Vísir - 28.02.1959, Page 5

Vísir - 28.02.1959, Page 5
Laugardaginn 28. febrúar 1959 VlSIB 5 f Lestin stanzaði snögglega og það lá við eg hentist fram úr bekknum í reykingamanna- klefanumj sem eg sat í. Eg lagði frá mér blaðið, sem eg var nærri því búirin að reka höfuðið í gegnum, og laut yfir að glugganum til þess að sjá hvað um væri að vera. Það virðist eins og ekki sé til þess ætlast að gluggarnir í kanadísku jarnbrautarlestunum verði opnaðir. Það eina, sem eg sá í gegnum lokaðan glugg- ann, voru nokkur rauð Ijós í myrkrinu og útlínur vagna, sem voru á hliðarbraut. Þetta var fyrsta ferðin mín með kanadískri járnbrautarlest og eg var enn ekki farinn að venjast þessum viðkomum á stöðum, sem ekki líktust nein- um mannabústöðum og voru einungis 'einstök stöðvarhús í miðri eyðimörk. Það voru um þrír tímar síðan við lögðum upp frá Montreal og í síðast liðnar tíu mínútur höfðum við staðið kyrr á stað, sem líktist allstórum bæ. . — Hvað er um að vera þarna úti? spurði eg járnbrautarþjón, sem kom í þessu inn í vagn- inn. '-•■■■ ! — Ekkert sérstakt, svaraði hann skrækri röddu. Þeir eru bara að tengja nokkra hring- leikahússvagna aftan í lestina. Þeir eiga að vera aftan í lest- inni dálítinn spöl. Það var sýn- ing í Beauchamp og nú eru þeir búnir að pakka sarrian og ætla halda förinni áfram. Þér ættuð bara að sjá hvað við fengum upp í lestina — ljón, fíla, karl sem er með hör- undsflúr um allan líkamann, siöngumann, konu sem neðri hluta líkamans vantar á. Það er nú meiri samkoman.... Þau verða nú annars bara með okk- ur til Iroquois Junction. Það eru sex míiur þangað. Eg vona að þér hafið ekki meitt yður þeg- ar lestinn stanzaði? — Mér veitti svo sem ekkert .af því að fá nýjan hrygg, en annars er allt í lagi með mig, sagði eg. Má maður kannske búast við fleiru af þessu ta'gi? — Maður veit það aldrei, svaraði hann og hló við. Svo opnaði hanri dyrnar inn í nsésta vagn. Það er víst bezt að halda sér vel fast, svona til öryggis. • Þegar.’eg var aftur orðinn einn í vagninum — eg virtist .vera eini farþeginn fyrir utan fólkið frá hringleikahúsinu — fór eg að lesa bláðið á ný. Eg •háfði æinmitt ' verið að lesa langa grein í hinu 40 blaðsíðu blaði, þegar eg ' varð fyrir ónæðinu. af því að lestin stanz- aði með hörðum hnikk. Grein- in hafði vakið athygli mína og nú, þegar eg hóf aftur lestur- inn, varð eg enn ákafari, því að þar sá eg einmitt riafnið á bænum Beauchamp, staðnum sern við vorum að fara frá. ' Þegar eg sá trékofana hverfa að baki mér var eg að hugsa um, hve lífið getur verið undar- legt — að jafn dularfullur ná- ungi og dr. Legendre skuli stunda lækningar í svo ömur- legum og afskekktum stað. Samkvæmt því sem blaðið skýrði frá, var dr. Legendre í Beauchamp uppfinningamaður mikill. Hann hafði fundið upp skuxðlækningatæki — raf- magnshnif, kallaði hann það — sem gat skorið líffæri manna þannig að hægt var að gera mikla holskurði án þess að svæfa sjúklinginn. Dr. Leg- endre ábyrgðist að sjúklingur- inn fyndi ekkert til og að áhættan væri hverfandi lítil fyrir hann. Án þess að skeyta þess að fá viðurkenningu yfirvaldanna fyrir hinu nýja tæki, og alger- lega upp á eigin spýtur, hafði dr. Legendre gert mjög vanda- saman lungnauppskurð á manni einum með hníf sínum. Svo illa tókst þó til, að hníf- urinn reyndist ekki eins vel og læknirinn hafði gert sér vonir um, og sjúklingurinn dó efitr mikil harmkvæli. Iíannsókn lögreglunnar hafði andlitið og tryllingsleg augun. Hann hafði auðvitað komið í lestina í Beauchamp. Skyldi hann vera á leiðinni til Three Rivers? Sennilega. _En eg hafði enga löngun til að grennzlast fyrir um það. Hugsunin um að vera í sama klefa og þessi mannvera og það um miðja nótt, var mér næst- um óbærileg. Við sátum þarna þegjandi nokkrar mínútur á meðan eg reyndi að safna kjarki til að læðast út án þess að mikið bæri á.