg hefi á- jhuga fyrir þeim málum og trúi ! ýmsu því, sem kemur þar fram. Að vísu má segja, að sumt, sem fram kemur á miðilsfund- um sé dálítið ruglingslegt, en það má vinsa úr því. Og það er staðreynd, að þar kemur ýmislegt fram, sem ómótmæl- anlegt er.“ „Svo maður vílti aftur að sjúkdómsgreiningunni. Ef nú svo tækist til, að sjúkdómur- inn væri annar, en sá sem þú álítur og gefur lyf við, — gæti það ekki verið skaðlegt?" „Nei, lyfin geta atdrei verið skaðleg. Þau eru þannig í eðli sínu, að þau geta° ekki gert skaða.“ „Þá veist að sjálfsögðu um hvernig sjúklingum þínum reiðir af. Veistu af mörgum, sem þú hefur getað læknað?“ l „Já, fjöldamörgum. Það er fjöldinn allur, sem hefir fengið bata. „Hvernig ferðu að því að komast að því, um hvaða veiki er að ræða í hverju tilfelli. Rannsakar þú manninn á ein- hvern hátt, eða lætur þú nægja að hann lýsi sjúkdómi sínum Blessaður Erlingur minn, fyrir þér?“ hjálpaðu mér. „Það er nægjanlegt að eg tali j Nú var barið að dyrum og við manninn. Eg þarf að tala við ^ inn kom maður með innpakk- hann sjálfur, og þegar hann aða flösku. hefui lýst veikinni, finnst mér ! „Blessaður, Erlingur minn ■— eg geta sagt til um það með hjálpaðu mér með þetta aftur. vissu, hvað að honum er.“ J Eg var að reyna að ná í þig og „Þar er það reynsla þín, sem j bað systur þína um að hjálpa kemur í góðar þarfir?“ „Já, rejmslan, og svo finnst mér bara einhvern veginn eins og mér sé hjálpað til þess.“ „Einhver hjálp frá öðrum heimi?“ „Hvaðan, eða hvernig, veit eg ekki, en mér finnst sem ut- Þið komið ekki lifandi aftur.“ „Já, hvernig væri að þú segðir mér. eina slíka?“ „Við skulum sjá. Já. Það var svoleiðis, að eg fylgdi honum Gísla silfursmið, sem þá var póstur í Skaftafellssýslunni, frá Prestsbakka og austur í Borgir, í Hornafirði. Þetta var laust eftir nýárið, sennilega fyrsta ferð eftir nýár. Það var mikill snjór nýfallinn, — upp- j undir það hnésnjór, sem lá ofan j á gömlum, frosnum snjó. Dag- inn, sem við fórum austur að Núpsstað fór að rigna, og j rigndi aldeilis mikið. Jón bóndi að Núpsstað vildi ekki að við legðum í Núpsvötnin því þau j væru orðin alófær, og komin heim undir tún. „Ekkert gerir nú til þótt við lítum á þau,“ segif Gísii. „Já, en þið megið bara ábyrgjast að leggja ekki í vötnin,“ sagði Jón, ,,,því að þið komið ekki úr þeim lifandi aftur.“ Við lögðum nú af stað, og vötnin voru eins og einn haf- sjór yfir að líta, aðeins á ein- staka stað sá maður eyjar upp úr. Álar, sem vanalega voru ekki til, voru nú svo djúpir að þeir voru í miðjar siður. Loks komum við að aðalvatninu, og Gísli fór að reyna, og eg beið með koffortahestana á eyrinni á meðan. Þeir hurfu £ ána. Gísli lagði ótrauður út í beljandi straumiðuna. Hann var á gríðarstórum og sterkum hesti, sem hann átti og teymdi fola. Hann reið skáhalt á móti straumbroti. Þecar hann var ! mér, en úr því að eg hitti þig, 1 þá veit eg að þú verður svo góður....“ „Já, eg get það ekki í dag, en eg skal reýria mjög fljótlega. ( Skildu flöslcuna eftir, góði, og. kominn nokkurn spöl útí ána, eg skal bjarga þ.essu við strax var orðið svo djúpt, að vatnið og eg mögulega get.“ Frh. á 11. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.