- Þegar eg leit í áttina til gluggáns komst eg ekki hjá því ab sjá að hann starði á mig gljáandi augunum. Allt í einu fór hann að tala. — Jú, þér haldið það víst, hélt hann áfram og ýtti með bcinaberum fingrinum á brjóst- ið á mér. Reynið ekki að neita því. Þér trúið því, sem þeir segja, þessir djöfuls fábjánar. Hverju einasta orði. Eg sé það á yður. Þér haldið að þetta hafi verið mín mistök. Að eg hafi verið klaufi með hnífinn. Þér haldið, eins og allir hinir, að eg sé ekki með öllum mjalla. En eg skal sýna yður það. Og þeim. Eg skal sanna, að þetta var slys. Og eg skal sanna þeirn, að það getur þetta enginn nema eg. Lítið á mig, vinur minn. Lítið bara á mig! Hann sló snöggt á kné mér eins og til að leggja áherzlu á færi hann að töfra kanínur eða önnur slík kvikindi upp úr háa hattinum sínum. Síðan opnaði hann stóran munninn og fór að keyra hárbreitt sverðið hægt og varlega niður í kokið á sér. Fyrir mig, sem hafði alltaf verið svo hræddur við að sjá blóð, að það var jafnvel að- hlátursefni ættingja minna og: vina, var þetta hræðilegri sjón, en orð fá lýst, og eg var bein- línis að tryllast af viðbjóði og örvæntingu. Eg skalf eins og strá í vindi óg gat ekki komið upp nokkru orði. Eg reyndi að standa á fætur og komast út úr klefanum, en fann þá, að eg gat hvorki hreyft íegg né lið. og starði sem lamaður á mann- inn. (Laipgaptdafssaga WÍSSllS Svártklæddi .i eftir Meredith Smith. leitt óhuggnanlegar staðreynd- ir í Ijós og mjög sterk andúðar- alda hafði risið gegn lækninum meðal almennings.Dr. Leg- endre hafði verið stefnt fyrir rannsóknarnéfnd, sem heil- brigðismálastjórnin hafði kvatt aaman í Three Rivers. Þar sem Tæknirinn hafði ferigið orð fyr- ir að vera dugaridi og sam- vizkusamur læknir hafði hon- uin verið gefið tækifæri á að standa fyrir máli sínu fyrir nefnd þessari, sem skipuð var ábyrgum kunnáttumönnum, áð ur en nokkrar réttarfarslegar ráðstafanir yrðu gerðar gegn honum. • Greininni lauk með lýsingu á sérvitringslegum kenjum og lifnaðarháttum læknisins — einsetumannslífi í afskekktu húsi, miðilsfundir, undai'leg hljóð í húsinu, venja hans að klæðast ávallt svörtum sorgar- klæðum og dularfullar göngu- ferðir um miðnættið.' Þetta var allt næsta óhuggn- anlegur lestur í tómum, illa lýsíum járnbrautarvágrisklefa. Nú var mér sannarlega þörf á ósviknum snaps af skozku whiskýi — sem auðvitað var ekki auðfáanlegt í kariadískri járnbrautarlest. Allt í einu opnaði vagn- þjónninn dyrnar. Inn kom — eða öllu heldur leið —- stórvax- inn, horaður maður, klæddur svörtum aðskornum fötum-. Á höfðinu hafði hann barðastór- an, svartan hátt og í hendinni hélt hann á svartri tösku, svip- ’aðri þeim, sem lækriar nota þegar þeir eru að fafa í sjúkira- vitjariir, en þó ’nokkru stærri en almennt gerist. Þó var andlitið óhugnanleg- ast, magrar kinnarnar, djúpt- liggjandi augun og litaraftið líkast því, sem er á líki. Allt andlitið lýsti djöfullegri illzku og grimmd. Hann settist beint á móti mér án þess að yrða á mig. — Mér varð það auðvitað strax Ijóst, að þetta var dr. Legendre, sem sat nú þarna andspænis mér. Allt var eins og því hafði verið lýst í blaðinu — svörtu fötin, meinlætislega, magra Orðin hrutu af vörum hans eins og hagl. Þeir geta ekki gert mér þetta! Þeir geta það ekki. Þeir vita, að þeir getá ékki fengið neinn í minn stað. Þeir vita að eg er sá færasti sem til er á þessu sviði. Eg ætla að fara í þessa forsmánarlegu yfirheyrslu. Eg skal sýna þeim, að það er ekki eg, .sem geri mistök. Eg skal svei mér sýna þeim það! Nú fyrst virtist hann taka eftir mér. Hann hvessti augun á mig. Eg reyndi að sýnast eins skilningssljór og ósnortinn eins og eg gat og faldi varlega blaðið með greininni um dr. Legendre. En svitinn, sem spratt upp í lóíum mínum sannaði mér að mér hafði ekki tekist þetta. — Þér haldið að eg sá brjál- aður, eða hvað? Hann hvæsti þessu út og horfði beint framan í mig: — Þér haldið enn að eg sé brjálaður, ha! Að eg viti ekki hvað eg er að segja. .. Eg reyndi að hrista höfuðið til mótmæla. Konunt Sinn Fein leiðtoga sieppt. Fyrir skönwnu var sleppt úr fangelsi á Bretlandi írskuxn manni, sem bauð sig fram til þings í þingkosningunum í N,- írlandi 1955, sem „Sinn Fein frambjóðandi" í Londonderry. Maður þessi er Manus Cann- ing. Hann hefur setið í fangelsi síðan 1953, en hann var dæmd- ur .til 8 ára fangelsisvistar fyrir þáttt. í árás á eitt af vopnab. brezka hersins í Essex. Honum var sleppt vegna góðrar hegð- unar. Þegar hann bauð sig fram gegn Unionistanum (ihaldsm.) Chichester-Clark, var heimilis- fang hans, sem frambjóðanda talið „133 Lecky-vegi og Wormwoods-fangelsi, London ‘. — Manus Canning hlaut 19.640 atkvæði, en Chichester-Clark 35.773. Canning ætlar nú að setjast að í Dyflinni. maðurinn, hvert orð, sem hann sagði. — Síðan fór hann að fálma með skjálfandi hendi um svörtu töskuna, unz hún opnaðist. Næstum sigri hrósandidróhann upp úr henni langan, gljáandi hníf. Hann var að minnsta kosti hálfur metri á lengd, eiginlega var hann sverði líkastur. Hann sýndi mér blaðseggina og hreyfingar hans voru líkastar handtökum töframanns ,glæsi- legar og öruggar, og maður gat næstum því átt von á, að nú Mér fannst eins og væri eg stunginn þúsund nálum og loks' varð eg að loka augunum til þess að falla ekki í ómegin. Þegai' eg opnaði loks augun aftur, brosti mannfjandinn sigri hrósandi framan í mig svo að skein í tannlausan skolt- i inn. — Eg skal svei mér sýna þeim, skrækti hann. Alveg eins og eg sýni yður það. Eg skal sýna þeim fram á, að þeir geta ekki rekið Fero, mesta sverða- gleypi allra tíma, bara af því að hann særði sig ofurlítið þeg- ar hann gleypti hálfsmeters - langt sverð. Eg ætla að mæta til rann- sóknarinnar, ef þeir vilja, og eg skal sýna þeim, að Fero er eins klár í dag og hann hefur alltaf verið. Að Fero er meiri, en þeir allir saman. Eg ætla að sýna þeim það, skiljið þér? LEITIÐ TIL ÞESBARA FYRIRTÆKJA. EF ÞÉR RURFIÐ EINHVERS MEÐI ★ .............. sssm £ímaAkrá y j | § Skemmtistaðir Vefnaðarvara Austurbæjarbíó. 11384 Gamla Bíó 11475 Hafnarbíó 16444 Nýja Bíó 11544 Tjarnarbíó 22140 Tripólíbíó 11182 Stjörnubíó 18936 Framsóknarhúsið 22643 Hótel Borg 11440 Röðull 15327 Leikfélag Rvíkur 13191 Lido 35936 Þjóðleikhúsið 19345 Þórscafé 23333 Vetrargarðurinn 16710 Leikhúskjallarinn 19636 Ingólfscafé 12826 IUatvörur Kjötbúðin Borg 11636 Kjötbúðin Búrfell 19750 Bæjarbúðin 22958 Kjötbúð Austurbæjar 33682 Fiskhöllin 11240 Kjöt og Fiskur 13828 Kjöt & grænm. 12853 10253 Kjötborg 34999 32892 Kjötbúð S. S. Grett. 64 12667 Kjötbúðin Bræðraborg 12125 Fell 12285 Geysir 11350 Andrés 18250 L. H. Múller 13620 PEZ 22785 SAVA 22160 Stakkur, Lvg. 99 24975 Stofan 10987 Vefnaðarv.b. Týsg. 1 12335 Vinnufatagerð fslands 16666 Bílamálun 18957 Borgarþvottahúsið h.f. 17260 Coco-Cola 16478 Egill Árnason 14310 Eimskip 19460 Gudogler h.f. 12056 Fjalar h.f. 17975 17976 Hampiðjan 24490 Hector 13100 Pétur Thomsen, Ijósm. 10297 Sólar gluggatjöld 13743 Smyrill 12260 Skodaverkstæðið 32881 Þvottah. Skyrtan 24866 Vísir, dagbl. 11660 Ýmislegt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.